Tíminn - 07.07.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.07.1972, Blaðsíða 13
Föstudagur 7. júli 1972 TÍMINN 13 Dag$krá Hljóðvarps næstu viku SUNNUDAGUR 9. júlí. 8.00 Morgunandakt Biskup Is- lands flytur ritningarorð og bæm. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Lúðrasveit brezka Hjálpræðishersins leik- ur. Bernard Adams stj. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur sigild lög. 9.00 Fréttir. Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. „Fögnum og verum glaðir”, ariur og kór- þættir úr jólaóratoriu eftir Bach. Flytjendur: Gundula Janovitz, Christa Ludwig, Fritz Wunderlich og Franz Crass syngja ásamt Bachkórnum og Bachhljómsveitinni i Munchen: Karl Richter stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Loft, láð og lögur. Jón Kristjansson fiskifræðingur talar um lif i stöðuvötnum. 10.45 Fantasia i f-moli eftir Mozart (Kt!08) Abel Rodriguez frá Mexikó leikur á orgel Nes- kirkju i Reykjavik. 11.00 Prestvigsla i Dómkirkjunni. biskuplsl. vigir Ólaf Jens Sig- urðsson tand. theol, sem settur verður prestur i Kirkjuhvols- prestakalli i Rangárvalla- prófastsdæmi. Hinn nývigði prestur predikar. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar, Tónleikar. 13.30 Landslag og leiðir. Jón I. Bjarnason ritstjóri talar um Mosfellsheiði og Mosfellssveit. 14.00 Frá Lislahátið i Iteykjavik 1972. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur á hljómleikum i Laugardalsh.7. júni sL Einleikari John Lill. Sixten Ehrling stj. a. Konsert nr. 3 eftir Hilding Rosenberg. b. Rapsódia eftir Rachmaninoff um stef Paganinis. c. „Hetju- lif” tónaljóð eftir Richard Strauss. 15.35 Kaffitiminn. Dick Leibert leikur sigild lög á orgelið i Radio City i New York. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veöurfregnir. 17.00 Barnatimi: Soffia Jakobsdóttir stjórnar a. Úr sögum og þulum Jóhannesar úr Kötlum Flytjendur: Daniel Williamsson, Sigriður Eyþórs- dóttir o.fl. b. Framhaldssagan: „Anna Ileiöa" Höfundurinn, Rúna Gisladóttir les (5). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með pianóleik- aranum Ludwig Hoffmann 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ertu mcð á nótunum? Spurningaþáttur um tónlistar- efni i umsjá Knúts R. Magnús- sonar. 20.15 islenzkir harnabókahöfund- ar: IV: Stefán Júliusson talar um Ragnheiöi Jónsdóttur, Sig- rún Guðjónsdóttir les úr verk- um skáldkonunnar, enn fremur flutt brot úr einu leikrita henn- ar. 20.55 Frá samsöng karlakórsins Fóstbræðra i Austurbæjarbiói i april sl. Einsöngvari Magnús Guðmundsson. Pianóleikari Carl Billich: Garðar Cortes stj. 21.30 Arið 1942: fyrri hluti Bessi Jóhannsdóttir sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansiög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MÁNUDAGUR 10. júli 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morg- unbæn kl. 7.45: Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson (vik- una út). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar Ornólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les „Gul litla” eftir Jón Kr. Isfeld (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Tónleikar kl. 10.25: Sinfóniuhljómsveitin i Detroit leikur „G æ sa m öm m u ”, balletttónlist eftir Ravel: Poul Paray stj. Barokk-hljómsveitin i London leikur „Litla sinfóniu" eftir Gounod: Karl Haas stjórnar. Fréttir kl. 11.00. Tón- leikar: Konunglega filharmóniusveitin leikur tón- list eftir Frederick Delius: Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Eyrar- vatns-Anna” eftir Sigurð Helgason. Ingólfur Kristjáns- son les (12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónicikar: Kammertónlist André Gertler og Diane Anderson leika Sónötu nr. 3 i a-moll fyrir fiðlu og pianó eftir Enescu. David Oistrakh og Vladimir Jampolsky leika Þrjá ungverska dansa eftir Kodály. Vera Dénes og Endre Petri leika Sónötu fyrir selló og pianó op. 4 eftir Kodály. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Lapplandi: „Lajla" eftir A.J. Friis Kristin Sveinbjörnsdóttir les (9) 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt nuál. Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn Sig- urður Helgason lögfræðingur talar. 19.55 Mánudagslögin 20.30 Styrjaldarleiðtogarnir: II. Hitler — 1. hluti Umsjónar- menn: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson. Lesarar með þeim: Jón Aðils, Jón Lax- dal Halldórsson Jónas Jónas- son og Knútur R. Magnússon. 21.30 Útvarpssagan: „Hamingju- dagar” eftir Björn J. Blöndal Höfundur les (7) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöar- þáttur Björn Stefánsson deildarstjóri talar um skóla- hald i sveitum. 22.25 llljómplötusafniö i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 11. júli. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Eyrar- vatns-Anna” eftir Sigurð Helgason Ingólfur Kristjánsson les (13) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 M iðdegistónleikar Van Cliburn leikur Fantasiu i f-moll op. 49 eftir Chopin. Ronald Turini leikur Sónötu fyrir pianó i A-dúr op. 120 eftir Schubert. Valentin Gheorghiu og Sinfóniuhljómsveit rúmenska Rikisútvarpsins leika Konsert fyrir pianó og hljómsveit i g- moll op. 25 eftir Mendelssohn- B a r t h o 1 d i : Richard Schumacher stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Lapplandi: „Lajla" eftir A.J. Friis.Gisli Ásmundsson islenzkaði. Kristin Sveinbjörnsdóttir los sögulok (10). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Ileimsmeistaraeinvigiö i skák 18.25 Tónl.ftilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 islenzkt umhvcrfi. Agnar Ingólfsson fuglafræðingúr talar um svartbakinn. 20.00 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 íþróttir Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Vettvangur I þættinum er fjallað um utanlandsferðir unglinga. Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauksson. 21.45 Duo concertante eftir Igor Stravinsky. Samuel Dusjkin leikur ásamt höfundi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sumarást" eftir Francoise Sagan Þórunn Sigurðardóttir leikkona les (8). 22.35 Ilarmonikulög Milan Blaha leikur þekkt einleiksverk. 22.50 A hljóðbergi. John Updike les úr skáldsögu sinni „Pigeons Feathers". 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MIÐVIKUDAGUR 12. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Til- kynningar, 12.25 F’réttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Eyrar- vatns-Anna” eftir Sigurö Ilelgason Ingólfur Kristjánsson les (14). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 islenz.k tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Starfsemi Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins Har- aldur Jóhannsson hagfræðing- ur flytur erindi. 16.45 l.ög leikin á scmhal. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Konan frá Vinarborg” Dr. Maria Bayer-Juttner tónlistar- kennari rekur æviminningar sinar. Erlingur Daviösson rit- stjóri færði i letur. Björg Arna- dóttir les (13). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr.. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt málPáll Bjarnason menntaskolakennari flytur þáttinn. 19.35 Alitamál Stefán Jónsson stjórnar umræðuþætti. 20.00 „Saga úr skerjagaröinum”, Sinfóniskt Ijóö op. 20 eftir llugo Alfvén. Sinfóniuhljómsv. sænska útvarpsins leikur; Stig Wcsterberg stj. 20.20 Suntarvaka a. Sigurður Breiðfjörð á Snæfellsnesi Frá- söguþáttur eftir Helgu Hall- dórsdóttur frá Dagverðará. Oddfriður Sæmundsdóttir les. b. Biðilsbréf Sveinbjörn Bein- teinsson kveður ljóðabréf Sig- urðar Breiðfjörð til Kristinar Illugadóttur. c. „Sæl væri ég, ef sjá mætti’,Séra Ágúst Sigurös- son flytur annan frásöguþátt sinn undan Jökli. d. Einsöngur Sigurður Skagfield syngur lög eftir Siguringa E. Hjörleifsson; dr. Victor Urbancic leikur á pianó. 21.30 útvarpssagan: „llamingju- dagar” eftir Björn J. Blöndal Höfundur les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Framhalds- leikritið: „Ndttin langa" eftir Alistair McLean. Endurflutn- ingur fyrsta þáttar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. 23.00 Létt músik á siökvöldi Boston Pops hljómsveitin leik- ur undir stjórn Arthurs Fiedlers. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. FIMMTUDAGUR 13. júlí. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Eyrar- vatns-Anna” eftir Sigurð Helgason Ingólfur Kristjánsson les (15). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistóníeikar: Gömul tónlist ■ Elisabeth Höugen, Ferdinand Leitner, Rolf Rein- hardt og Alfred Graser flytja „Grát Ariadne” eftir Monte- verdi. Gustav Leonhard, Lars Fryden, Nikolaus Harnoncourt leika Konsert fyrir sembal og strengi eftir Rameau. Tréblár- arakvintett New Yorkborgar leikur Kvintett fyrir blásara i B-dúr op. 51 no. 6 eftir Franz Danzi. Rosalyn Tureck leikur á pianó Ariu og tiu tilbrigði i itölskum stil eftir Bach. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Konan frá Vinarborg” Dr. Maria Bayer-Juttner tónlistar- kennari rekur æviminningar sinar. Erlingur Daviðsson rit- stjóri færði i letur. Björg Arna- dóttir les sögulok. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 lleimsmeistaraeinvigið i s k á k : 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þegninn og þjóðfélagið Ragnar Aðalsteinsson og Már Pétursson sjá um þáttinn. 19.55 Frá listahátiö: Kim Borg syngurlög eftir Haydn, Wolf og Ravel á tónleikum i Austur- bæjarbiói 10. júni sl. Robert Levin leikur með á pianó. 20.40 Leikrit: „Madame Dodin” eftir Marguerite Duras og Gerard Jarlet Þýðandi: Torfey Steinsdóttir, Leikstjóri: Helgi Skúlason. Helztu persónur og leikendur: Madame Dodin hús- varðarkona i Paris... Guðrún Þ. Stephensen Monsieur Gaston götusópari Rúrik Haraldsson, Mademoiselle Mimi matselja Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Monisieur Lam- bertin leigjandi Jón Aðils, Annie stofustúlka Þórunn Sig- urðardóttir o.fl. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá alþjóð- legu frjálsiþróttamóti i Laugardal. Jón Asgeirsson segir frá. 22.30 Kvöldsagan: „Sumarást" eftir Francoise Sagan Þórunn Sigurðardóttir leikkona les (9). 22.50 Dægurlög á Norðurlöndum. Jón Þór Hannesson kynnir. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. FÖSTUDAGUR 14. júlí. 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Spjailaö við bænd- urkl. 10.05. Tónleikarkl. 10.25: Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Liszt og Paganini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siödegissagan: „Eyrar- vatns-Anna” eftir Sigurö llclgasonJngólfur Kristjánsson les (16). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Sönglög Teresa Stich Randall syngur konsertariur eftir Mozart. Werner Krenn syngur lög eftir Schubert og Schumann. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17Ú30 Fcrðabókarlestur: „Frekj- an” eftir Gisla Jónsson Hrafn Gunnlaugsson les (4). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill. 19.45 Bókmenntagetraun. 20.00 „Suinarnætur" eftir Berlioz Régine Crespin syngur með Suisse Romande hljómsveit- inni: Ernest Ansermet sti. 20.30 Tækni og visindi Guðm- Eggertsson prófessor og Páll Theódórsson eðlisfræðingur sjá um þátlinn. 20.55 Þrjú æskuverk Beethovens sainin fyrir pianó: a. Jörg Demus leikur Sónötur nr. 1 i Es-dúr og nr. 2 i f-moll. b. Jörg Demus og Norman Shet leika Sónötur i D-dúr. 21.20 útvarpssagan: „Hamingju- dagar" eftir Björn Blöndal Höfundur les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Sumarást” eftir Francoise Sagan.Þórunn Sigurðardóttir leikkona les (10). 22.35 Danslög i 300 ár. Jón Grön- dal kynnir. 23.05 A tólfta timanumLétt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. LAUGARDAGUR 15. júlí. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 815 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen endar lestur sögunnar um „Gul litla” eftir Jón Kr. Isfeld (8). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Laugardagslögin kl. 10.25: Stanz kl. 11.00: Jón Gauti Jónsson og Arni Ölafur Lárusson sjá um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 öskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 t hágir Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Hljómskálamúsik a. Hljóm- sveit Tónlistarskólans i Paris leikur Pólovétsa-dansa eftir Bórodin og slavneska dansa eftir Dvorák: Constantin Silvestri stj. b. Rússneski háskólakórinn syngur rússnesk þjóðlög; A.Swétsnikoff stj. c. Giuseppe de Stefano syngur lög frá Napoli með hljómsveit und- ir stjórn Illers Pattacinis. d. Hljómsveitin Filharmónia leikur forleiki eftir Glinka Suppé; Nicolai Malko stj. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æsk- unnar.Pétur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.10 Fréttir. 17.10 lieimsmeistaraeinvigið i skák, 17.30 Fcrðabókalestur: „Frekj- an" eftir Gisla JónssonSagt frá sjóferð til lslands sumarið 1940. Hrafn Gunnlaugsson les (5). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar i léttum dúr „The Peter Knight Singers” flytja létt lög. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Beint útvarp úr Matthildi. 19.45 llljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.25 Framhaldsleikrit: „Nóttin langa”, eftir Alistair McLean. Sven Lange bjó til flutnings i útvarp. Þýðandi: Sigrún Sig- urðard. Leikstjóri: Jónas Jón- asson. Persónur og leikendur i öðrum þætti: Mason læknir... Rúrik Haraldsson, Jack- straw... Flosi Ólafsson, Joss... Guðmundur Magnússon, Solly Levin... Arni Tryggvason, Margrét Ross... Valgerður Dan, Johnny Zagero... Hákon Waage, Nick Corazzini... Jón Sigurbjörnsson, Séra Small- wood... Gunnar Eyjólfsson, Marie LeGarde... Inga Þórðar- dóttir, Frú Dansby-Gregg... Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Theodor Mahler... Jón Aðils, Hoffman Brewster... Bessi Bjarnason. 21.10 Sönglög eftir Markús Kristjánsson.Árni Kristjánsson tónlistarstjóri flytur- formáls- orð. 21.30 Smásaga vikunnar: „Heims um ból" eftir Gunnvöru Braga Sigurðardóttur. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 33.55 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.