Tíminn - 12.07.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.07.1972, Blaðsíða 3
Miftvikudagur 12. júli 1372 TÍMINN 3 „EINVIGÍÐ HAFIÐ" Fyrsta skákin fór í bið, „staðan mjög tvísýn" l>ó—Reykjavik Knu einu sinni var fólk farift aft halda, að Bobby Fischer ætlafti aó brjóta gerða samninga, er einvigió átti að hefjast kl. 17 i gær i Kaugardalshöllinni. Heims- meistarinn Spasski kom inn á sviðið rétt fyrir kl. 5 og tók hann sér þegar sæti vift borftift fræga. Kr Spasski gekk i salinn var honum ákaft fagnaft, af áhorf- endum. sem fylltu l.augardals- höllina. Á slaginu fimm. gekk annar dómarinn, Guftmundur Arnlaugs- son yfir aö borftinu þar sem Spasski sat. og tilkynnti honum, aft hann mætti leika fyrsta leik og setja klukkuna af staft. Spasski lék meft þaft sama. og lék hann d2- d4. Þegar Spasski lék var Fischer ekki kominn. og byrjafti nú klukkan aö ganga á hann. Minúturnar liftu og ekki bólaöi á Fischer og var nú fariö aft gizka á, aft Fischer ætlaöi ekki aft koma. Loksins er klukkan haffti gengift á svörtum i 7 minútur, kom Fischer hvatskeytislega inn á sviftift, heilsafti Spasski meft handabandi, og tók sér sæti viö borftift. Fischer hugsaöi sig siftan stutt um, og lék Kf6. t>egar hér var komiö, voru menn loksins vissir um, aft einvigið myndi fara fram hér á íslandi. Strax um kl. 3,30 i gær byrjaði fólk, aö safnast saman vift Laugardalshöllina, og myndaftist fljótt löng biftröft, enda fór það svo, aft er einvigið hófst, þá var húsift svo til fullsetift áhorfendum. Til aft byrja meft sátu allir kyrrir i sætunum, en fljótlega fór fólk aft ganga um höllina, horfa á skáksýningar, fá sér kaffisopa efta þá, að þaft horffti á skákina i hinum mörgu sjónvarpstækjum, sem eru i Laugardalshöllinni. Meftal þeirra gesta, sem sjá mátti á fyrstu einvigisskákinni voru svo til allir ráöherrarnir islenzku. Þá mátti sjá einn frægan erlendan iþróttamann meöal áhorfenda, en þaft var hinn frægi sænski kringlukastari Ricky Bruch, sem i gærkvöldi keppti i kringlukasti á Laugar- dalsvellinum. Hann keypti sér mikift af einvigisumslögum- og frimerkjum i pósthúsi Laugar- dalshallarinnar. I fyrstu tefldu þeir Fischer og Spasski skákina mjög hratt, þ.e. ) og Bobby Fischcr takast i licndur áftur cn skákin ból'st i l.augardalshölliniii i gærkvddi (l.jósin. SSÍ — Kr.Bcn.) eins og skákmenn kalla aö tefla ..teoriuna”. Eftir 15 leiki eöa svo fór aft hægjast um hjá þeim, og var staftan mjög jafnteflisleg. Var svo alveg fram til þess aft Fischer lék sinum 29. leik. Þá fór fyrst aft færast verulegt fjör i skákina, og varð hún þá mjög tvisýn, og var það alveg þangaft til skákin fór i biö i 40. leik. Þaft var eftirtektarvert i gær, að Spasski var mjög rólegur vift skákborðift, Hann sat einstaklega rólegur við þaft og ávallt beinn i baki. Fischer var aftur á móti meira á hreyfingu i sinum fræga stól, enda kannski hægara um vik. — Ekki virtust skákmennirnir taka mikift eftir skvaldrinu i áhorfendum, sem á stundum var þó nokkuft. Eftir þvi, sem vift komust næst i gærkvöldi, þá hafði hvorugur skákmannanna kvartaft yfir hávaða i áhorfendunum. Nú er ákveftift, aft Spasski, sem varft aft láta sér nægja aö sitja i ómerkilegum stól, — miftaft vift Fischers- fái samskonar stól og Fischer til aft sitja á vift skák- boröift. Væntanlega mun Spasski sitja á þeim stól næst, er teflt verftur. Þegar einvigift byrjaði i Laugardalshöllinni i gærdag, var búi.ð aft bæta úr öllu þvi, sem Fischer haffti fundift að. Hann haffti reyndar sagt aft hann ætlafti sér aft kikja á allt aftur, en hann kom aldrei i höllina aftur fyrr en einvigift byrjafti, og virtist hann vera ánægður meö allt innandyra þar, nema eina kvikmyndavel, sem var yfir höföi þeirra kappa. Biftskák þeirra Fischers og Spasskis veröur tefld i Laugar- dalshöllinni kl. 17 i dag. Guðmundur G. Þórarinsson, forseti Skáksambandsins var á eilifum þönum eftir aft einvigift hófst, en ef einhver stund gafst, fylgdist hann spenntur meft keppendunum og skákum þeirra. Við náöum tali af Guömundi i eitt skipti, er hann leit yl'ir skákina. Vift spurftum Guftmund aft þvi, hvaft honum væri el'st i huga á þessari stundu. Guftmundur sagfti, aft nú væri einvigið hafift, og þar meft heffti verift náft þvi marki, sem barizt heffti verift l'yrir. Þetta væru gleftitiftindi Framhald á bls. 19 ABCDEFOH at tn M* ABCDEFGH Staðan er skákin fór í bið Heimsmeistaraeinvigið í skák '72. Spasskí — Fischer 1. skák Nimzo= indversk vörn. 1. d4 (Þessi byrjunarleikur kemur engum á óvart. Þannig hófust 2 af 3 vinningsskákum Spasskis gegn Fischer.) 1- RÍ6.2 c4,e6 (t báftum þessum skákum lék Fischer 2.-, g6, sem leiddi til Grunfeldsvarnar, 3. Rc3,d5 4. cxdá Rxd5 5. e4,R x e3,6. b x c3 o.s.frv. Honum lizt ekki á aft reyna i 3ja sinn). 3. Rf3, d5, 4. Rc3, Bb4, (Leikur Ragozius, sem Fischer hefur ávallt miklar mætur á.) 5. e3 (Með þessum leikum fellur skákin i farveg Nimso = indverskar varnar. Annaft höfuöafbrigði er 5. c x d5, e x d5, 6. Bg5, h6 o.s.frv.) 5 - 0-0.6 Bd3,c5 7. o-o, Rc6 ( Nú er kominn upp einhver algengasta staöa i nimso = indverskri vörn, en þótt merkilegt megi virftast hefur hún aldrei komift upp i kappskák hjá Fischer áftur. Fyrsta leynivopn áskorandansl) 8. a3, Ba5 (Eitt af sjaldgæfari afbrigftunum. Algengast er 8 - B x c3. 9. b xc3, d xc4. 10. B x c4, Dc7 o.s.frv.) 9. Re2, (Þessi leikur hefur þaft eitt til sins ágætis aft vera litt þekktur. Hvassasta framhaldið er talift 9. c x d5, e x d5 10. d x c5, B x c3 11. b x c3, Bg4 12. c4, Re5 13. Bb2 og staftan er mjög flókin. Til gamans má geta þess, aft Spasski beitti 9. Re2 i skák viö landa sinn Krogius, sem er meftal aftstoftarmanna hans hér. Sú skák var tefld i meistaramóti Sovétrikjanna 1958 og er ekkert vafasamt aft Fischer hefur verift henni kunnugur.) 9 - d xc4 10. B xc4, Bb6 (Leiöir til jafnteflis- legrar stöftu). 11. d x c5, D xD (Drottningarkaup eru nauðsyn fyrir svart ella fengi hvitur betri stöftu. T.d. 11. — B x c5, 12. De2 og hvitur hefur góft sóknartækifæri). 12. HxD, BXc5 13. b4, Be7, 14. Bb2, Bb7. (Fram til þessa hefur skákin fallift i sama farveg og fvrrgreindskák milli Spasskis og Krogiusar, en hér breytir Fischer út af. Krogius lék 14. —, b6 ásamt — Bb7, sem er, veikara framhald. Staftan má nú heita i jafnvægi og r Friðrik Olafsson skrifar um fyrstu skákina sá hluti skákarinnar, sem nú fer i hönd býftur ekki upp á miklar sviptingar.) 15. Hacl, Hfd8 16. Red4, R x d4, 17. R xd4, Ba4 18. Bb3, B xb3 19. R x b3, H x H >- 20. Hc8 (Fischer, heffti auövitað getaö boftiö upp á hrókakaup meft 20. — Hd8, en óttast senni- lega 21. Hcl.) 21. Kfl, Kfíi (1 enda- tafli eykst máttur kónganna og þá geysast þeir fram á vigvöllinn) 22. Ke2, Re4, (Margir væru búnir aö semja um jafntefli i þessari stööu, en keppendur vilja berjast til þrautar.) 23. Hcl, H XH 24. BxH, f6. 25. Ra5, Rd6(Auftvitaö ekki 25, — b6 vegna 26. Rc6 og svartur lendir i erfiðleikum.) 26. Kd3, Bd8, (Fischer rekur riddarann af höndum sér án þess aft veikja peðastöftuna.) 27. Rc4, Bc7, 28. R xR, BxR. 29. b5, B xh2?! (Einmitt þegar allir eru farnir aft búast vift skjótu jafntefli fellur sprengjan. Manni finnst ótrúlegt, aö Fischer hafi ekki séft, aö biskupinn lokast inni og fellur, og sú ályktun er þvi næst hendi, aft Fischer hafi hrein- lega fórnað biskup num fyrir tvö peft til aft hleypa lifi i skákina. Manninn skortir sannarlega ekki dirfsku, ef þetta er tilfellið!) 30. g3, h5 31. Ke2, h4 32Kf3, Ke7 (32. — h3 strandar á 33. Kg4, Bgl 34. K xh3, B xf2 35. Bd2 og sv. biskupinn fellur.) 33. Kg3, h xg3 34. f x g3, B Xg3 35. K x g3, Kd6. (Þaft er ákaflega erfitt fyrir hvitt aft finna afgerandi framhald i þessari stöftu og sú leið, sem hann velur er ekki örugglega sú bezta.) 36. a4, Kd5 37. Ba3 (Hvitur neyftist til aft hleypa svarta kónginum á hinn sterka e4 — reit. Eftir 37. Kf3 væri — Kc4 mjög óþægilegt.) 37. Ke4. 38. Bc5, a6 39. b6, (Eini leikurinn, sem felur i sér vinningshorfur.) 39. —, f5. 40. Kh4, f4. Spassky lék biöleik þessarar stööu, en skákin verftur tefld til úrslita i dag og hefst kl. 17.00. Staftan er mjög flókin og virftist manni i fljótu bragfti, aft Spasski hafi vissa möguleika til sigurs, þótt jafntefli komi ekki siður til greina. F.Ö. ll Kratar gagnrýna krata i siftasta tölublafti Aiþýðu- iiiamisins á Akureyri, málgagui Alþýðuflokksins á Akureyri, birtist athyglisverð grein um minnkandi lylgi jafnaðarmanna i Sviþjóð. Greinin er atliyglisverð fyrir þá sök, að i lienni felst mjög livöss ádeila á þá slefnu, sem kölluð hefur verið „róttæk lýð- ra'ðisjafnaðarstefna" og vaxið liefur fiskur um hrygg iiiiian .1 a fuaðarm a unaflokksins i Sviþjóð að undauförnu. Kn i greiiiinni eru einnig snuprur á þá, sem „gcra barnslegar ga'lur við staðfestulaust hrakhólafólk og útigangslýð mótmælanna". Greinin er svohljóðandi: „Sa m kv a'in t ný leguin skoðaiiukönnuniim liefur fylgi jafnaðarmaniia i Sviþjóð minnkað undanfarna mánuði og er talið, að ekki styðji flokkiun nú nema 39% kjós- enda. I’alnie forsætisráðhcrra og flokksleiðlogi virðist heldur ekki vera i sérstaklega miklu álili með Svium og nýtur, að þvi er virðist, ekki nógu mikils trausts eigin flokksmanna. Kins og kunnugt er hafa jafnuðurmcnn stjórnað Svi- þjóðum margra áratuga skcið og liafa átt stærstan þátt i inótun hins sænska velferðar- þjóðfélags. Undir stjórn Olofs I’alnie liefur sænski jafnaöar- maiinaflokkurinn lialdið fram mjög uindeildri stefnu i utan- rikisináluin, sem að þvi er virðist liefur að inestu verið reist á skefjalausri og næsta barnalegri gagnrýni á Kanda- rikin og alll, scm bandariskt er, enda svo komið að þar i landi er slundum sett jafnaðarmerki milli frjáls- lyndis og andstöðu við Kanda- rikin. Saint er það vafalaust ekki ulanrikisstefna Olof I’alme og sænska jafnaðar- maiinaflokksins, scm veldur minnkandi gengi flokksins meðal kjósenda lieldur komu þar til stefnumál flokksins og framkvæmd þcirra iniiaii lands. Skólakerfið sænska rið- ar til lalls vcgna laumlausrar frekju og agaleysis ofmettra velferðarþegna, sem komi/.t liafa upp á lagið með að hcimta alllaf öðrum cn ckkerl af sjálfum sér. Ilið tröllaukna Iryggingarbákn liefur liaft i l'ör með scr vaxandi ábyrgðarleysi einstaklingsins og misnotkun þess elur af sér þróttlitið v a nd ræða f ól k. Jafnaðarstcfna sænska jafnaðarmannaflokksins virð- ist i seinni tið hafa fengið á sig aumkunarverðan svip andlegs náttúruleysis með útþurrkun mannlegra scrkenna og reisnar. Þannig hafa komið fram háværar kröfur um alls- hcrjar skoðun handa öllum Svium. Itökstuðningurinn fyr- ir allherjarskoðun felst i þvi, að skoðun stafi af mismunandi upplagi og uppeldi, jafnvcl mismunandi aðstöðu tii skoðanamyndunar og þar með sc skoðanamyndun ekki byggð á jafnrétti heldur bcin afleiö- ing stéttaskiptingar og mis- réttis i þjóðfélaginu". „Náttúrulausar kenningar” Enn fremur segir: „Þetta minnir óþægilega mikið á rök- stuðning Maós og Co. fyrir menningarbyltingunni. Þar var gengið út frá þvi sem gefnu, að fólk stæði hvað gáfur og hæfileika snerti i mismun- andi tröppum þjóðfélagsins. Eina leiðin, sem Kinverjarnir sáu til þess að koma á jöfnuði, fólst i því að lirinda þeim, sem i efri tröppunum stóðu, niðurá við, uiður i neðstu tröppuna. Hins vegar hefur jafnaðar- stefnan, sósialisminn, ævin- Framhald á bls. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.