Tíminn - 12.07.1972, Blaðsíða 6
6
TÍMINN
Mi^vikudagur 12. júli 1972
„Þið eruð að flestu
líkir forfeðrum ykkar”
Smárabb við þýzka norrænufræðinginn Hans Kuhn
Kyrir hálfri öld kom hingaft
ungur, þýzkur mcnntamaftur til
aft kynnast landi og þjóö, lifi
hcnnar og menningu. Siftan hefur
þessi maöur dvalizt hcr oft lang-
dvölum — og hann hcfur kynnzt
landinu, þjóftinni og menningu
hennar hctur cn margur íslcnd-
ingurinn. Ilcr um ræftir hinn
þckkta norrænuíræfting, llans
Kulin, æftsta prest sinnár fræfti-
greinar i Þýzkalandi.
Hans Kuhn prófessor, er nú
staddur hér á landi ásamt eigin-
konu sinni Klsu, sem er systur-
dóttir Jóhanns Sigurjónssonar
leikritaskálds.
Leiddist i Reykjavik
betta er i áttunda sinn, sem
ég kem hingaft til islands, og vift
hjónin ætlum aö vera hér i rúma
tvo mánufti, sagfti Ilans Kuhn,
þegar hlaftamaftur Timans hitti
hann rétt sniiggvast aft máli fyrir
nokkrum diigum.
KH-Reykjavik.
Shiyuichy Súmimótó, 110 ára
Japani, hel'ur nú prýtt vcggi
Mokka mcft listavcrkum sfnum,
vatnslitamyndir, sem gcyma
marga söguna úr mannlifinu,
vonda jafnt sem gófta.
Hann hafði hlýtt á kunningja
sina, sem dvalizt höfftu hér, segja
frá íandinu og hann vann meft
ungum Islendingi, Sigurgeiri
Fox fór til
Bandaríkjanna til
að kaupa linsur
ÞÓ—Reykjavik
Chester Fox, bandariski
náunginn, sem hefur einkarétt á
allri kvikmyndun einvigisins
milli Spasskis og Fischers, þurfti
að skreppa til Bandarikjanna, er
Fischer hafði farið fram á. að
kvikmyndatökuvélarnar yrðu
færðar til i Laugardalshöllinni. 1
New York keypti Fox nýjar
linsur á kvikmyndatökuvélarnar.
í upphafi áttu tökuvélarnar að
standa á bak við sviðið, en
Fischer krafðist þess,að vélarnar
yrðu færðar til og settar til hliðar
við sviðið. Þessu fékk hann fram-
gengt, og þess vegna þurfti Fox,
að fara til New York og kaupa
nýjar linsur á kvikmyndavél-
arnar.
Fyrst kom ég til Islands haustið
1922. íig kom til Reykjavikur, en
þar leiddist mér strax, og þess
vegna hélt ég norður til Akureyr-
ar, þar sem ég dvaldist næstu tvo
vetur. Þar bjó ég fyrst hjá móöur
Steingrims Þorsteinssonar pró-
fessors, og ennfremur bjó ég einn
vetur i herbergi á Sigurhæðum.
Þar er nú minningarsafn Matt-
hiasar Jochumssonar.
Þessi tvö fyrstu ár sin hér á
landi, notaði Hans Kuhn á þann
hátt, aft veturna tvo kenndi hann
unglingum þar nyrftra þýzku,
jafnframt þvi aft ,,kenna sjálfum
sér” islenzku. Þegar vorafti lagfti
hann land undir fót. Ilann gekk
þvert og endilangt Island þessi
tvö sumur, kynnti sér land og
þjóft, dvaldist bæfti i byggö og
óbyggft.
Athugaói örnefnj og bæj-
arnöfn
En þetta var ekki eina skiptið,
sem Kuhn ferðaðist um lsland.
Óskarssyni, i Kaupmannahöfn.
Shiyuichy Súmimótó fékk löngun
til þess að koma hingað.
Meft sjöf í
heiinsóknir
Súmimótó hefur nú ferðazt lals-
vert um landið, vestur á Snæfells-
nes, að Mývatni og litið á Gullfoss
og Geysi. Þá hefur hann málaft
nokkuð hér, enda margar af
myndunum 13, sem hann sýnir á
Mokka, gerðar á siðustu tveimur
mánuðum, þótt ekki komi fram á
þeim áhrif frá islenzkri náttúru-
i'egurft, nema fjall hjá Rifi á einni
þeirra.
Súmimótó er afar félagslyndur
og þegar hann fer i heimsóknir
hér, vill hann alltaf endilega hafa
með sér gjöf. Hins vegar var hift
fyrsta.sem hann lærfti i islenzku,
að segja ,,nei takk” og svo ,,góð‘-
an daginn'.
Sem l'yrr sagði hefur hver
mynd Súmimótó að geyma
ákveðna sögu úr mannlifinu. Þar
er til dæmis sagt frá ungri stúlku
sem á að gifta sig á morgun. Hún
er áhyggjufull, þar eð hún óttast.
að hún þekki ekki nægjanlega til
þess, er biður!
Skrá um
dána 1971
EB—Reykjavik.
Nú er komið út ritið ,,Skrár yfir
dána 1971" þar sem taldir eru all-
ir, sem dóu hér á landi 1971. Auk
nafns hvers látins manns, eru i
þessum skrám upplýsingar um
stöðu, hjúskaparstétt, fæðingar-
dag og fæðingarár, heimili á
dánartima og dánardag. Ritið
kostar hundrað krónur og fæst á
afgreiðslu Hagstofunnar, en Hag-
stofan hefur gefið út slikar dánar-
skrár frá 1965.
Ræðismenn
Axel Kristjánsson, forstjóri i
Rafha hefur hlotið viðurkenningu
utanrikisráðuneytisins sem aðal-
ræðismaður Suður-Afriku i
Reykjavik. Sonur Axels, Hilmar
Kristjánsson er sem kunnugt er
ræðismaður Islands i Jó-
hannesarborg i Suður-Afriku.
Það hefur hann margoft gert sið-
an, og enn einu sinni er hann að
leggja upp i slika ferð. Þegar
þetta er skrifað, voru þau hjónin
að fara frá Reykjavik.
Eitt af þvi, sem Kuhn hefur gert
á þessuln ferðum sinum, er að at-
huga örnefni og bæjarnöfn. Hann
hefur ritaft ýmsar greinar um
þessi málefni i blöö og timarit,
hér á landi og utanlands. Hins
vegar hefur Þórhallur Vilmund-
arson nú tekift viö þessu starfi
hans. Þá má geta þess, aft Kuhn
hefur einnig skrifaft greinar i
þýzk rit um göngur og réttir Is-
lendinga.
Kuhn sagði, aft hann heffti fariö
um langflestar sveitir á tslandi,
nema nokkra útskaga, og um
ferftalög sin fyrri ár sagfti hann,
aft hann heffti farift á staöi hér á
landi.sem þá var öröugt aö kom-
asl á en þykir ekki mikift nú. Hafa
þeir Reinhardt Prinz liklega veriö
álíka ferftagarpar, enda feröuöust
þeir mikift saman um landift. Að-
spurftur um hrakningar á þessum
ferftalögum: Jú, vist kom slikt
fyrir. — Samt var Kuhn fáorður
um þaft efni. Sagöi þó, aft eitt sinn
hei'fti hann orftift aft synda yfir
Hvitá eystra, skammt frá Hvitár-
vatni.
— En þá var maður ungur, svo
að þetta gekk allt vel. Þá varft að
ferftast á annan hátt um landið en
nú er gert, sagfti Kuhn.
Um hvafta sveit landsins honum
þætti fegurst, sagði Kuhn, að erf
itt væri aðgera þarupp á milli: —
Vefturfarið skiptir svo miklu
máli, en ég get til dæmis nefnt
Mýrdal, Snæfellsnes og Mývatns-
sveit, sagfti hann.
,,Skömmuöu mig
fyrir minjasöfnun"
1927 og 1929 safnafti Hans Kuhn
gömlum munum hérlendis handa
þjóftminjasafninu i Hamborg.
Þaft starf skildi fólk hér illa.
Þvi þótti skammarlegt, aft maftur
safnafti þessu og færi með þaft til
annarra landa. Sumir skömmuöu
míg fyrir aft vera aft sýna erlend-
um ferftamönnum þetta. Fólkift
vildi breifta yfir þær minningar,
sem þessir munir höfðu að
geyma. Sá, sem þá var forstöðu-
maftur þjóftminjasafnsins hér,
safnafti ekki munum, er snertu
hift daglega lif. Hann safnaöi hins
vegar kirkjumunum og þar fram
eftir götunum. Nú hefur náttúru-
lega orftift breyting á þessu.
Heiðursdoktor viö
háskólann 1961
Fyrir störf sin var Hans Kuhn
gerftur heiöursdoktor vift Háskóla
islands 1961, og má örugglega
fullyröa, aft þann heiftur á hann
fyllilega skilið. Hann fékk
snemma áhuga á þeim þáttum
norrænna fræða, er snertu Is-
land , þótt menning okkar sé aft-
eins eitt af mörgu sem hann hefur
helgað starf sitt og ekki gildari en
ýmsir aðrir. Á unga aldri hafði
Kuhn ekki aðgang að Islendinga-
sögunum nemaörstuttumúrdrætti
úr nokkrum af sögunum. En það
var samt nóg.
OV—Reykjavik
Kins og komift hefur fram i
fréttum. þá liélt karlakórinn
Kóstbræftur til Wales á Bretlandi
sl. þriftjudag og tóku þeir þar þátt
i söngkrppnum. A miftvikudags-
morgun tóku þeir þátt i söng-
kcppni karlakóra og urftu þeir
númrr 2, en alls tóku 15 kórar þátt
i þeirri kcppni. Siftar um daginn
tóku Kóstbræður svo þátt i þjóft-
lagakeppni og voru 25 kórar meft i
þeirri kcppni, efta hlutar kóra, þvi
aftcins 25 manns úr hverjum kór
fengu aft taka þátt i þeirri keppni.
l'rftu Kóstbræftur sjöttu i röftinni.
Rannsakar nú bragfræði
Dróttkvæða
Kuhn hefur gefið út Eddukvæð-
in, og i fyrra kom út bók eftir
hann i Þýzkalandi, Gamla ísland,
er fjallar um timabilið frá land-
námi til 1300. Þá sagfti Kuhn okk-
ur, að hann væri nú aö vinna að
bók, sem fjallar um bragfræfti
dróttkvæfta.
Vift spurftum hann til gamans, á
hvaöa persónum i tslendingasög-
unum, hann heffti mest dálæti á.
Kuhn sagfti, aft erfitt væri að
svara þeirri spurningu, en nefndi
fyrstan Gisla Súrsson og siöan
Jón Loftsson i Odda.
— Kg hef mikift dálæti á Jóni,
sagfti hann. Ég tel hann mestan
höfftingja, tákn hámenningar 12.
ÞÓ-—Reykjavik
Sala á töflum og öllu,er varftar
skák hefur aukizt gifurlega upp á
siðkastið. Það er þvi óhætt að
fullyrða, að allt umstangið við
undirbúning einvigisins hefur
vakið skákáhuga fólks.
Viðhringdum i tvær bókaverzl-
anir i gær, og spurðum verzlunar-
stjórana þar, hvort mikil aukning
hefði orðið i sölu á þeim vörum,
sem tilheyra skáklistinni. — Hjá
bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar var okkur tjáð, að þar væri
sala á töflum mörgum sinnum
meiri en hún hefði nokkurn tima
verið. Það væri algengt, að út-
lendingar kæmu inn i verzlunina
og keyptu sér töfl. Sömu sögu
Söngkeppni þessi, sem er sótt
af þúsundum manna viðsvegar að
úr heiminum, fór fram i bænum
Llangohllen i Wales. Var Fóst-
bræðrum forkunnar vel tekift þar
vtra og mun sérstaka hrifningu
hafa vakift islenzkt þjóftlag, i út-
setningu Hallgrims Helgasonar,
en alls söng kórinn þrjú þjóftlög i
þeirri keppni. hin voru erlend og
send hingaft heim fyrir keppnina
af stjórnendum hennar. I gær-
kvöldi hélt kórinn svo söng-
skemmtun i Birmingham og
annaö kvöld verftur haldin
skemmtun i Essex. Flestir kór-
aldar, sem viö reyndar vitum
ekki svo mikift um.
Kuhn haffti orft á þvi, að við Is-
lendingar læsum nú tslendinga-
sögurnar minna en við gerðum
fyrir 30-40 árum og færri vitnuðu
nú i þær en gerftu þaö þá.
— Finnst þér, Kuhn, fslending-
ar nú lifandi likir þeim Islend
ingum, sem lýst er i tslendinga-
sögunum? spurðum við.
— Þiö hafift vist ekki hug nú á
manndrápum, en eruö að flestu
leyti likir forfeðrum ykkar. Þið
eruft skapmikift fólk.
Aft lokum sagfti Kuhn, aö hann
kynni þvi mjög vel aft vera kom-
inn til íslands aftur, og hann
kvaftst dást aft framförunum, sem
svo sannarlega heföu orftið hér á
landi. _
væri aft segja um skáktimarit og
bækur. Salan heföi aukizt stór-
kostlega, og horfur væru á, að
þær bækur, sem pantaðar voru
vegna einvigisins, gengu til
þurrðar nú á næstunni.
Hjá Mál og menningu fengum
við þau svör, að mjög mikil sala
væri i töflum, og væru það sér i
lagi byrjendasettin,sem væru vin-
sæl. Þá seldist lika mikið af alls-
konar skáktimaritum og bókum.
Okkur var sagt, að um það leyti,
sem Fischer kom fyrst til lands-
ins i vetur, hefði salan á töflum
tekið kipp, og hefði aldrei verið
meiri. Núna er kominn annar
kippur i söluna og er hann enn
meiri.
félaganna koma svo heim til Is-
lands á fimmtudaginn, en aðrir
ætla aft vera um kyrrt ytra,
skreppa til Kaupmannahafnar,
Majorku og fleiri staða.
Ekki tókst að fá uppgefin verð-
launin, en það mun vera fjárupp-
hæð. Eiginkona eins kórfélagans
sagðist ekki einasta verið hrifin
og hreykin af kórnum fyrir
frammistöðu hans, heldur hlyti
þetta lika aft vera góð auglýsing
fyrir tsland, og vift þvi mættum
við svo sannarlega i Bretlandi,
þar sem viö verjum nú afstöðú
okkar i landhelgismálinu.
SYNIR SOGUR
ÚR MANNLÍFINU
Á MOKKA
Fóstbræður sigursælir í Wales
ÁHUGI A SKÁK
HEFUR STORAUKIZT