Tíminn - 12.07.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.07.1972, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 12. júli 1972 TÍMINN 13 Rikisútvarpið/ Norddeutscher Sjónvarp Rundfunk Óskum eftir að taka á leigu 2-3ja her- bergja ibúð með húsgögnum, frá og með siðari hluta júli til loka september. — Vinsamlegast hringið á skrifstofuna i sima 38412. ADAX rafmagnsþilofnarnlr hafa fenglS œSstu verSlaun, sem veltt eru innan norsks ISnaSar Húsbyggjendur! Kynnið yður fyrst og síðast ADAX rafmagnsþilofnana. — Þeir standa fremst, hvað varðar útlit, öryggi og sparneytni. Tvöfalt thermostat. Auðveldir í uppsetningu. Létt þrif. Margar stærðir og gerðir. 3 ÁRA ÁBYRGÐ Sjáið þér hjá okkur Einar Farestveit & co. hf raftækj'averzlun Bergstaðastræti 10A. Sími 16995 Rikisútvarpið/ Norddeutscher Sjónvarp Rundfunk Vegna töku kvikmyndarinnar um Brekku- kotsannál óskum við hér með eftir fólki á aldrinum 15-80 ára til að taka að sér hlut- verk statista í myndinni. Einnig leitum við að unglingspiltk 16-17 ára, sem til greina kæmi í hlutverk Álf- grims. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlegast beðnir um að koma til viðtals og mynda- töku, miðvikudaginn 12. júli, kl. 9.30-11.30, að Laugavegi 176, 5. hæð. ' Urvals hjolbaróar Flestar geröir avallt fyrirliggjandi Fljót og góö þjónusta KAUPFELAG ARNESiNGA SELFOSSI ÓDÝRI MARKAÐURINN Ilerrasokkar meö þykkum sólum fyrir sveitta og sjúka fætur. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644. ANTIK Nýkomið: Sessilon, sófasett, útskornir stofuskápar, bókahilla, lampar, útskornir stólar, boröstofustólar, borö, marg- ar gerðir og stæröir, skips- kikir, kertastjakar, vegg- klukkur, boröklukkur, skrif- borö, barómet, sófi, fisi- belgur o.fl. Allt gamlir og falleg- ir munir. ANTIK HÚSGÖGN Vesturgötu 3, simi 25160. Heita vatnið er algerlega OMENGAB úr CTC neyzlu- vatnskútunum neyzluvatn • Fyrstu kútarnir úr rySfríu Hwt stáli • Engin hætta á grænum lit. á vatninu • Vatnið má nota beint til drykkjar og í matseld • Homogent efni í öllum kútnum • Hwt stál: Seigara, sterkara, miklu lengri ending • Ódýr og auðveldur í uppsetningu • 5 ára ábyrgð gegn tæringu Stærðir: 130, 160, 200 og 250 lítra Einar Farestveit & Co. Hf Bergstaðastr.lOA Sími 16995 iil AUKIN AFKOST AAEÐ Hundruð þúsund bænda um heim allan hafa náð framúrskarandi árangri með þessum heyvinnuvélum. Þér getið einnig orðið reynslunni ríkari! ÞORHF REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 35 TRAKTORAR HESTAMÓT Hestamannafélagsins Blakks i Strandasýslu verður haldiö á skeiövellinum viö Bitrufjarö- arbotn laugardaginn 29. júli n.k. og hefst kl. 16,00. Keppnisgreinar verða þessar, ef næg þátt- taka fæst: Góðhestakeppni 250 m skeið 300 m stökk 250 m folahlaup 700 m brokk Hindrunarhlaup. Þátttaka tilkynnist til Brynjólfs Sæmunds- sonar, Hólmavik, simi 3127, eöa Gunnars Sæ- mundssonar, Hrútatungu, simi um Brú. Stjórnin. imiiiiiiiiinniiiiiiiiiuniiiiiiii HJOLBARÐAR HÖFÐATÚNI8 Simi84320 Nýir og sólaðir hjólbarðar Hvítir hringir Balanssering Rúmgott athafnasvæði Fljót og góð þjónusta viðgeróir Opið 8-22 Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins Ifflfll11111111 T Tm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.