Tíminn - 12.07.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.07.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN .Miðvikudagur 12. júli 1972 //// er miðvikudagurinn 12. júlí 1972 Hafnarfirði. ;i Borgar- opin allan HEILSUGÆZLA SlökkviTiðiölog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Simi 51336. Slysavarðstofan spitaianum er sólarhringinn. Sími 81212 Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-íimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. .Ú þ p 1 ý s i n ’g a r u m læknisþjónustu i Reykjavik «ru gefnar i sima 18888. Nætur og helgidagavörzlu apótekanna i Reykjavik, 8. júli til 14. júli annast, Ingólfs Apótek og Laugarnesapótek. Næturvörzlu i Keflavik 12/7 annast Arnbjörn Ólafsson. BÍLASKOÐUN Bifreiöaskoðun i lögsagnarumdæmi Reykjavikur. Miðvikudaginn 12. júli verða skoaðar bifreiar með nr. R-12451 — 12600. TRÚLOFUN 15. júni s.l. opinberuðu trú- lofun sina, Guðrún Guð- mundsdóttir, Miðtúni 84, Reykjavik og nýstúdent Sigurður Sigfússon, Faxa- braut 42, Keflavik. PENNAVINIR Pennavinur. Student frá Minnersity California, langar afskaplega mikið til að komast i bréfasamband við unga islenzka stúlku, helztu áhugamál eru: sport, musik, sportbilar. Adressa hans er: Mr. Paul Po c/o 1830 -40th AVE. San Francisco. CA 94122, U.S.A. FÉLAGSLÍF Húsmæörafélag Reykjavíkur. fer sina árlegu skemmtiferð, þriðjudaginn 18. júlf. Nánari uppl. i símum 17399 — 23630 — 25197. FLUGAÆTLANIR Flugáætlun Loftleiða. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxem- borgar kl. 05.45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 17.15. Leifur Eiriks- son kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 16.50. Fer til New York kl.17.30. SIGLINGAR Skipaútgerð rikisins. Esja er i Reykjavik. Hekla fór frá Reykjavik kl. 00.00 i gærkvöldi austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl 10.30 til Þorláks- hafnar og þaðan aftur kl. 17.00 i dag. Frá Vestmannaeyjum fer skipið kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Skipadeild S.i.S. Arnarfell er i Antwerpen, fer þaðan i dag til Rotterdam. Jökulfell fór i gær frá New Bedford til Islands. Disarfell er i Þorlákshöfn. Helgafell væntanlegt til Keflavikur i dag. Mælifell er í Rotterdam. Skaftafell fór i gær frá Hornafirði til Vest- mannaeyja, Reykjavikur og Keflavikur. Hvassafell er á Húsavik, fer þaðan i dag til Sauðarkróks. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell fór 9. þ.m. frá Glasgow til Seyðisfjarðar. BLOÐ OG TIMARIT Sjómannablaðið Víkingur 34. árg. 6. tbl. ’72. Efnisyfirl: Sam tökin 35 ára. Ræða sjávarút- vegsráðherra Lúðviks Jóseps- sonar á Sjómannadaginn 1972. Ræða Tómasar Þorvaldssonar á Sjómannadaginn 1972. Ræða fulltrúa sjómanna Guðm. Kjærnsteds á Sjómanna- daginn 1972. Fiskirækt i sjó eða sjóblönduðu vatni, dr. Jónas Bjarns. Bakka-Oddur og örlög hans. Sr. Gisli Brynjólf ss Skuttogarar Guðfinnur Þorbjörnsson. Astraliuferð sem endaði i Noregi — Guðm. Jensson. Aldarminning Vigfúsar Brandssonar i Reynishjáleigu. Gunnar Magnússon frá Reynisdal. Spjallað um fisk- meti. Sumarbúðir vérstjóra. Skólaslit Vélskólans. Is- Jendingar á fjarlægum slóðum. Ur erlendum blöðum. Frivaktin og margt fl. Kópavogskirkja Starf organista við kirkjuna er laust frá og með 1. óktóber nk.. Umsóknafrestur er til 20. ágúst. Launakjör samkv. samningi organistafélags íslands. Umsóknir sendist kirkjuverði Kópavogskirkju, Guðmundi Guðjónssyni, sem ennfremur veitir allar nauðsynlegar upplýsingar. Sóknarnefnd Digranessprestakalls Sóknarnefnd Kársnessprestakalls. Austur sýndi góða vörn i 4 Hj.S i eftirfarandi spili. Hann hafði opnað á 1 T, og þegar næst var komið að honum að segja, var sögnin komin i 4 Hj. Austur dobl- aði á sina 18 punkta, og V sýndi ekki mikið hugmyndaflug þeg- ar hann lét þá sögn standa, og enn minna, þegar hann spilaði út T-6. * K98 V DG83 ♦ D jf, KD1096 AG1062 A AD7 V 2 V 65 ♦ 98763 4 ÁKG542 * 753 Jf, Á2 A 543 * AK10974 ♦ 10 4> G84 A hlýtur að vera með háspil i sp. vegna doblsins, og V hefði þvi átt að spila út Sp-G, sem gefið hefði vörninni 500 — en eins og spilið liggur fá A/V alltaf 12 slagi i T-samning. En út kom T, sem A tók á K og'sá, að langliturinn i L mundi gefa S tækifæri til að losna við Sp. eftir aö L-Ás væri farinn. S hlaut að eiga tvo hæstu i Hj. eftir 1 Hj. sagnar áhættu. Eftir þessar þenkingar spilaöi A strax Sp-Ás og siðan D. Blindur fékk á Sp-K en þegar A komst inn á L-As, spilaði hann 3ja Sp. og V fékk á G, og þar með var sögninni hnekkt. Dalamenn Héraðsmót Framáoknarfélaganna i Dalasýslu verður haldið að Tjarnarlundi, Saurbæ, föstudaginn 21. júli. Nána auglýst siðar. Framsóknarfélögin i Dalasýslu. i Skagafjarðasýslu verður haldinn föstudaginn 14. júli kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Már Pétursson formaður SUF og Atli Freyr Guðmundsson erindreki SUF mæta á fundinum. Aðalfundur FUF í Framsóknar húsinu ó Sauðórkróki Bernstein leikur og vinnur á hvitt gegn Najdorf i Montevideo 1955. l.HeSl! — Bf5 2. Hxa8!! — HxH 3. gxf5 — Dh5 4. He4 — Dh3 5. Bfl — Dxf5 6. Hh4+ ! — gxh4 7. Dxf5 — Rxf58. Bxf6H---Kg89. d7 og nú gafst Najdorf upp. Á vfðavangi Framhald af bls. 3. lega haldiö þvi fram, að viröa bæri sérkenni einstaklings og þeir styrkari og aflmeiri ættu að reyna að verða þeim mátt- minni til aöstoðar. Litil von verður til þess, ef sníða skal öll sérkenni af einstaklingum og skera niður við trog alla þá, sem upp úr fjöldanum standa. Afleiðing slíkrar „jafnaðar- mennsku" verður andleg eyði- mörk meöalmennsku jafnvel múgmennsku i dapurlegri lægð vesaldómsins. Vonandi láta afvegaleiddar Sviþjóðar- sálir sér segjast og koma nið- ur úr sinum fflabeinsturnum hætta að lifa i náttúruiausum kenningum. Vonandi veröa ör- lög hinnar sænsku jafnaðar- stefnu til þess að þeir, sem gengið hafa með það steinbarn i maganum, aö jafnaðar- mennska sé fólgin við barns- legar gælur við staöfestulaust hrakhólafólk og útigangslýð mótmælanna, að þeir láti sér segjast og hagi sér eins og þeir væru lifandi og eitthvað væri þess vert að berjast fyrir það. Landsins grróðnr - yðar hróðnr BÖNAÐARBMKI ÍSLMDS + Maðurinn minn VILHJÁLMUR JÓNSSON húsasmiðameistari, Drápuhlíð 2 lézt mánudaginn 10. júli Marta ólafsdóttir. Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför GUÐJÓNS SIGURÐSSONAR Hrygg Börn, tengdabörn og barnabörn Móðir okkar og tengdamóðir HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR Skaftahlið 28 verður jarðsett frá Frikirkjunni, fimmtudaginn 13. júli kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeir sent vildu minnast hennar, láti líknarstofnanir njóta þess. Asta Eyjólfsdóttir Sigriður Einarsdóttir Þóra Evjólfsdóttir Guðriður Sigurjónsdóttir llögni Eyjólfsson Sigurður Sveinsson Guöntundur Eyjólfsson Hjartanlegar þakkir færum við öllum, sent sýnt haft okkur samúð og vináttu við andlát og útför Sigurðar Snædals Júliussonar Akurgerði 20. Guðrún Jónsdóttir, börn tengdabörn og barnabörn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát o jarðarför BERGRÚNAR ÁRNADÓTTUR Ösi Borgarfirði eystra. Hclga Jóhannsd. og Ólafur Agústsson Ingibjörg Jóhannsdóttir og Ólafur Þórðars. Ólöf Jóhannsd. og Finnur Benediktss. Sigursteinn Jóhannss. og Þórdis Sigurðard. Magnús Jóhannss. og Lára Arnadóttir ÓIi Jóhannss. og Erla Sigurðard. Anna Jóhannsd. og Askell Bjarnas. Jón Þór Jóhaiinss. og Bryndfs Þorleifsd. Þorgeir Jóhannss. og Valgerður Magnúsd. Sveinn Jóhannss. og Geirlaug Sveinsd. Guðmundur Jóhannss.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.