Tíminn - 12.07.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.07.1972, Blaðsíða 1
IGNIS UPPÞVOTTAVtLAR RAFIÐJAN RAFTORG SÍMI: 19294 SÍMI.: 26660 154. tölublað — Miðvikudagur 12. júli 1972—56. árgangur. kæli- skápar TO/tA itctfuséXxMSt, A.£ RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 Bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar gefin út í gær: VERÐSTÖÐVUN TIL ÁRAMÓT- ANNA ÁN NÝRRA SKATTA Verkafólki tryggður óbreyttur kaupmáttur launa TK—Kevkjavik. A hlaðamaiinafuiuli i gær gerði ólafur Jóhannesson, forsætisráð- herra, fírein fyrir bráðahirgðalögum þeim, sem sett hafa verið um tiiiiabuiidiiar efnaliagsráðstafanir, sem miða að þvi að stöðva vixl- hækkanir kaupgjalds og verðlags, tryggja rauntekjur og halda kaup- gjaldsvisitóluiiiii óbreyttri til áramóta, ineðan undirbúin eru varanleg lirræði i eflialiagsmálum. Meginefni bráðabirgöalaganna eru þessi: 1. Fram til »1. desember 1ÍI72 verða ekki leyfðar neinar verð hækkanir á vöru og þjónustu, sem háð er Verðlagsakvæöuin, nenia þvi aðeins að allir viðstaddir iicl'iidariuciiii verðlagsráðs greiði þeim atkvæði. i þessu felst, að á þessu timabili fcngjust yfirleitt ekki samþykktar verðhækkanir vcgna þcirra launahækkana,sem urðu I. jiínfs.l. umf'ram það, sem þegar lief'ur verið samþykkt. 2. Kjölsky ldubætur verða greiddar mcð :!7,5%álagi frá 1. júli (il ársloka 1972, þannig að hæturnar hækka á ársgrundvclli úr kr. 8.000. i kr. 10.900,- á hvert barn. Tckur þcssi breyting gildi 1. jiílí og gildir lil áramóla. Mun þetta kosta rikissjóð uin 105 niilljóiiir króna á árinu. ::. Kikisstjórniii mun auka niður- greiðslur vöruverðs sem svarar 1 '/2 stigi i kaupgreiðsluvisitölu. Þctta þýðir lækkun á matvælalið franil'ærsluvisitöluiiiiar um 4,5 stig og miiii kosta rikissjóð um 115 milljónir króna. Verður einkum um að ræða niðurgreíðslu á mjólk og kjöti frá og mcð gildistöku laganna. 1. Samniiigum um verðlags- grundvöll búvara, sem koma átti til framkvæmda 1. september n.k.. er frestað til áramóta. K r a m r e i k n i n g u r g i 1 d a n d i verðlagsgruiidvallar skal fara el'tir þcim rcgluni og veiijum, sem gilda þar um. 5. Til þcss að standa straum af úlgjölduni vcgna ráðslafana þessara, heimila bráða- birgðalögin, að rikisstjórniii lækki útgjóld rikisins allt að 100 milljóiiir króna. (iildir þessi hcimild u m alla fjárlagaliði þ.á.in. þá fjárlagaliði, sem bundnir eru i öðrum lögum. Ilins vcgar verður ekki um að ræða nýja tekjuöflun með nýjum álöguni til þess að standa undir ráðslöl'unum. (i. Til áramóta skal verðlags- uppbót vera sú hin sama og nú, 17 stig, en reynist reiknuð kaupgreiðsluvisilala 1. septem- ber og 1. dcsember hærri en 19 1/2 Framhald á bls. 19 Ólafur .lóhaiincsson forsætisráðhcrra gcrir grcin fyrir cfnahagsráðstöfunum á blaðamannafundi. — Tiinamynd — GK Westergárd Nielsen boðar fund í handritanefndinni Vafasamt, hvort af honum verður vegna veikinda Magnúsar Más Lárussonar til Danmerkur, þar sem fundur- urinn á að vera. Hér kemur enn til, að engir varamenn hafa verið skipaðir i nefndina, svo að ekki er til neins að gripa til þess að hlaupa i skarðið. bess vegna rikti um það óvissa i gær, hvernig af reiddi um þennan langþráða fund. J.H. rektors Loksins, loksins byrja þeir Sú stund nálagst loks, að skákeinvigið i LaugardalshöIIinni hef jist. Fólk streymir að úr öllum áttum. fremst á myndinni sést maður í hjólastól, og það er von, að hann vilji ekki láta sig vanta: Hann heitir Collins og var einn þeirra, sem kenndi Fischer með þeim ágætum, að nú keppir hann við Spasski um heimsmeistaratignina. Timamynd: Róbert Menn hafa vcrið orðnir lang- eygðir cftir þvi, að nefnd sú, scm á að ákvarða endanlega, hvaða handrit úr vörzlum Oana skuli konia i hlut islendinga, kæmi saman og tæki til starfa, og hefur þar þótt kenna seinlætis af hálfu ncfndarformanns, Westergards Nielsens prófessors. Nú hefur hann boðað til ncfndarfundar i næstu yiku— hinn 1!). júli. Orðsehdingar munu hafa farið um þetta mál á milli mennta- málaráðuneytanna islenzku og dönsku, og mun fundarboðun Westergards árangur af þeim umleitunum. Hins vegar hefur þessi fundarboðun komið á óheppilegum tima. Svo sem kunnugt er eru tveir menn frá landi i nefndinni, og fulltrúar Is- lendinga eru Jónas Kristjánsson, forstöðumaður handritastofnun- arinnar, og Magnús Már Lárusson, rektor háskólans. En i fyrradag var Magnús Már fluttur i sjúkrahús vegna blæðingar i auga, og er mjög hæpið, að hann verði kominn til þeirrar heilsu upp úr . næstu helgi, að hann geti tekizt ferð á hendur Kirkjuþjófarnir handteknir: Svölluðu í messuvíni í kirkjunni OÓ—Reykjavik. Upplýst er hverjir brutust imi i Iláteigskirkju og ollu þar helgispjöllum.Voru það tveir menn um tvitugsaldur. Brut- usl þcir inii i kirkjuna aðfara - nótt mánudags, milli kl. 2 og 3 að þcir lialda, en mennirnir voru drukknir og ringlaðir og tímasetningar þeirra óná- kvæmar. Þaö var ekki fyrr en um kl. 7 á mánudagskvöld, að vart var viö skemmdirnar i kirkjunni. Miklar skemmdir voru unn- ar á kaleik, brotnir af honum fimrn ' feinar, sem hann var skreyi -,r með. Orgelpipu var stolið, samskotabaukurinn var brotinn niður af vegg og sprengdur upp og stolið Ur honum öllu innihaldinu, 600 til 700 krónum, kirkjulyklinum var stolið. Piltarnir sátu um stund i kirkjunni og drukku eina eða tvær flöskur af messuvini. Messuskrúði út- biaðist af drykkjuslcapnum. Brotizt hafði verið inn um dyr á norðausturhlið kirkjunn- ar. Þannig komst upp um skemmdarvargana, að seint aðfaranótt mánudags, eða sömu nóttina og brotizt var inn i kirkjuna, voru tveir menn handteknir, er þeir voru að gera tilraun til að brjótast inn skammt frá henni. Var þeim sleppt á mánudagsmorgni. Þegar helgispjöllin voru kærð til rannsóknarlögreglunnar, voru þau sett i samband við piltana. Var annar þeirra handtekinn i fyrrakvöld og báðir játuðu þeir i gærmorg- un, að hafa brotizt inn i Há- teigskirkju. Vísuðu þeir á orgeipipuna og kirkjulykilinn. Steinunum úr kaleiknum höfðu þeir hent, en tveir þeirrá fundust i gær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.