Tíminn - 12.07.1972, Page 1
IGNIS
UPPÞVOTTAVÉLAR
SIMI: 19294 SlMI.: 26060
154. tölublaö —Miðvikudagur 12. júli 1972—56. árgangur.
kæli-
skápar
JPAóiiwtváfa/L A/
RAFTÆKJADEILD
Hafnarstræti 23
Simar 18395 & 86500
v.
/
Bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar gefin út í gær:
VERÐSTOÐVUN TIL ARAMOT-
AN NA AN NÝRRA SKATTA
Verkafólki tryggður óbreyttur
kaupmáttur launa
TK—Keykjavik.
A blaðamannafundi i |>ær gerbi Ólafur Jóhannesson, forsætisráð-
herra, f'rein fyrir bráóabirgðalögum þeim, sem sett hafa veriö um
limahundnar efnaliagsráöstafanir, sem miöa aö þvi aö stööva vixl-
hækkanir kaupgjalds og verölags, tryggja rauntekjur og halda kaup-
gjaldsvisitölunni óhreyttri til áramóta, meöan undirbúin eru varanleg
úrræöi i efnahagsmálum. Meginefni bráöabirgöalaganna eru þessi:
1. Kram til :!1. desembcr 11172
veröa ekki leyföar neinar vcrö
hækkanirá vöru og þjónustu, sem
háö er vcrölagsákvæöum, nema
þvi aöeins aö allir viöstaddir
uefndarmenn verölagsráðs greiði
þeim atkvæöi. I þessu felst, aö á
þessu timahili lengjust yfirleitt
ekki samþykktar veröhækkanir
vegna þeirra launahækkana.sem
uröu I. júní s.l. umfraiu þaö, sem
þegar liefur veriö samþykkt.
2. Kjiilsky idubætur veröa
greiddar meö 27,5% álagi frá 1.
júli til ársloka 1272, þannig aö
bælurnar liækka á ársgrundvelli
úr kr. M.tltlO. i kr. 10.1100,- á hvert
barn. Tekur þessi breyting gildi
1. júli og gildir til áramóta. Mun
þelta kosta rikissjóö uin 105
milljóuir króna á árinu.
2. Kikisstjórnin mun auka niöur-
greiöslur vöruverös sem svarar
I 1 /2 stigi i kaupgreiösluvísitölu.
Þetta þýöir lækkun á matvælaliö
framfærsluvisitöluiinar um 4,5
stig og mun kosta ríkissjóð um 115
milljónir króna. Veröur cinkum
um aö ræöa niöurgreiöslu á mjólk
og kjöti Irá og meö gildistöku
laganna.
4. Saiiiiiingum um verölags-
grundvöll búvara, sem koma átti
til framkvæmda 1. september
ii.k., er freslað til áramóta.
K r a m r e i k n i n g u r g i I d a n d i
verðlagsgrundvallar skal fara
eftir þeim reglum og vcnjum,
sein gilda þar um.
5. Til þess aö standa straum af
útgjölduin vegna ráöstafana
þessara, heimila bráöa-
hirgöalögin, aö rikisstjórnin
lækki útgjöld rfkisins allt aö 400
milljónir króna. (íildir þessi
heimild um alla fjárlagaliöi
þ.á.ni. þá fjárlagaliöi, sem
hundnir eru i öörum löguin. Ilins
vegar veröur ekki uin aö ræöa
nýja tekjuöflun með nýjum
áliigum til þess að standa undir
ráöstiifunum.
(i. Til áramóta skal verðlags-
uppbótvcra sú hin sama og nú, 17
slig, en reynist reiknuö
kaupgrciðsluvisitala 1. septem-
berog I. dcsember hærri en 10 1/2
Framhald á bls. 19
olafur Jóhannesson forsætisráöherra gerir grein fyrir cfnahagsráöstöfunum á blaöamannafundi. —
Timamvnd — (JK
Westergárd Nielsen boðar
fund í handritanefndinni
Loksins, loksins byrja þeir
Sú stund nálagst loks, aö skákeinvigiö i Laugardalshöllinni hcfjist.
Kólk streymir aö úr öllum áttum. fremst á myndinni sést maöur i
hjólastól, og þaö er von, aö hann vilji ekki láta sig vanta: Hann heitir
Collins og var einn þeirra, sem kenndi F'ischcr meö þeim ágætum, að
nú keppir hann viö Spasskí um heimsmeistaratignina.
Timamynd: Kóbert
Vafasamt, hvort af
honum verður vegna
veikinda Magnúsar
Más Lárussonar
rektors
Menn liafa vcrið orönir lang-
eygöir eftir þvi, aö nefnd sú, sem
á aö ákvarða endanlega, hvaða
handrit úr vör/.lum I)ana skuli
koma i lilut islendinga, kæmi
saman og tæki til starfa, og hefur
þar þótt kenna seinlætis af hálfu
nefndarformanns, VVestergards
Nielsens prófessors. Nú hefur
hann boöaö til ncfndarfundar i
næstu yiku— hinn 10. júlí.
Orösendingar munu hafa farið
um þetta mál á milli mennta-
málaráðuneytanna íslenzku og
dönsku, og mun fundarboðun
Westergards árangur af þeim
umleitunum. Hins vegar hefur
þessi fundarboðun komið á
óheppilegum tíma. Svo sem
kunnugt er eru tveir menn frá
landi i nefndinni, og fulltrúar Is-
lendinga eru Jónas Kristjánsson,
forstöðumaður handritastofnun-
arinnar, og Magnús Már
Lárusson, rektor háskólans. En i
fyrradag var Magnús Már fluttur
i sjúkrahús vegna blæðingar i
auga, og er mjög hæpið, að hann
verði kominn til þeirrar heilsu
upp úr . næstu helgi,
að hann geti lekizt ferð á hendur
til Danmerkur, þar sem fundur-
urinn á að vera.
Hér kemur enn til, að engir
varamenn hafa verið skipaðir i
nefndina, svo að ekki er til neins
að gripa til þess að hlaupa i
skarðið. Þess vegna rikti um það
óvissa i gær, hvernig af reiddi um
þennan langþráða fund.
J.H.
Kirkjuþjófarnir handteknir:
Svölluðu í
messuvíni
f kirkjunni
OÓ—Keykjavik.
Upplýst er hverjir brutust
inn i Háteigskirkju og ollu þar
helgispjöllum.Voru það tveir
menn um tvitugsaldur. Brut-
ust þeir inn i kirkjuna aðfara -
nótt mánudags, milii kl. 2 og 3
aö þcir haida, en mcnnirnir
voru drukknir og ringlaðir og
timasetningar þeirra óná-
kvæmar. Þaö var ckki fyrr en
um kl. 7 á mánudagskvöid, aö
vart var viö skemmdirnar i
kirkjunni.
Miklar skemmdir voru unn-
ar á kaleik, brotnir af honum
firr • 'einar, sem hann var
skreyi „r með. Orgelpipu var
stolið, samskotabaukurinn
var brotinn niður af vegg og
sprengdur upp og stolið úr
honum öllu innihaldinu, 600 til
700 krónum, kirkjulyklinum
var stolið. Piltarnir sátu um
stund i kirkjunni og drukku
eina eða tvær flöskur af
messuvini. Messuskrúði út-
biaðist af drykkjuslcapnum.
Brotizt hafði verið inn um
dyr á norðausturhlið kirkjunn-
ar. Þannig komst upp um
skemmdarvargana, að seint
aðfaranótt mánudags, eða
sömu nóttina og brotizt var inn
i kirkjuna, voru tveir menn
handteknir, er þeir voru að
gera tilraun til aö brjótast inn
skammt frá henni. Var þeim
sleppt á mánudagsmorgni.
Þegar helgispjöllin voru kærö
til rannsóknarlögreglunnar,
voru þau sett i samband við
piltana. Var annar þeirra
handtekinn i fyrrakvöld og
báðir játuðu þeir i gærmorg-
un, að hafa brotizt inn i Há-
teigskirkju.
Visuðu þeir á orgelpipuna og
kirkjulykilinn. Steinunum úr
kaleiknum höfðu þeir hent, en
tveir þeirra fundust i gær.