Tíminn - 15.08.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.08.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriftjudagur 15. ágúst 1972 Tam\krem og munnskolun samtímis. Appeal Tarmkrem Colgate-Appeal - nýtt tluor-tannkrem, sem gerir tennurnar hvítar og hressir um leið allan munninn með nýju móti. Rautt og gegnsætt. Tannkrem af alveg nýrri gerð - hreinsar munninn, einnig þar sem burstinn nær ekki til. Bragðið? Ferskt og hressandi, svo að unun er að vera nálægt þeim, sem nota Colgate-Appeal að staöaldri. Colgate-Appeal treystir vináttuböndin. Colgate-Appeal. Tannkrem og munnskolun samtímis. ’ Urvals hjolbaróar Flestar geröir ávallt fyrirliggjandi Fljót og góö þjónusta KAUPFELAG STEINGRIMS FJARDAR Bréf frá lesenaum VEGAGJÖLI) OG ÞINGMKNN Það er furðulegt, hvað þing- Elliheimilið i Skjaldarvik við Akureyri vill ráða tvær hjúkrunarkonur og tvo sjúkraliða frá 1. september eða 1. október n.k. Einnig vantar gangastúlkur frá sama tima. Upplýsingar veitir forstöðumaðurinn i sima 96-21640 kl. 10-12 og 4-6 daglega. KSI - KRR íslandsmót 1. deild Laugardalsvöllur Valur - Víkingur leika í kvöld kl. 20.00 VALUR mönnum getur dottiö i hug til að þóknast kjósendum. Ekkert er sjálfsagðara en að menn greiði fyrir þægindi og þjónustu. Vegurinn til Keflavikur er örskot, eftir að hann var steyptur, og menn voru sannar- lega ekki of góðir til að greiða fyrir að aka slika braut. bing- menn Suðurnesja þræla þvi þó i gegn um þingið, að vegagjaldinu skuli aflétt um næstu áramót, þótt það gefi miljónir til greiðslu á vegalagningunni. Til Hveragerðis er nú þrjátiu minútna akstur frá Reykjavik eftir nýja veginum — var áöur sextiu minútur. bvi ekki að greiða fyrir þessi þægindi t.d. fimmtiu krónur á hvern bil, sem fer austur? Viða erlendis eru akvegir byggðir upp með vegagjöldum, og þykir sjálfsagt. bannig er það t.d. i Ameriku. A næsta þingi þarf að taka þetta mál upp og setja vegagjöld á nýju hraðbrautirnar til Suðurnesja og austur á Selfoss. Hveragcrði (>. ág. 1972. iljálmtýr Pctursson IIVAÐ KK í KENI? Kæri Landfari. Skeiðará hljóp og þótti vart við hæfi. Skaftá hljóp og þótti meira en við hæfi. Kaldakvisl hljóp og þótti nýlúnda. Allar þessar ár hafa, að þvi er virðist, sama vatnasvæði undir suðurbrún Appeal Ikimkrem -er rautt Vatnajökuls. Hvað er hér i efni? Er landslag að breytast á þessu isilagöa vatnasvæði? Er von á Skeiðarárhlaupi i Skaftá eða Köldukvisl? Væri ekki hægt að rannsaka þetta, og hefði það ekki meiri þýðingu en að bora i Bárðarbungu? Mér skilst, að undir jöklinum sé hægt að kort- leggja landið. 4.8. 1972 Benedikt Gislason frá Hofteigi. ATVINNA fyrir kvenfólk Óskum að ráða nokkrar stúlkur til starfa nú þegar. Góð vinnuaðstaða. Góðir tekjumöguleik- ar. Upplýsingar á staðnum kl. 2-6. Fataverksmiðjan Gefjun Snorrabraut 56 Náttúruverndarráð vekur áthygli á 19. grein náttúruverndarlaganna, en þar seg- ir: „óheimilt er að setja upp auglýsingar meðfram vegum eða annars staðar utan þéttbýlis. Þó er heimilt að setja upp lát- lausar auglýsingar um atvinnurekstur eða þjónustu eða vörur á eign, þar sem slik starfsemi eða framleiðsla fer fram. Ilvers konar áletranir á náttúrumyndanir eru óheimilar. Spjöld með leiðbeiningum fyrir vegfar- endur, svo sem um leiðir, nöfn bæja, án- ingastaði, þjóðgarða og friðunarsvæði falla ekki undir ákvæði þessi.” Náttúruverndarráð úrskurðar vafaatriði. Náttúruverndarráð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.