Tíminn - 15.08.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.08.1972, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 15. ágúst 1972 TÍMINN 19 Héraðsmót í Skagafirði 19. ógúst Halldór Iugvar Hið árlega héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið að Miðgarði Varmahlíð, laugardaginn 19. ágúst og hefst það kl. 21 stundvislega. Ræðumenn verða Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra og Ingvar Gíslason alþingismaður. Hilmar Jóhannsson skemmtir með grini og gamansöng. Sigurveig Hjaltested og Magnús Jónsson syngja við undirleik Skúla Hall- dórssonar. Hinir vinsælu Gautar leika fyrir dansi. Héraðsmót ó Suðureyri 26. ógúst Héraðsmót ó Tólknafirði 25. ógúst Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Suðureyri laug- ardaginn 26. ágiist og hefst kl. 21. Ræður flytja Steingrimur Her- mannsson alþingismaður og dr. Ólafur Ragnar Grimsson lektor. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Asgeirs Sigurðssonar og Asthildur leika fyrir dansi. V Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Tálknafirði föstu- daginn 25. ágúst og hefst kl. 21. Ræður flytja Halldór E. Sigurðs- son fjármálaráðherra og Bjarni Guðbjörnsson alþingismaður. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur lett lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Asgeirs Sigurðssonar og Ásthildur leika fyrir dansi. Vestfjarðakjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi verður haldið að Flókalundi i Vatnsfirði 19.-20. ágúst og hefst laugar- daginn 19. ágúst kl. 1 e.h. Kjördæmisþing ó Austurlandi Af óviðráðanlegum orsökum, verður að flýta áður boðuðu kjör- dæmisþingi um eina viku, og verður þingið því haldiö á Vopna- firði helgina 26. og 27. ágúst n.k. og verður sett kl. 14.00 Þingið verður nánar auglýst siðar. Norðurlandskjördæmi vestra ] Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á ,c ðár- króki laugardaginn 26. ágúst. Fundurinn hefst kl. ío fyrir hádegi. Félag ungra Framsóknart. nna Kópavogi Heldur félagsfund fimmtudaginn 17. ágúst. kl. 8.30 Fundarefni.Kosning fulltrúa á sambands þing. önnur mál. Stjórnin Auglýsingastofa Timans er i Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. ÚTSALA Telpukjólar 3-4 ára 295/- Telpukápur 3-4 ára 600/- Undirkjólar 150/- Náttföt 225/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644. Hey til sölu að Hallgilsstöðum, Hörgárdal. Stefán Jónsson, simi 96-11961 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A. II. hœB. Sfmar 22911 — 19255. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fullbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð . á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst’ hvers konar samn- ingsgerð fyrlr yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fasteignasala Magnús E. Baldvlnsson 1 <u)|4vfgl 12 - Slml 22804 Útlönd Framháld af bls. 9 lismann meira með fram- komu sinni en nokkur aftur- haldsáróður. VEGNA þessa vil ég stinga upp á við þig, og þá , sem studdu þig i einlægni en ekki aðeins i áróðursskyni, að þið: 1. krefjist þess, að öllum pólitiskum föngum verði sleppt, jafnt á Grikklandi, Spá'ni, Portúgal, Braziliu, lran Bandarikjunum, sem Tékkó- slóvakiu og Sovétrikjunum. 2. andmælið mannréttinda- sviftingu — einkum rétti til málfrelsis, félagsfrelsis, verk- falls, flutnings úr landi, vinnu og náms — hvarvetna um heim. 3. krefjist tafarlauss brott- flutnings bandariska hersins frá Vietnam og sovézka hers ins frá Tékkóslóvakiu. Ég get fullvissaö þig un« það, Angela, að ég er ekki eirKl um að biða eftir svari frá þéájl eöa að þú hefjist handa, serifl er enn betra. Ég segi ekki, a* örlög fjötraðra félaga okkaM og baráttan fyrir frelsi sjálfstæði þjóðar minnar veðsf á þvi. Við læröum þaö árwr 1938, að þegar innrás er gerð erlendis frá stöndum við ætið einir og verðum umfram allt að treysta á okkar eigin styrk. En það gleddi okkur að þú stæðir með okkur, eins og við stóðum með þér. Sumarhátíð FUF í Árnessýslu 19. ágúst Einar Jón Sumarhatið FUF i Arnessýslu verður haldin laugardaginn 19. ágúst n.k. í Arnesi. Avarp flytur Einar Agústsson, utanrikisráðherra. Hljómsveit Ólafs Gauks og Jón B. Gunnlaugsson skemmta. V_______________________________________J :-----------------x Sumarauki AAallorca-ferðir Farið 24. ágúst. Komið til baka 31. ágúst. Verð kr. 14.800,- (fargjald báðar leiöir, hótelpláss og fullt fæði). Farið 7. september. Komið aftur 21. september. Verð 18. 500 krónur (fargjald báðar leiðir, hótelpláss og fullt fæði). Kaupmannahafnarferð Farið 14. september. Komið til baka 28. sept. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, simi 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik. V___________________________________________) ja,sjonvarp Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvbrur frá ITT SCHAUP-L0RENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiðruðum viðskiptavinum okkar full- komna varahluta- og viðgerðaþjonustu. Verzlunin GELLIR Garðastræti 11 sími 20080

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.