Tíminn - 15.08.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.08.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN iJriftjudagur 15. ágúst 1972 /# er þriðjudagurinn 15. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilið og sjúkrabifreiöar fyrir Heykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavaröstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Hækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur óg helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. OHVOO mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Brcytingar á afgreiðslutima lyfjabúða ilteykjavik.A laug- ardiigum verða tvær lyfjabúð- ir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. Á sunnudögum ( helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðirnar opnar frá kl. 9 til kl. 18 auk þess tva>r Irá kl. 18. til kl. 23. Kviild og næturvör/.lu Apóteka i Reykjavik vikuna 12. til 18. ágúst, annast Háaleitis Apó- tek og Vesturba'jar Apótek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidögum) og al- mcnnum fridögum. Nætur- varzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða Irá kl. 23 til kl. 9 (til kl. 10 á helgidögum.) FLUGAÆTLANIR Fluglélag islands, iima n- landsflug. Er áætlun til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Fagurhólsmýr- ar, tsafjarðar og til Egils- staða. Flugféiag islands, millilanda- flug. Gullfaxi fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09.40 til Osló, Keflavikur, Frankfurt og væntaniegur aftur til Kefla- vikurkl. 17.45um kvöldið. Sól- faxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna, Keflavikur, Osló og væntanlegur til Kaup- mannahafnar kl. 20.35 um kvöldið. Flugáætlun Loftleiða. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxem- borgar kl. 05.45.Er væntanleg- ur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Eirikur rauði kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. F'er til Kaup- mannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.30. ORÐSENDING A.A. samtokin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. SIGLINGAR Skipaútgcrð rikisins.Esja fór frá Hornafirði i gærkvöldi á leið til Vestmannaeyja og Reykjavikur. Hekla fór frá Reykjavik kl. 21.00 i gærkvöldi austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 17.00 i dag til Þor- lákshafnar, þaðan aftur kl. 21.30 til Vestmannaeyja. Bald- ur fer til Snæfellsness og Breiðafjarðarhafna i dag. Kkipadcild S.i.S. Arnarfell fór i gær frá Rotterdam til Reykjavikur. Jökulfell fór 11. þ.m. frá New Bedford til Reykjavikur. Disarfell er i Reykjavik. Helgafell er i Sousse. Mælifell er i Baie Comeau. Skaftafell væntan- legt til Keflavikur i dag. Hvassaíell er i Velsen, fer þaðan til Gdansk og Ventspils. Stapafell losar á Norður- landshöfnum. Litlafell er i oliuflutningum á Austfjörðum. FÉLAGSLIF Orðsending frá Verkamanna- félaginu Frainsókn. Sumarlerðalag okkar verð- ur að þessu sinni, sunnudaginn 20. ágúst. (eins dags ferð) Farið verður um Þingvelli, Kaldadal og Borgarfjörð. Kvöldverður snæddur á Akra- nesi. Farin verður skoðunar- ferð um Akranes. Félagskon- ur fjölmennið, og takið meö ykkur gesti. Verum samtaka, um að gera ferðalagið ána'gjulegt. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ferðafélagsferðir. Þórsmerk- urferð kl. 8 i fyrramálið. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, simar: 19533 og 11798. MINNINGARKORT MINNINGAR- SPiÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást i Hallgrímskirltju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími .17805, Blómavcrzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdótlur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Frá Kvenfélagi HreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar uni mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staöarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Miiiningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni Oldugötu 29 og hjá prestkonum. Tigul-Dvirðist ekki mikils virði fyrir Suður i 4 Sp. i þessu spili, en hún réð þó úrslitum. * 64 V ÁG109 * 7 jf, 1097642 ♦ KG9 A 105 V D863 V 7542 ♦ ÁG1054 + K96 ♦ 5 * KG83 * AD8732 V K * D832 * AD Vestur spilaði út Hj—3, sem spilarinn tók á K, og hann spilaði nú T-D. Þetta gaf Vestri vanda- mál við að striða — ef S átti lika T-K gat verið slæmt að gefa, en um leið og hann hafði tekið á T-As var engin vörn til lengur. Vestur gat ekki hindrað að T yrði tromp- aður i blindum án þess að gefa frá sér trompslag. Þarna fólst mikil sálfræði i þvi að spila T-D, en ekki litlum tigli eins og flestir byrjend- ur og jafnvel þeir, sem spilað hafa keppnisbridge i áratugi, mundu hafa gert. I skák milli Meffert og Sölter, sem hefur svart og á leik, kom þessi staða upp i DUsseldorf 1959. 17.---e4! 18. cxb4 — Hxh3 19. f4 — exf (framhjáhlaup) 20. Bf4 — Re5 21. d4 — Dd7 22. BxR — Dg4 + 23. Kf2 — Dh4+ og hvitur gaf. Hálfnað er verk þá hafið er X sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Auglýsingasímar Tímans eru 18300 íþróttakennarafélag íslands AÐALFUNDUR Aðalfundur íþróttakennarafélags íslands verður haldinn föstudaginn 25. ágúst n.k. að Hótel Esju og hefst kl. 21. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn íþróttakennarafélags íslands. Lausar stöður Lausar stöður fulltrúa i lifeyrisdeild, slysatryggingadeild, bókhaldsdeild og upplýsingafulltrúa. Upplýsingar, er greini menntun og fyrri störf, skal senda Tryggingastofnun rikis- ins fyrir 7. september n.k. Launakjör samkvæmt kjarasamningi starfsmanna rikisins. Nánari upplýsingar gefa forstjóri og skrifstofustjóri. Reykjavik, 10. ágúst 1972. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Skrifstofustarf Starf skrifstofustúlku við lögreglustjóra- embættið i Reykjavik er laust til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist lögreglu- stjóraembættinu fyrir 20. þ.m. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 11. ágúst 1972. — Jarðarför eiginkonu minnar og móður GUÐRÚNAR HULDU KRIST JÁN SDÓ TTUR Álfhólsvegi 35 fer frani frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. ágúst kl. 13,30. Sigurður G. Ingólfsson, Sigrún Sigurðardóttir. SIGURLÍNA RAGNHILDUR JÓNSDÓTTIR frá Breiðabóistað sem lézt á St. Jósefsspitala 10. ágúst verður jarösett frá Prestbakkakirkju á Síðu föstudaginn 18. ágúst kl. 11 f.h. Vandamenn. Maðurinn minn SIGURÐUR KARLSSON Fagurhól, Vestmannaeyjum lézt á Borgarspitalanum laugardaginn 12. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.