Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 3
Föstudagur 25. ágúst 1972 TÍMINN 3 Friðrik Ólafsson skrifar um 18. skákina 18. skákin. IIv.: Fischer Sv.: Spassky Sikileyjarvörn. I. e4 C5 Spassky hefur ekki notazt við Sikileyjarvörn siðan i 4. skákinni, sem lyktaði með jafntefli. 2. Rf:i 3. Rc:i. df> Aðeins breytt leikjaröð, en niðurstaðan sú sama. :i. — 4. d4 '5. Rxd4 (i. Bg5 Rc6 cxd4 Rf6 1 4. skákinni beitti Fischer eftirlætisafbrigði sinu 6. Bc4 o.s.frv., en kom ekki að tóm- um kofanum hjá heimsmeist- aranum i þeirri skák. Fram- haldið varð: 6. —, e6 7. Bb3, Be7 8. Be3, 0-0 9. 0-0, a6 10. f4, Rxd4 11. Bxd4, b5 12. a3, Bb7 13. Dd3, a5! Spassky náði góðri stöðu og missti sennilega af vinningi siðar i skákinni. Fischer hefur liklega ekki fundið neitt viðunandi fram- hald gagnvart þessari upp- byggingu og beinir skákinni inn i annan farveg. Uppbygg- ing Fischers i þessari skák er kennd við sovézkan skák- meistara, Ramser að nafni, oft nefnt Rauser-árásin. 6. e<> Bæði hér og i framhaldinu koma fjölmargar leiðir til greina fyrir svart. 1 seinni tið hefur framhaldið 6. —, Bd7 notið vinsælda, en svartur hef- ur þá i huga skjótar aðgerðir á drottningarvængnum. Sem dæmi má taka nýlega skák milli Stein og Saizev i Riga 1972, sem tefldizt á þennan hátt: 6 —, Bd7 7. Dd2, Rxd4 8. Dxd4, Da5 9. Bd2, e5 10. Dd3, Hc8 11. Rd5, Dd8 12. Bg5, Be7 13. Rxe7, Kxe7 14. 0-0-0 og hvitur stendur mun betur að vigi. 7. Dd2 a(> Hér stendur svarti til boða mjög traust leið eða 7. —, Be7 8. 0-0-0, 0-0 9. f4 og nú getur svartur valið milli tveggja af- brigða þ.e. 9. —, e5 eða 9. —, Rxd4 10. Dxd4, Da5. Siðara af- brigðið greinist svo aftur i fjölmörg önnur, sem of langt mál væri að rekja. 8. 0-0-0 Bd7 Með 8. —, h6 gæti svartur stuggað við biskupnum á g5, og yrði þá hvitur að gera upp við sig, hvað hann ætlast fyrir með biskupinn. Til greina kemur 9. Be3, 9. Bf4 og 9. Bh4. Siðastnefndi leikurinn getur leitt til skemmtilegra svipt- inga, ef svartur léki nú 9. —, Rxe4 Hvitur leikur þá bezt 10. Df4 og hefur eftir —, Rg5 11. Rxc6, bxc6 12. Da4, Dc7, 13.f4, Rh7 14. f5 ágæt sóknarfæri fyr- ir peðið. 9. Í4 Be7 A timabili vegnaði svarti vel með 9. —, Hc8 ásamt 10. —, Da5 og 11. —, b5 sem gæti reynzt hviti hættulegt, ef ekki er vel að gáð, en reynslan hef- ur sýnt, aö 9. —, Be7 er traust- ara framhald. 10. Rf:i 11. Bxf(> b5 Svartur virðist ekki þurfa að óttast 11. e5, sem hefur gifurlegar flækjur i för með sér. Gott dæmi er skákin Larsen-Panno i Mar del Plata 1958, sem tefldist á þessa leið: 11. e5, b4 12. exd6, bxc3 13. Dxc3, Bf8 14. f5, Da5 15. Bxf6, gxf6 16. Dxf6, Hg8 17. Bc4, Bg7 18. fxe6, fxe6 19. Dh4, Hb8 20. Bb3, Hxb3 21. axb3, Dal + 22. Kd2, Dxb2 og svartur vann. 11. — gxfd Sovézki skákmeistarinn Simagin mælir með 11. —, Bxf6, sem býður upp á peðið á d6. Eftir 12. Dxd6, Be7 13. Dd2, Ha7 telur hann svart hafa nægilegt mótvægi vegna bisk- upaparsins. 12. Bd3 1 bók sinni um Sikileyjar- vörn álitur Baleslavsky sterk- asta leikinn vera 12. f5 og gef- ur svarta taflinu lága eink- unn en Spassky hefur örugg- lega átt svar við því. Fischer velur rólegri leik. 12. — I)a5 Spassky undirbýr nú að- gerðir á drottningarvængnum til mótvægis veikleikanum (tvipeðinu) á kóngsvængnum. 13. Kbl Til að hafa vald á a-peðinu eftir b5-b4 13. — 14. Re2 15. f5 1)4 Dc5 Með þessari framrás hefur Fischer aðgerðir sinar á kóngsvængnum. Vert er að veita þvi athygli, að Spassky getur aldrei með góðu móti leikið e6-e5 vegna hins iskyggilega veikleika sem þá myndast á d5. Svarta staðan er að visu nokkuð traust, en helzti annmarkinn er sá, hversu hreyfifrelsi biskup- er takmarkað. 15. — 16. Rf4 17. Hcl a5 a 4 Fischer má að sjálfsögðu ekki ana áfram i blindni á kóngsvængnum. Hann verður lika að hugsa um öryggi eigin kóngsstöðu. Spassky Friðrik Fischer 17. — 18. c3 llb8 b3? Afdrifarik ákvörðun, eins og ljóst verður af framhaldi skákarinnar. Með þessum leik firrir Spassky sig gjörsamlega öllum gangfærum og lætur Fischer eftir að ákveða at- burðarásina. Fischer þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af öryggi eigin kóngs og getur ótruflaður einbeitt sér að sóknaráformum sinum á hin- um vængnum. Að sjálfsögðu verður ekki fullyrt, að svartur sé með tapaða stöðu en hún er engan veginn gæfuleg. 1 stað 18. —. b3 kom 18. —, Re5 mjóg sterklega til greina. Svartur heldur þá öllu gang- andi. 19. a:i Auðvitað!! 19. — Re5 20. Hhf 1 Rc4 21. Bxc4 Dxc4 22. Hcel Kd8 Svarti kóngurinn lallar sig yfir á drottningarvænginn, þar sem allt er lokað. t>ar er hann að sjálfsögðu öruggast- ur. 23. Kal Undirbúningsleikur fyrir komandi átök. sem m.a. úti- lokar hugsanlegar skákir á skálinunni bl-h7. Staöa hvits hefði efalaust glatt mjög augu Tchigorius, læriföður sovézkra skákmannanna, sem var snillingur i að meðhöndla riddara og réðst gegn kenn- ingu Steinitz um yfirburði biskupa gagnvart riddurun- um. 23. — Hb5 24. Rd4 Ha5 25. Rd3 Kc7 26. Rb4 h5 Pað háir mjög svarti, að hann getur ekki gert biskupa sina virka. Deir eru bundnir við að valda hina viðkvæmu svörtu peðakeðju. 27. g:i 28. Rd:t He5 Ilb8 Spassky býður upp á skipta- mun, en Fischer litur ekki við honum. Svartur fengi góð færi eftir 29. Rxe5, dxe5 ásamt 30. —, Bxa3 o.s.frv. 29. I)e2 Ha5 Nú mátti svartur ekki við þvi að láta skiptamuninn af hendi. 30. fxe(> 31. IH2 fxe(> e5 Nú færist fjör i leikinn, en Spassky taldi sig ekki getað beðið þess rólegur, að Fischer styrkti aðstöðu sina. 32. Rf5 Bxf5 Hér kom einnig til greina 32. . Bf8 33. llxfS d5 Loksins hefur Spassky tekizt að losa um stöðu sina, en vandamálin eru ekki úr sög- unni. 34. exd5 I)xd5 34. —. Bxa3 stenzt ekki i þessari stöðu, en hins vegar virðist 34. —, Hxd5 koma til greina. Hvitur má þá ekki leika 35. Rb4?, vegna —, Hxb4 og sv. vinnur. Hvitur leikur hins vegar 35. Rf4! og heldur frumkvæðinu eftir 35. —, Hc5 36. Dxh5 o.s.frv. 35. Rb4 Til að útiloka fórnarmögu- leikann. , Bxa3 i eitt skipti fyrir öll. 35. — 36. Hxb5 Dd7 Margir tiildu þetta vafa- saman leik. þar sem hrókur- inn verður nokkuð utangátta. en Fischer virtist ekki i nein- um vafa. 36. — llxhl 37. cxdl Hd5 38. 11 c 1 + Kl)7 39. Del Ilc8! Spassky verst vel og finnur krók á móti bragði. Hin inni- lokaða staða hvita kóngsins er eina bjargarvon svarts. 40. Hhl 41. Hh7 42. I)g(> Kl>6 lldl Eftir 42. HxD. HxD væri endataflið torsótt fyrir hvit, jafnvel hættulegt. Spassky lék biðleik i þessari stöðu og verður fróðlegt að sjá, hvort honum tekst að linna einhverja leið til björg- unar. Biðstaðan 1 ° ABCDEFGH Skák- spjall á bls. 19 Jafnréttisvandamál? NTB—Livcrpool Hvað gerir kona, þegar hún fær sömu laun og karlmaður fyrir sömu vinnu? i mörgum tilfellum labbar hún sig út og hellir i sig jafnmiklu áfengi og starfsbróðír hennar, segir W.H. Kenyon, framkvæmdastjóri áfengisrann- sóknastofnunar nokkurrar i Bret- iandi. Kenyon lét nýlega fara fram rannsókn og er þetta ein niðurstaöan. Jöfn laun fyrir konur og karla hafa i för með sér aukna hættu á þvi að konur verði áfengissjúkl- ingar. Frelsun konunnar hefur leitt til mjög aukinnar áfengis- notkunar kvenna, segir Kenyon, og tekur sem dæmi, aö fyrir 10 árum voru 7-8 karlar áfengis- sjúklingar á móti einni konu, en nú eru þeir aðeins 4-5. Astæðuna telur Kenyon vafalaust vera hærri laun kvenna. Rotaði mink Það geröist nú fyrir skömmu, aö fjórtán ára gömul Reykjavik- urstúlka, Bryndis Borgedóttir, fór út i hænsnahús á Brúarlandi á Mýrum. Henni brá nokkuð i brún, er hún sá mink á gólfinu og þó ekki mcira cn svo að hún réðst a^hon- um meö litið prík i hendi, ekki öllu lengra en hamarskaft, og rotaöi hann til dauös i skoti. Kvótaúrskurður Haag er gjörsamlega út í bláinn og stórhættulegur fiskstofnunum I viötali viö Alþýöublaöiö i gær segir Sigfús Scbopka fiskifræöingur, aö seiðarann- sóknir á fiskimiöunum við is- land I sumar bcudi til þess, aö þorskklakiö bafi brugöizt og ýsuklakiö aö einbverju leyti einnig. Aö visu sé rannsóknum ekki aö fullu lokiö, en þvi miö- ur bendi rannsóknirnar til fyrrnefndrar niöurstöðu. Fiskifræöingar vita ekki um neinn góöan þorskstofn, sem nú er i uppvrxti, og þessar dapurlegu fréttir af klakinu á þessu ári liljóta enn aö auka áhyggjiir okkar islendiuga af okkar hag i framtiðinni. II m tima var haldið.að árgangurinn '64 myndi gefa af sér mikinn ufla. en þær vonir liafa nú brugðizt, og er þar um aö kenna óhóflegri veiöi á smáþorski af þcssum árgangi. Kins og áður liefur verið marg bent á og lölur sauna ótvirætt, ern það fyrst og fremst brezk- ir togarar, sem stunda þetta smáfiskadráp i miklum mæli. Bretar liafa stóraukiö sókn- iua á islandsmiö upp á siö- kastið, og nú ætla þcir aö stefnu liiugaö ölliim þeim tog- uruni, sem fært er, aö þvi er fregnir herma. Kn skv. þeim slaöreyndum, sem fyrir liggja, eru mjiig litlar likur á þvi. þrátt fyrir liina stórauknu sókn, aö þeim takist aö veiöa upp i kvótann, seni Alþjóöa- dómstóllinn i llaug skanimt- aöi þeim, 170 þúsund lestir, jafnvel þótt þeir fengju aö vera algcrlcga áreitnislausir viö veiöuruar siöustu 1 mánuöi ársins. (íefur þetta vissulega góöa visbendingu um hið al- varlega ástand þorskstofnsins bér við 1 uiid nú. Uggvænlegar horfur llafrannsóknastofnunin ni berast árlcga skýrslur um veiðar Brela. Skýrsla um veiðar Breta hér viö luntl á ár- iim 1971 barst hingaö i júni- inánuöi sl. i þeirri skýrslu kemur fram, aö veiöar Breta hafi numiö rúmlega 150 þús- und lestum. Var aflinn nær allur þorskur, cn 7 þúsund lestir ýsa. I’annig hefur Alþjóöadómstnllinn i llaag ákveöið Bretuin 20 þúsund lestum ineira magn á þcssu ári og þvi næsta en þeir veiddu á sl. ári, án nokkurra hainla gegn aukinni sókn, þvert ofan i skýrslu þá, sein sérfræöingar, þar á meöul brez.kir fiskifræö- ingar, liigöu fyrir ársfund N'oröur-Atlanlsbafsn efndar- innur fyrr á þessu ári, þar sem lagöar eru l'rain óyggjanili sannanir um ofveiöi á fisk- slofnunum og lagt til aö minnka sóknina um 50%. Kngar upplýsingar liafa boriz.l um veiöar Breta hér við luntl á þessu ári, en lelja vcrö- ur vafasamt, i Ijósi þessara staðreynda, sem fyrir liggja, að Bretar nái ' llaag-kvótan- um, þótt þeir stórauki sókn sina á islandsmið enn frá þvi, sem verið hefur á þessu ári. Aö undanförnu hafa brezkir togarar einkum veitt viö Noröur- og Austurland, en þar liggja þeir einkum í ókyn- þroska smáþorski. Ariö 1970 veiddu islendingar rúmlega 300 þúsund lestir af þorski, en 1971 minnkaöi þorskafli islendinga niöuri 255 þúsund lestir. Arið 1970 veiddu Bretar 123 þúsund lestir af þorski hér viö land, en á árinu 1971 tókst þeim að auka hlut sinn i 147 þúsund lestir á sama tima og okkar afli minnkaöi um 45 þús. lestir. Þetta sýnir okkur svo Ijóslega sem veröa má, hvaöa áhrif aukin sókn erlendra tog- ara á fiskimiöin á islenzka landgrunninu mun hafa á afla- hlut okkar og afkomu. —TK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.