Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 11
10
Wolfgang Nordwig, austur-þýzki stangarstökkvarinn, kemst senni
lega á verOIaunapall á OL. enda þótt honum sé ekki spáö 1. sæti.
Tschishowa, Sovétrlkjunum, er sigurstrangleg I kúluvarpi kvenna.
t spjótkasti er Sovétmaöurinn Janis Lusis langllklegastur til aö
hljóta sigur.
TÍMINN
Föstudagur 25. ágúst 1972
Föstudagur 25. ágúst 1972
TÍMINN
Frjálsiþróttakeppni
20. Olympíuleikanna,
sem hefst 31. ágúst verð-
ur vafalust ein sú harð-
asta og tvisýnasta i sögu
þessarar miklu iþrótta-
hátiðar, sem endurvakin
var i Aþenu 1896.
Frjálsíþróttir er aöalgrein
Olympiuleikanna og jafnan sú
greinin, sem langmesta athygli
vekur hverju sinni. Þegar litiö er
á afrekin, sem unnin hafa verið I
sumar til þessa sézt bezt á hverju
er von i Mílnchen. Sem dæmi um
það má nefna, aö um mánaða-
mótin siöustu höföu 13 sprett-
hlauparar hlaupið 100 metrana á
lOsek. eöa betri tíma, þar af tveir
á 9,9 sek. 1 stangarstökki er 20.
bezta afrekið 5,25 metrar og
þannig má halda áfram i öllum
öörum greinum. 1 kúluvarpi eru
20 metrar jafn hversdaglegir og
16 metrar á OL I London t.d.
Auðvitað stefna iþróttamenn
eins og allir kappsfullir menn aö
ná lengra, vinna meiri afrek. En
aö minu áliti er afrekakapphlaup-
ið komið út I öfgar. Sérstaklega er
það alvarlegt hvað allar áhuga-
mannareglur eru þverbrotnar,
raunar bæði ljóst og leynt. Sam-
þykktir eru geröar, en stórþjóð-
irnar, sem mest hafa völdin i
iþróttunum einsog á öðrum svið
um mannlifsins vilja gleyma
þeim í hinu æðislega kapphlaupi
um meistara og methafa.En við
skulum nú ekki hafa fleiri orð um
þessi mál, þeim verður vart
breytt af okkur a.m.k. Islend-
ingar eru sennilega ein af fáu
þjóðum heims, sem ennþá halda i
heiðri reglum um áhugamennsku
iþróttum. Nú skulum við gerast
spámenn um hverjir hljóta verð-
launin i frjáls Iþróttakeppni OL I
Milnchen 1972.
Hlaupin.
Baráttan i spretthlaupunum
þ.e. 100 og 200 m. verður fyrst og
fremst milli Bandarikjamanna
og sovézka spretthlauparans V.
Borzow. Bandarikjamennirnir
eiga betri tima a.m.k. Hart og
Robinson, en hið mikla keppnis-
skap Rússans ræöur úrslitum.
100 m hlaup:
1. V. Borzow, Sovét,
2 Hart USA
3. Mennea, Italíu.
200 m. hlaup:
1. V. Borzow, Sovét,
2. Ch, Smith, USA,
3. Mennea, Italiu.
400 m hlaup telzt eiginlega
orðið til spretthlaupsins nú á
dögum og i þeirri grein veröur
baráttan ekki minni. Banda-
rikjamenn verða sigursælir.
400 m. hlaup:
1. J. Smith, USA,
2. D. Jenkins, Bretlandi,
3. Collett, USA
Wottle, USA jafnaöi heims-
metið i 800 m hlaupi i sumar og
er að minu áliti sigurstranglegur i
þessari grein, en hann fær svo
sannarlega harða keppni og jafn-
vel þó að Finninn Vasala, sem
nýlega setti Evrópumet verði
ekki með.
800 m. hlaup:
1. Wottle, USA,
2. Arshanow, Sovét,
3. Fromm, A. Þýzkalandi.
Langt er slðan Norðurlandabúi
hefur hlotið gullpening i 1500 m.
hlaupi en nú eru svo sannarlega
möguleikar á þvi.
1500 m. hlaup:
1. Vasala, Finnl.
2. Ryuna, USA,
3. Keino, Kenya.
Langhlaupin 5 og 10 km. verða
ekki af verri endanum, og þó að
margir komi til greina eru flestar
spár á þann veg, að baráttan
standi milli Finnanna og brezka
hlauparans Bedford. Ýmsir fleiri
koma þó til greina, sem of langt
yrði að telja.
5000 m. hlaup:
1. L. Virén, Finnl.
2. Prefontaine, USA,
3. Bedford, Bretlandi.
Afrekin munu ekki láta standa á
sér í Miinchen. Þrettán
spretthlauparar hafa hlaupið 100
m á 10 sek. eða betri tíma.
Tuttugasta bezta afrekið í
stangarstökki er nú 5,25 metrar.
Og 20 metrar í kúluvarpi eru
jafn hversdaglegir og 16 metrar
á 0L í London 1948.
Af hástökkvurum kemur Sovétmaðurinn Sapka helzt til greina. Hann notar Fosbury-stninn, einsog
svo margir.
Litið hefur heyrzt frá heims-
methafanum I þristökki, Perez
frá Kúbu, siðan hann stökk 17,40
m. i fyrra. Hann hefur bezt
stokkið 16,80m i ár. Trúlegt er að
baráttan veröi milli Evrópubúa.
1. Sanajev, Sovét.
2. Drehmel, A.Þýzkal.
3. Perez, Kúbu.
HARÐASTA 0G TVÍSÝNASTA
FRJÁLSÍÞRÓTTAKEPPNI
OL-LEIKANNA TIL ÞESSA
1. Feuerbach, USA
2. Rotenburg, A. Þýzkal.
3. Woods, USA.
Sænski kraftajötuninn Ricky
Bruch, sem keppti hér i sumar i
kringlukasti hefur veriö nær
ósigrandi i sumar og þaö væri
hrein óheppni, ef hann yrði ekki
ólympiumeistari.
1. R. Bruch, Sviþjóð.
2. Danek. Tékkóslóvakiu.
3. Silvester, USA.
Sleggjukastið er hreint uppgjör
milli Rússa og Þjóöverja, en þeir
eiga 10 beztu menn á heims-
skránni.
1. Bondartsjuk. Sovét.
2. Riem, V. Þýzkal.
3. U. Beyer, V. Þýzkal.
Lusis, Sovét, nýbakaður heims-
methafi i spjótkasti er langbeztur
i þessari grein og langliklegastur
OL-meistari
1. J. Lusis, Sovét.
2. Siitonen, Finnl.
3. Wolfermann, V. Þýzkal.
Robinson, Bandarlkjunum,
verður sennilega meðal þriggja á
verölaunapalli I langstökki.
Baumgartner, Vestur-Þýzka-
landi er spáð sigri I langstökkinu.
10000 m. hlaup:
1. Bedford Bretlandi,
2. VSatainen, Finnl.
3. Scharafetdinow, Sovét.
Grindahlaupin vera bandarisk
en hörkukeppni verður i 3000 m
hindrunarhlaupi og erfitt að finna
rétta manninn. Viö skulum
reyna.
110 m. grindahlaup:
1. Milburn, USA,
2. Davenport, USA,
3. Siebeck, A. Þýzkal.
400 m. grindahlaup:
1. Mann, USA,
2. Koskei, Kenya,
3. Bruggemann, USA.
3000 m. hindrunarhlaup:
1. A. Gá'rderud, Sviþjóð,
2. Kantanen, Finnlandi,
3. Maranda, Póllandi.
4x100 m. boðhlaup:
1. Bandarikin,
2. V. Þýzkaland,
3.Sovétrikin.
4x400 m boðhlaup:
1. Bandarikin
2. Kenya,
3. A. Þýzkaland
Stökkgreinar.
Fosbury fann upp nýjan stökk-
stil fyrir nokkrum árum og
Rússinn Sapka, sem stekkur með
þessari aðferð er okkar maður.
1. Sapka, Sovét.
2. Tarmak, Sovét,
3. Dahlgren, Sviþjóð.
Stangarstökkið verður einvigi
milli Bandarikjamanna og
Svians Isakssðn. Tvisýn grein, en
spennandi.
1. Seagren, USA,
2. Isaksson, Sviþjóð,
3. Nordwig, A. Þýzkal.
Langstökkið verður snöggt um
lakara en á siðustu leikjum,
þegar Beamon stökk sina frægu
8,90 m.
1. Baumgartner, V. Þýzkal.
2. Robinson, USA.
3. Klauss, A. Þýzkal.
Kastgreinar.
Evrópumenn ógna nú einveldi
Bandarikjamanna i kúluvarpi,
og gaman verður að sjá þessa
beljaka varpa i Miinchen.
Stecher, A-Þýzkalandi, þykir
likleg til sigurs I spretthlaupum
kvenna.
Tugþraut:
• l.Skowronek, Póllandi.
2. Kirst, A. Þýzkal.
3. Awilow, Sovét.
Maraþonhlaup:
1. Phillips. V. Þýzkal.
2. Hill. Bretlandi.
3. Lesse, A. Þýzkal.
Keppni kvenna verður einnig
spennandi á Olympiuleikunum,
en fellur trúlega I einhvern
skugga fyrir keppni karla. Sá,
sem þessar linur ritar hefur ekki
fylgzt eins vel með frjálsum
iþróttum kvenna og treystir sér
ekki til að spá um nema sigurveg-
ara og vonandi taka menn viljann
fyrir verkið.
100 m hlaup:
Stecher, A. Þýzkal.
200 m hlaup:
Stecher, A.Þýzkal.
400 m hlaup:
Zehrt, A.Þýzkal.
800 m hlaup:
Falck, V. Þýzkal.
1500 m hlaup:
Bragina, Sovét.
100 m grindahlaup:
Ryan, Ástraliu.
Hástökk:
Schmidt, A.Þýzkal.
Langstökk:
Rosendahl, V. Þýzkal.
Kúluvarp:
Tschishowa, Sovét.
Kringlukast:
Melnik, Sovét.
Spjótkast:
Fuchs, A.Þýzkal.
Fimmtarþraut:
Tichomorowa, Sovét.
4x100 m boöhlaup:
Au. Þýzkaland.
4x400 m boöhlaup:
Au. Þýzkaland.
Fuch, A-Þýzkalandi, er sigurstrangleg I spjótkasti kvenna.