Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 11
Föstudagur 25. ágúst 1972 TÍMINN 11 Afrekin munu ekki láta standa á sér í Míinchen. Þrettán spretthlauparar hafa hlaupið 100 m á 10 sek. eða betri tíma. Tuttugasta bezta afrekið í stangarstökki er nú 5,25 metrar. Og 20 metrar í kúluvarpi eru jafn hversdaglegir og 16 metrar áOLíLondon 1948. notar Fosbury-stílinn, einsog Litið hefur heyrzt frá heims- methafanum i þristökki, Perez frá Kúbu, siðan hann stökk 17,40 m. i fyrra. Hann hefur bezt stokkið 16,80m i ár. Trúlegt er aö baráttan verði milli Evrópubúa. 1. Sanajev, Sovét. 2. Drehmel, A.Þýzkal. 3. Perez, Kubu. TVÍSÝNASTA TTAKEPPNI A TIL ÞESSA 10000 m. hlaup: 1. Bedford Bretlandi, 2. vaatainen, Finnl. 3. Scharafetdinow, Sovét. Grindahlaupin vera bandarlsk en hörkukeppni verður I 3000 m hindrunarhlaupi og erfitt að finna rétta manninn. Við skulum reyna. 110 m. grindahlaup: 1. Milburn, USA, 2. Davenport, USA, 3. Siebeck, A. Þýzkal. 400 m. grindahlaup: 1. Mann, USA, 2. Koskei, Kenya, 3. Bruggemann, USA. 3000 m. hindrunarhlaup: 1. A. Garderud, Sviþjóð, 2. Kantanen, Finnlandi, 3. Maranda, Póllandi. 4x100 m. boðhlaup: 1. Bandarikin, 2. V. Þýzkaland, 3.Sovétrikin. 4x400 m boðhlaup: 1. Bandarikin 2. Kenya, 3. A. Þýzkaland Stökkgreinar. Fosbury fann upp nýjan stökk- stil fyrir nokkrum árum og Rússinn Sapka, sem stekkur með þessari aðferð er okkar maður. 1. Sapka, Sovét. 2. Tarmak, Sovét, 3. Dahlgren, Sviþjóð. Stangarstökkið verður einvigi milli Bandarikjamanna og Svians Isakssön. Tvisýn grein, en spennandi. 1. Seagren, USA, 2. Isaksson, Sviþjóð, 3. Nordwig, A. Þýzkal. Langstökkið verður snöggt um lakara en á siðustu leikjum, þegar Beamon stökk sina frægu 8,90 m. 1. Baumgartner, V. Þýzkal. 2. Robinson, USA. 3. Klauss, A. Þýzkal. Kastgreinar. Evrópumenn ógna nú einveldi Bandarikjamanna i kúluvarpi, og gaman verður að sjá þessa beljaka varpa i Miinchen. Stecher, A-Þýzkalandi, þykir likleg til sigurs i spretthlaupum kvenna. 1. Feuerbach, USA 2.Rotenburg, A. Þýzkal. 3. Woods, USA. Sænski kraftajötuninn Ricky Bruch, sem keppti hér i sumar i kringlukasti hefur verið nær ósigrandi I sumar og það væri hrein óheppni, ef hann yrði ekki ólympiumeistari. l.R. Bruch, Sviþjóð. 2. Danek. Tékkóslóvaklu. 3. Silvester, USA. Sleggjukastið er hreint uppgjör milli Rússa og Þjóðverja, en þeir eiga 10 beztu menn á heims- skránni. 1. Bondartsjuk. Sovét. 2. Riem, V. Þýzkai. 3. U. Beyer, V. Þýzkal. Lusis, Sovét, nýbakaður heims- methafi I spjótkasti er langbeztur I þessari grein og langliklegastur OL-meistari 1. J. Lusis, Sovét. 2. Siitonen, Finnl. 3. Wolfermann, V. Þýzkal. Tugþraut: •l.Skowronek, Póllandi. 2. Kirst, A. Þýzkal. 3. Awilow, Sovét. Maraþonhlaup: 1. Phillips. V. Þýzkal. 2. Hill. Bretlandi. 3. Lesse, A. Þýzkal. Keppni kvenna verður einnig spennandi á Olympiuleikunum, en fellur trúlega I einhvern skugga fyrir keppni karia. Sá, sem þessar Hnur ritar hefur ekki fylgzt eins vel með frjálsum iþróttum kvenna og treystir sér ekki tilað spá um nema sigurveg- ara og vonandi taka menn viljann fyrir verkið. . 100 m hlaup: Stecher, A. Þýzkal. 200 m hlaup: Stecher, A.Þýzkal. 400 m hlaup: Zehrt, A.Þýzkal. 800 m hlaup: Falck, V. Þýzkal. 1500 m hlaup: Bragina, Sovét. 100 m grindahlaup: Ryan, Ástrallu. Hástökk: Schmidt, A.Þýzkal. Langstökk: Rosendahl, V. Þýzkal. Kúluvarp: Tschishowa, Sovét. Kringlukast: Melnik, Sovét. Spjótkast: Fuchs, A.Þýzkal. Fimmtarþraut: Tichomorowa, Sovét. 4x100 m boðhlaup: Au. Þýzkaland. 4x400 m boðhlaup: Au. Þýzkaland. Sleggjukastiöverður hreint uppgjör milliRússa og Þjóðverja. Helzta von Þjóðverja er Karl-Heinz Riehm. Fuch, A-Þýzkalandi, er sigurstrangleg I spjótkasti kvenna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.