Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 25. ágúst 1972 Wolfgang Nordwig. austur-þýzki stangarstökkvarinn, kemst senni- lega á verolaunapall á OL. enda þótt honum sé ekki spáft 1. saeti. Tschishowa, Sovétrfkjunum, er sigurstrangleg I kúluvarpi kvenna. t spjótkasti er Sovétmaourinn Janis Lusis langlfklegastur til aö hijóta sigur. Frjálsiþróttakeppni 20. Olympiuleikanna, sem hefst 31. ágúst verð- ur vafalust ein sú harð- asta og tvisýnasta i sögu þessarar miklu iþrótta- hátiðar, sem endurvakin var i Aþenu 1896. Frjálsfþróttir er aöalgrein Olympiuleikanna og jafnan sú greinin, sem langmesta athygli vekur hverju sinni. Þegar litið er áafrekin, sem unnin hafa verið i sumar til þessa sézt bezt á hverju er von i MUnchen. Sem dæmi um það má nefna, að um máriaða- mótin siðustu höföu 13 sprett- hlauparar hlaupið 100 metrana á 10 sek. eða betri tima, þar af tveir á 9,9 sek. t stangarstökki er 20. bezta afrekið 5,25 metrar og þannig má halda áfram i öllum öðrum greinum. 1 kúluvarpi eru 20 metrar jafn hversdaglegir og 16 metrar á OL í London t.d. Auðvitað stefna iþróttamenn eins og allir kappsfullir menn að ná lengra, vinna meiri afrek. En að minu áliti er afrekakapphlaup- ið komið út i öfgar. Sérstaklega er það alvarlegt hvað allar áhuga- mannareglur eru þverbrotnar, raunar bæði ljóst og leynt. Sam- þykktir eru gerðar, en stórþjóö- irnar, sem mest hafa völdin i iþróttunum einsog á öðrum svið um mannlifsins vilja gleyma þeim f hinu æðislega kapphlaupi um meistara og methafa.En við skulum nú ekki hafa fleiri orð um þessi mál, þeim verður vart breytt af okkur a.m.k. Islend- ingar eru sennilega ein af fáu þjóðum lieims, sem ennþá halda i heiðri reglum um áhugamennsku iþróttum. Nú skulum viö gerast spámenn um hverjir hljóta verð- launin i frjáls íþróttakeppni OL I Mfinchen 1972. Hlaupin. Baráttan i spretthlaupunum þ.e. 100 og 200 m. verður fyrst og fremst milli Bandaríkjamanna og sovézka spretthlauparans V. Borzow. Bandarikjamennirnir eiga betri tima a.m.k. Hart og Robinson, en hið mikla keppnis- skap Rússans ræður úrslitum. 100 m hlaup: 1. V. Borzow, Sovét, 2 Hart USA 3. Mennea, ttaliu. 200 m. hlaup: 1. V. Borzow, Sovét, 2. Ch, Smith, USA, 3. Mennea, ttalfu. 400 m hlaup telzt eiginlega oröið til spretthlaupsins nú á dögum og i peirri grein verður baráttan ekki minni. Banda- rikjamenn verða sigursælir. 400 m. hlaup: 1. J. Smith, USA, 2. D. Jenkins, Bretlandi, 3. Collett, USA Wottle, USA jafnaði heims- metið i 800 m hlaupi i sumar og er að minu áiiti sigurstranglegur i þessari grein, en hann fær svo sannarlega harða keppni og jafn- vel þó að Finninn Vasala, sem nýlega setti Evrópumet verði ekki með. 800 m. hlaup: 1. Wottle, USA, 2. Arshanow, Sovét, 3. Fromm, A. Þýzkalandi. Langt er siðan Norðurlandabúi hefur hlotið gullpening 11500 m. hlaupi en nú eru svo sannarlega möguleikar á þvl. 1500 m. hlaup: 1. Vasala, Finnl. 2. Ryuna, USA, 3. Keino, Kenya. Langhlaupin 5 og 10 km. verða ekki af verri endanum, og þó að margir komi til greina eru flestar spár á þann veg, að baráttan standi milli Finnanna og brezka hlauparans Bedford. Ýmsir fleiri koma þó til greina, sem of langt yrði að telja. 5000 m. hlaup: 1. L. Virén, Finnl. 2. Prefontaine, USA, 3. Bedford, Bretlandi. Af hástökkvurum kemur Sovétma&urinn Sapka helzt til greina. Hann n< svo margir. HARÐASTA 0G FRJÁLSÍÞRÓ 0L-LEIKANW Robinson, Bandarikjunum, verður sennilega meðal þriggja á verðlaunapalli i langstökki. Örn Eiðsson spáir um úrslit frjálsíþrótta- keppninnar Baumgartner, Vestur-Þýzka- landi er spáð sigri f langstökkinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.