Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 19
Föstudagur 25. ágúst 1!)72 TÍMINN 19 18. skákin fór í bið Allt getur gerzt í dag Skákmeistarar á báðum áttum um framhald skákarinnar KT—Reykjavik 1S. einvigisskákin, seni tefld var i gær, fór i bið eftir 42 leiki. Skákin var ein sú skemmti- legasta, sem tefld hefur verið i einviginu hingaft til. L'pp úr Sikil- eyjarvörn hóf Spasski mikla sókn á drottningarvæng. en Fischer stóö af sér sóknarloturnar, Undir lokin varð staðan einfaldari og áskorandinn komst peði yfir . Hiö staftan er flókin og erfitt er aó spá um framhaldicV Skoðanir skákmeistara á stöftunni eru og mjög skiptar. Stórmeistararnir Frifirik ólafsson og Svetozar Gligoric eru á þvi, að hvit ur standi betur að vigi. A gagnstæðri skoöun eru þeir Ingvar Asmundsson. Frank Brady o. fl. — Biðskákin verftur tefld kl. 2,:«) i dag. Kannsókn á útbúnaöi i keppnis- salnum fór fram i gær og er niöurstaöa aö vænta i dag. Ilevrzt hefur á skotspónum, aö rannsókn á Ijósabúnaöi bafi leitt i ljós tvær dauðar flugur i ta'kjunum! MENN EKKI Á EITI SÁTTIIl — FREKAR EN EYRRI DAGINN Skákin silast áfram. Spasski sækir fram á drottningarvæng og Fischer á sýnilega i vök aö verj ast. Honum tekst samt meö ágætri taflmennsku að stööva sókn andstæðingsins og upp kemur afar flókin staða. Spek ingar eru ekki á eitt sáttir, sumir óV-Keykjavík. Nú er svo komið, að islenzk hljómplötufyrirtæki treysta sér tæplega til að gefa út plötur með islenzkum popphljómsveitum og er nærtækasta dæmið hljómplat- an „Mandala”, sem Trúbrot gáfu út sjálfir fyrir nokkrum vikum. Fleiri hljómsveitir niunu hafa þetta sama i hvggju og ekki alts fyrir löngu kom frá Lcndon hljómsveitin „Svanfriðu ", sem þar hljóðritaði hæggenga hljóm- plötu hjá Majestic Kecording Studios. Mun platan vera væntan- leg á markaðinn eftir svo sem mánaðartima. Allt efni á plötunni er frumsam- ið og eiga meðlimir bljómsveitar- innar, þeir Pétur Kristjánsson, söngvari, Birgir Hrafnsson, gitarleikari, Gunnar Hermanns- son, bassaleikari og Sigurður Karlsson, trommuieikari, heiður- inn af öllum lögunum nema tveimur, sem Sigurður Rúnar Jónsson gerði. Sigurður aðstoðaði þá félaga einnig við hljóðritun og útsetningu laganna og er eitt laga plötunnar algjörlega flutt af hon- um — á sög, pianó og rafmagns- tæki, sem kallað hefur verið „mini-moog”, en „moog” er nefnt eftir uppfinningamanni nokkrum bandariskum, Dr. Moog, og er það elektróniskt tæki, sem hermt getur eftir hvaða telja Fischer standa betur, aðrir Spasski — flestir eru sammála um, að skák þessi sé langt frá þvi að vera jafnteflisleg. Ingi R. er viss um, að staða hvits i Fischers sé betri eftir 19 leik Frank Brady er á sama máli. þótt hann vilji þvi einu spS um framhaldið, að skákin endi ekki með jafntefli. Eftir 27. leik Spasskis He5 setur Fischer á hrókinn : Rd3 og heims- meistarinn býður upp á skipta- munsfórn: Hb8. Askorandinn þiggur hana ekki (þótt hann blóð- langi eflaust til þess), enda hefði það hrint af stað stórsóknum Spasskis með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Spennan, sem myndazt hafði i kringum þessa leikjaröð, hverfur og skotgrafa- hernaðurinn tekur við á nýjan leik. ÚTLIT FYRIR SKEMMTILEGA SKÁK Fyrsti leikur Fischers, e4 fær hjartað i mörgum skákmeist- aranum til að hoppa af kæti. „Það er útlit fyrir skemmtilega skák” segir Bragi Kristjánsson. Og ekki sigur brúnin við mótleik Spasskis, c5, enda hafa þær skákir verið fjörugar, er byrjað var á Sikiieyjarvörn. 1 þvi sam- bandi er skemmst að minnast sið- ustu vinningsskákar Spasskis, þegar hann lék andstæðing sinn grátt, tók loks af honum drottn- inguna.Nógum liðna tið. Kapparnir leika hratt i byrjun. 6. leikur Fischers beinir skákinni hljóðfæri sem vera ber. „Mini- moog”-inn getur það þó ekki, en ýlfrar alveg voðalega. Alla texta, sem eru á ensku, gerði ungur kennari úr Reykja- vik, Róbert Arni. Upptakan var gerð á 50-60 klukkustundum og má geta til gamans, að „Dejá Vu", plata bandarisku félaganna Crosby, Stills, Nash & Young, sem hefur verið talin sérdeilis frábær upptaka, var gerö á 800 timum! En upptakan á plötu Svanfri^ar er mjög góð og stjórn- uðu þeir henni sjálfir i samráði við brezkan upptöknstjórnanda (próducer), Roger Wiikinson. Brezk hljómplötu- og umi ’>s- fyrirtæki sýndu Svanfriði - v áhuga og er nú verið að „j möguleika á, að gefa út ,gj- laga plötu með hljómsveitin ii ytra, likast til á C ..ve-merki, en það hét áður Fly og var m.a. hljómplötufyrirtæki T Rex, sem nú virðast hafa tekið við af Bitl- unum i Bretlandi hvað vinsældir snertir. Einnig hafa dönsk um- boðsfyrirtæki sýnt áhuga á að ráða hljómsveitina og jafnvel að senda hingað til Islands eina þekktustu og beztu hljómsveit Danmerkur, Savage Rose. Platan var skorin og pressuð hjá RCA. Nánar verður getið um hana i hljómplötuþætti Timans, þegar hún kemur út. i farveg Rauzer-árásar svokall- aðrar. Sá er gállinn á henni (eins og nafnið ber raunar með sér) að búast má við sviptingum á tafl- borðinu. eins og sið'ar kemur á daginn. SKIN MILLI SKÚRA Andrúmsloftið hér i anddyrinu minnir á skin milli skúra. Á þriðjudaginn rigndi yfir blaða- snápa alls kyns bréfum og yfir- lýsingum. en i svipinn hefur stytt upp. Það er eins og menn biði eftir næstu dembu. rólegir á svip en eflaust spenntir undir niðri. (Þvi má skjóta inn i. að i minjá- gripasölunni eru seld „taflglös". sem fara einkar vel i hendi við ýmis tækifæri. t.d. þegar skálað verður fyrir nýjum heims- meistara. Það verður gert á heljar miklu balli hér i Höll- inni....) Jæja, þetta er orðinn einn útúrdúrinn enn. Slikt kemur þó ekki að Sök. þvi að leikirnir birtast treglega á sjónvarps- skerminum þessa stundina. Smátt og smátt losnar um skákstöðuna. mönnum fa-kkar og staðan einfaldast Þá kemur i ljós að Fischer hefur staðið af sér all- ar sóknarhrinur Spasskis. Sá langi nælir sér svo i peð og heíur betra tafl eftir 36 leiki. Undir lok- in badir Spasski stöðu sina að nýju og skákin fór i bið eftir 42 leiki. litlit er fyrir langa og stranga viðureign i biðskákinni, þvi að veikleikar eru i stöðu beggja og þeir verða að fara var- lega i næstu leikjum. Sagt um biðstööuna lngi K. Jóliaiiiisson: „Það er erf- itt að segja. hvor stendur betur aðvigi. Spasski hótar ýmsu i þess- ari stöðu og spurningin er. hvort Fischer sér við þvi." Ilarold Schonberg: „Ég get engu spáð um framhaldið. þvi að hvor keppenda býr yfir fjölda hótana, sem erfitt er að ráða fram úr. Biðskákin stendur ekki lengi, þvi að fljótlega fæst úr þvi skorið, hvor vinnur." Itobert Bvrnc: „Fischer hefur betra tafl. en staðan er of flókin. til að hægt sé að sjá framhaldið fyrir i i'ljótu bragði." lngvar Asmiindsson: „Kg vildi fremur hafa svart i þessari stöðu. t fljótu bragði virðist mér jafn- tefli vera liklegust úrslit." Svctozar Gligoric: „Hvitur er peði vfir. en allt getur gerzt. svo tvisýn er staðan." Frank Brady: „Ef Spasski kemur drottningu sinni á c2. tel ég skák- ina unna fyrir hann." Friðrik Ólafsson: „Fiseher stendur betur að vigi. en ekki er gott að segja. hvort einhverjir möguleikar leynast i stöðu Spasskis." STEFNIR FOX FISCHER Á ISLANDI? Richard C. Stein, lögfræðingur Fox, sendi frá sér ylirlýsingu i dag. Efni hennar er i stuttu máli það, að reynl verði til hins ýtrasta að ná samkomulagi um kvikmyndun, áður en aðrar leiðir verði farnar. Þá tekurStein fram, að St sé ekki aðili að máli þvi, sem Fox hefur höfðað gegn Fischer i Bandarikjunum. Ég hitti Stein að máli og spurði hann, hvort Fiseher yrði stel'nt hér á landi. Lögíræðingurinn sagðist þegar hafa kyrrsett eigur Fischers i Bandarik junum , þ.á.m rélt til ágóða af bókaútgáfu o.fl. Ilins vegar sagði hann, að allar leiðir yrðu gaumgæfilega kannaðar, áður en mál til kyrr- setningar á vei ðlaunaupphæð Fischers yrði höfðað hér á landi. Stein sagðist m.a. eiga i vamd um fundi með forráða mönnum St og fulllrúum Fischers i gærkvöld, þar sem reynl yrði að komast að samkomulagi. „Vilji Fiseher ekki leyla myndatöku með nokkru móti neyðumst við til að stefna honum hér á landi”, sagði liiglra'ðingur Fox að lokum. Þess má geta til viðbótar, að Fox og menn hans bjóðast til að laka myndir af almenningi við hið fræga skákborð á sviði keppnis- salarins. Þetta ta'kifæri gefst á föstudag og laugardag, kl. 10-15 báða dagana. Heiðagæsin Framh. af bls. 1 augum, að þar nær hún fyllri þroska og þeim aldri, sem henni er áskapaður. IIKIDAGÆSASTOFNINUM VIKÐIST VEKA AÐ HKAKA Um gæsastofninn sjálfan sagðist Bergþór fátt vilja tala, þar sem þar væri við Arnþór Garðarsson að ræða um það efni, en hann var ekki kominn til bæjar i gær. Það eitt gæti hann sagt, að heiðagæsunum virtist fara fækkandi, og ungar hlutfallslega færri i sumar heldur en i fyrra. Hitt er öllum kunnugt, að meginhluti heiðagæsastofnsins verpir i Þjórsárver, en annars staðar, þar sem heiðagæsin hefur setzt að, er aðeins dreift varp, til dæmis i árgljúfrum fyrir utan Þjórsá. OLÍKLKGT AÐ SAMS KONAR GKoOUKLKNI)! MYNDIST Eins og kunnugt er hafa verk- fræðingar gerl þrjár áætlanir um uppistöðulón i Þjórsárverum. Þar sem gert er ráð lyrir hæstu vatns- borði, fara svo að segja öll Þjórs- árver t' kaf, og tiltölulega litlu munar, þótt farið væri eftir næstu áætlun. Væri hinni þriðju lylgt, færi að visu mikið svæði undir vatn, en meirihluti gróðurlendis- ins slyppi þó. — M jög erfitt er að segja fyrir, hélt Bergþór áfram, hvaða breytingar yrðu með tið og lima, ef Þjórsárverum yrði sökkt að verulegu eða mestu leyti, en tæpast er þess að v.rnta, að sams konar land og það, sem færi i kaf, myndaðist á nýjumstöðum. Sizt af öllu er unnt að gera ráð fyrir þvi, að það gerist þá nema á mjög löngum lima og aðeins að tak- mörkuðu leyti. KANNSÓKNIK A IIUGSAN- I.KGU M V A K P S T Ó I) V U M ANNAKSSTADAK Við gerðum lika athuganir á ýmsum öðrum stöðum á hálendinu, sem hugsanlegl kann að þykja, að heiðagæsin l'lýi á, ef húr. missir varpslöðvar sinar i' Þjórsárverum sagði Berg þór að lokum. Þessi svæði voru i Guölaugstungum niður með Blöndu, llvitárnes og Blágnipuver vestan undir Hofsjökli. A þessum svæðum vanlar sumt það, sem er i Þjórs- árverum, og ég tel i mesta lagi hæpið, að heiðagæsastofninn geti bætt sér jþar upp missi sinn. Meðal þcss, sem við þarf, eru rústir og árbakkar. Rústirnar eru komnar upp úr snjónum, þegar heiðagæsin kemur á vorin, og þar og á árbökkunum gerir hún sér hreiður, þvi að þar verjast þau vætu. Að visu eru rústir bæði i Blágnipuveri og Guðlaugs- lungum, þar sem þær eru orönar mjög ganilar, en þá vantar bara eitthvað annað, sem Þjórsárver, hala til að bera, svo sem þá vernd sem óteljandi ár og kvislar veita varpstöðvunum þar auk þess sem gróðurtegundir eru aörar. Laugardalshöllin skammlifar. En það er um þessar flugur að segja, aö banamein þeirra er óþekkt, og mun enginn hafa leitað eftir dánarvottorði þeirra vegna. Geller sendir- annaö bréi' t fyrrinótt sendi slórmeistarinn Geller nýtt mótmælabréf til Loth- ars Schmids, yfirdómara heims- meistaraeinvigisins. Bréfið hljóðar svo i lauslegri þýðingu: „Ég mótmæli þeim breyting- um, sem gerðar hafa verið i saln- um — það er að fyrstu sætarað- irnar voru látnar standa auðar, þegar 17. skákin var tefld. Ekkert samráð var haft við Sovétmenn um þessa fyrirkomulagsbreyt- ingu. Við krefjumst þess, að sætaröð- unum verði komið fyrir á sama hátt og þær voru fyrir 17. skák- ina”. Til að friða báða aðila lét Skák- sambandið raða stólunum eins og þeir voru, en hins vegar var fólki meinað að setjast i þá. Þannig leysti Skáksambandið þann vanda, svo að báðir aðilar gætu sætt sig við fyrirkomulagið. Hljómsvcitin Svanfriður fyrir utan Majestic Recording Studios i London. Frá vinstri: Birgir llrafnsson, Sigurður Karlsson, Kétur Kristjánsson og Gunnar Ilcrmannsson. (Ljósm. Ingi- bcrgur Porkelsson). Fleiri íslenzkar popphljómsveitir gefa út plötur á eigin spítur Guðrón öskarsdóttir, starlsstólka i cl'nafræðistofunni, við rannsókn á vökvanum af stóluin skákkappanna. Timamynd: Gunnar. Vestmannaeyjar léku gegn K.R. á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Sigruðu Vestmannaeyingar með 4:0 Nánar i blaðinu á morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.