Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 25. ágúst 1972 //// er föstudagurinn 25. dgúst 1972. HEILSUGÆZLA FLUGÁÆTLANIR Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Hækningastofur eru lokaðar á laug'ardögum, nema stofur á Klapparstig 27 lrá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur ög helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apútek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kreytingar á afgreiðslutima lyfjabúða iltcykjavik.Á laug- ardögum verða tvær lyfjabúð- ir opnar frá klr 9 til 23, auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. A sunnudögum (helgi- dögum) og almennum fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstu- dags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og næturvörzlu apóteka i Reykjav. vikuna 26. ágúst til 1. sept. annast, Borgar Apótek og Reykjavikur Apótek, sú lyfjabúð sem fyrr er befnd annast ein vörzluna á sunnud. (helgidögum) og alm. fridög- um. Næturvarzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9. (til kl. 10 á helgidögum ) FELAGSLÍF Babá-i kynning. Bahá-far i Reykjavik halda kynningu á Baha-i trúarbrögðum n.k. föstudags og sunnudagskvöld þann 25r27. ágúst kl. 20.30. að Óðinsgötu 20. Framsöguerindi flutt. Kynningin er við hæfi fullorðinna sem unglinga. Flugáætlun Loftleiða. Eirikur rauði kemur frá New York kl. 05.00.F'er til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30.Fer til New York kl. 15.15. Uorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Lux- emborg kl. 16.30.Fer til New York kl. 17.15. Snorri Uorfinnsson kemur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 08.45. Er væntanlegur til baka frá Lux- emborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 18.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. F'er til óslóar og Stokkhólms kl. 08.00 Er væntanlegur til baka frá Stokkhólmi og ósló kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. Flugfélag islands, innan- landsflug. Er áætlun til Akur- eyrar <2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsa- vikur, tsafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 09.30 til Glasgow, Kaupmannahafnar og Glas- gow, væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15 um kvöld- ið. Gullfaxi fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09.40 til Kefla- vikur, Narssarssuaq, Kefla- vikur og væntanlegur aftur til, Kaupmannahafnar, kl. 21.15 um kvöldið. Fe rðafélagsl'erðir. Föstudaginn 25/8 kl. 20.00 Landmannalaugar — Eldgjá. Laugardaginn 26/8 kl. 8.00 Þórsmörk — flitardalur. Sunnudaginn 27/8 kl. 9.30. Brennisteinsfjöll. Ferðafélag íslands. Oldugötu 3. Simar: 19533— 11798. ORÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Víetnam Framhald af 13. siðu. kosningar eigi að skera úr um, hver taki við völdum i Suður- Vietnam. Þeir viðurkenna, að úrslit kosninga að sliku striði loknu, sýni varla raunveruleg- an vilja fólks svo að ótvirætt sé, en hafa stungið upp á ýms- um leiöum til að gera kosning- arnareins frjálsar og framast verður við komið. Þeim, sem trúa að valdið fylgi byssunum og hinum, sem vilja visa valdinu til fólksins, þótt með ófullkomnum hætti kunni að vera, ber allmikið á milli. Erfitt er um málamiðl- un milli þessara sjónarmiða og þeir, sem vilja láta enn meira undan Norður-Viet- nömum i þágu friðarins, ættu að hugleiða uppástungu sina betur. Þeir gera ofbeldinu hærra undir höfði en stjórn- málunum. ÞEIM(sem mæla með slik- um friði, i Indókina, svipar furðu mikið til hinna, sem hallast að friði með svipuðum skilmálum i vinnudeilunum i Bretlandi. Hinir herskáu með- al hafnarverkamanna hafa beitt ofbeldi til að leggja áherzlu á kröfur sinar um vinnu hjá fyrirtækjum utan hafnanna, án tillits til vilja forstöðumanna fyrirtækjanna og á kostnað þeirra, sem hjá þeim vinna nú. Norður-Viet- namar beita her sinum til að leggja áherzlu á kröfurnar um, að vinum þeirra sé veitt aðild að rikisstjórnum Suður- Vietnam, Cambodiu og Laos, án nokkurrar viðleitni til að kanna vilja ibúanna i þessum rikjum. Margir voru þeir, sem litu á það sem friðarviðleitni að láta að kröfum beggja og krefjast raunar sliks friðar og snúast gegn mótspyrnunni á þeim forsendum, að hún leiði aðeins til aukinna erfiðleika. Þessi samanburður er allrar athygli verður. Furðulegt má heita, hve margir vilja þola óréttlæti gagnvart öðrum til þess að firra sjálfa sig erfiðleikum i bráð. Mestu mistök Dallas-ásanna i úrslitaleiknum á Ól. nýlega komu fyrir i eftirfarandi spili, sem mjög hefur verið birt i fréttum heimspressunnar. ♦ S enginn ¥ H DG1032 ♦ T A103 ♦ L D9832 ♦ S Á8764 ♦ S K9532 ¥ H K7 ¥ H Á986 ♦ T 42 ♦ T G76 ♦ L K764 + L 5 ♦ S DG10 ¥ H 54 4 T KD985 * L ÁG10 1 lokaða herberginu var spilið fyrst spilað og þar spiluðu þeir Bob Goldman og Jim Lawrence hinn eðlilega samning 4 Sp. á spil A/V, sem Avarelli doblaði. 1 opna herberginu opnaði Bob Hamman i S i fjórðu hendi á 1 T, og eftir margar sagnir komust Garozzo og Forquet ,i 4 Sp. i V, en Paul Saloway i N gerði þá stórvillu, þegar hann sagði 4 gr. Lokasögn- in varð svo 5 T i S doblaðir. Garozzo spilaði út Sp-Ás, tromp- aði i blindum og Hamman svinaði L. Garozzo fékk á K og spilaði Sp. aftur. Trompað. Nú reyndi S að komast heim á L, en Forquet trompaði, spilaði frá Hj-Ássinum og V fékk á K og spilaði L, sem A trompaði. A átti siðan enn vinn- ingsslagi i Sp. og Hj. -1100 til ttaliu og 15 stig. A minningarmóti um Aljechin 1956 kom þessi staða upp i skák Taimanov, sem hefur hvítt og á leik. og Najdorf. 29. Rf5!-Hf8 30. Rh6+-Kg7 31. Rg4-Dd4 32. Dh6 + -Kh8 33. Hdl- Dg7 34. HxII + -HxH 35. DxD- KxD 36. Hxd6-Rc5 37. e5-Bc8 38. Hxb6-Rxa4 39. Hc6 og Najdorf gaf. KARTÖFLU- UPPTÖKUVÉL er til sölu. Vélin er notuð en i góðu standi. Upplýsingar i sima 34552 eftir kl. 7 e.h. Hálfnað erverk þá hafið er III. l! : I §1.. 14. þing SUF á Akureyri 1. til 3. sept. Framkvæmdastjórn SUF vill minna aðildarfélög og mið- stjórnar fulltrúa á þing SUF, sem haldið verður á Hótel KEA á Akureyri dagana 1. til 3. september næst komandi. Flogið verður frá Reykjavik kl. 5 föstudaginn 1. september. Þeir, sem hafa hug á að nota flugferðina vinsamlega hafi samband við skrifstofu SUF Hringbraut 30, Reykjavik, simi 24480. Sjá nán- ar dagskrá þingsins á öðrum stað i blaðinu. FUF í A-Húnavatnssýslu Aðalfundur FUF. 1 Austur-Húnavatnssýslu, verður haldin, föstudaginn 25. ágúst og hefst kl. 21.00 að Hótel Blönduósi. Dagskrá, venjulega aðalfundarstörf, og kosn- ingfulltrúaá FUF þing. Már Pétursson flytur ávarp. V______________________________________ f Norðurlandskjördæmi vestra Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sáuðár- króki laugardaginn 26. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir hádegi. Kjördæmisþing á Austurlandi Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið á Vopnafirði dagana 26. og 27. ágúst næst komandi, og verður sett laugardaginn 26. ágúst kl. 14 stundvislega. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra mætir á þingið á laugardag, og ræðir stjórnmálaviðhorfið. FUF i Hafnarfirði Félagsfundur verður haldinn næstkomandi laugardag, 26. ágúst kl. 14 að Strandgötu 33 uppi. Fundarefni: 1. kjör fulltrúa á SUF — þing á Akureyri 1. til 3. sept. 2. önnur mál. Stjórnin Héraðsmót d Suðureyri 26. dgúst sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Landsins gróðnr - ýðar hróðnr ÍBIJNAÐARBANKI ISLANDS Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Suðureyri laug- ardaginn 26. ágúst og hefst kl. 21. Ræður flytja Steingrimur Her- mannsson alþingismaður og dr. Óbfur Ragnar Grimsson lektor. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Asgeirs Sigurðssonar og Ásthildur leika fyrir dansi. Héraðsmót á Blönduósi 2. september Framsóknarmenn i Austur Húnavatnssýslu efna til héraðs- móts laugardaginn 2. sept i félagsheimilinu • Blönduósi og hefst það kl. 21. Hlómsveitin Gautar leika fyrir dansi. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum viö undirleik Gunnars Jónssonar. Hilmir Jóhannsson skemmtir. Ræðumenn auglýstir siðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.