Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 25. ágúst 1972 mm Kvennjósnarinn (Darling Lili) PARAMOllNT PICTURES PHESENTS > :. «*«BliAKEEDW«RDS *. Í,/ OUUJg **0, ,J: S°Í *&. ** íúoson jt <¦;.?>! Dfli**uiNGiiiui :>!<(>;,>*?; APARAMOUNTPICTUHE M SIIGGESTtll rOfl <; |*jj '-"*' GENERAI.AIIIIIENCES ';<i Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. Kvikmynda- handrit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. Tónlist eftir Henry Mancini. islvn/.kur texti. Aðalhlutverk: Julie Andrews, og Rock Hudson. Sýnd kl. 5 pg 9. IMjjfti-M Á hættumörkum Red line 7000 Hörkuspennandi amerisk kappakstursmynd i litum. tslenzkur texti. Aðalhlutvcrk: James Caan, James Ward, Norman Alden, John Kobcrt Crawford. Endursýnd kl. 5, 15 og 9. 1 LÖGFRÆDI I JSKRIFSTOFA [ | Vilhjálmur Arnason, hrl. | Larkjargötu 12. I(IðnaöarbankahUsinu,3.h.) { Símar 24635 7 16307. I ATVINNA Akureyri Getum á næstunni bætt við nokkrum stúlkum i ýmis störf. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA AKUREYRI Simar 96-21900 og 96-21903 eftir kl. 17,30 1189 Lárétt 1) Jarðvegurinn.- 5) Fiskur.- 7) Und.-9) Eldiviður,- 11) Mynt.- 12) Sagður.-13) Skynsemi.-15) Veik.- 16) Vonarbæn,- 18) Þiðan.- Lóðrétt 1) Borg.- 2) Kassi.- 3) 550.- 4) Angan.- 6) Sellan.- 8) Púki.- 10) Keyrðu.- 14) Verkfæri.- 15) Agóða.- 17) Leit.- Ráðning á gátu No. 1188 Lárétt 1) Lónin. - 5) Sál.- 7) Nái.- 9) Lak.- 11) Gr.- 12) Fa.- 13) Uss.- 15) Gil.- 16) Osa.- 18) Slétti.- Lóðrétt 1) Langur.- 2) Ósi.- 3) Ná.- 4) 111.- 6) Ákalli,- 8) Ars,- 10) Afi,- 14) Sól.- 15) Gat.- 17) Sé,- Uglan og læðan The owl and the pussycat islenzkur tcxti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i lit- um og Cinema Scope. Leikstjóri Hcrbert Ross. Mynd þessi hefur alls stað- ar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hUn hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Karbra Streisand, Gcorgc Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bc/.ta grinleikkona Banda- rikjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. —- Syndicated Columnist. Kin af fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Dailý. (irinmynd af beztu teg- und. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra. — Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Baráttan við Vítiselda Hellfighters Æsispennandi bandarisk kvikmynd um menn, sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm. Panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AO formi, en aðeinskl.9. Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm Pana- vision i litum með lslenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Katharine Ross. Athugið! Islenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undratækni Tood A0 er að- eins með sýningum k\. 9. Bönnuð börnum innan 12 Sama miðaverð á öllum sýningum. Orœðnni laudið g-c>muni f«í SlJNAÐARBANKI ÍSLANDS Tónabíó Sími 31182 Vistmaður á vændis- húsi Skemmtileg og fjörug gamanmynd um ungan sveitapilt er kemur til Chi- cago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Ahrifamikil og djörf, ný, sænsk kvikmynd i litum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Diana Kjaer, Hans Ernback. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stofnunin (Skidoo) Bráöfyndin háömynd um „stofnunina", gerð af Otto Preminger og tekin i Pana- vision og litum. Kvik- myndahandrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóð og lög eftir Nilsson. Aðalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon tslenzkur texti Sýnd kl. 9 ' Hjálp í viðlögum Íll«oo0O deterdog rten., f slivcste!, em. lysiig pornnfjim «a»r Sænsk gamanmynd i litum og Cinemascope. islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. hofnorbíó iírni IB444 STILETTO snnrni 'smniF, Bsnamr /> tmmtteAuttor ; íi/TMf. BUPEWWB" andTHE /msmms- HAROLD ROBBINS ......^ALEXCORÓ BRITT EKLAND PATRICK O'NEÁL Ofsaspennandi og viðburð- arrik ný bandarisk kvik- mynd, byggð á einni af hin- um viðfrægu og spennandi sögum eftir Harold Robbins (höfund ,,The Carpetbaggers) Robbins lætur alltaf persónur sinar hafa nóg að gera. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. töframanns- ANTHONJY CAIN& CANOtC** " ANNA KARINA 20TM CENTUHY-FOX PBESÍNTS TH3MA61/S A KDHN-KNffíR6 M500UCTON txlfC'IÐ I' ¦6UY-6RÍÍN JC4HNfCWLíS ¦ ''.<;¦ UrON Hi', own novil CXXOR E5Y PÍLUXÍ PANAVISON* Sérstaklega vel gerð ný mynd i litum og Panavisi- on. Myndin er gerð eftir samnefndri bók John Fowl- es. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.