Fréttablaðið - 23.03.2004, Page 25

Fréttablaðið - 23.03.2004, Page 25
Nei. Tengdafaðir minn útfyllirskattskýrsluna fyrir mig. Snæbjörn Guðmundsson Skattframtaliðá Netinu? 25ÞRIÐJUDAGUR 23. mars 2004 Frábær sími með myndavél og endalausum möguleikum. GÓÐUR ENN BETRI 5.980 Léttkaupsútborgun Sony Ericsson T630 og 2.000 kr. á mán. í 12 mán. Verð aðeins: 29.980 kr. Sony Ericsson T630 • Innbyggð myndavél. • Þriggjabanda. – 900/1800/1900 GSM • 92,5 gr. • GPRS. • 65000 lita TFT skjár -128 x 160 punktar. • MMS. • Pólý tónar. • 2MB af geymslurými. • Bluetooth og innrautt tengi. • Leikir. • Reiknivél, vekjaraklukka, skeiðklukka og niðurteljari. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. G O T T F Ó LK M cC A N N · S ÍA · 2 5 8 6 7 Nýtt hjá KB banka: Vöxtur - alhliða fjár- málaþjónusta Vöxtur er alhliða fjármálaþjón-usta sem KB banki hefur bryddað upp á í samstarfi við Vá- tryggingafélag Íslands, Alþjóða líftryggingafélagið og Lýsingu. Þjónustan veitir þægindi og sparnað því hægt er að fá banka- þjónustu, tryggingavernd og líf- eyrissparnað á einum og sama staðnum. Hægt er að bóka viðtal í síma 444 7000 eða hjá þjónustufulltrúum KB banka og fá tilboð við hæfi. Einnig má senda inn fyrirspurnir um þjónustuna á voxtur@kbbanki.is. ■ Fjármálamenn eru vel klæddir: En hvað kostar að vera jakkalakki? Fáir eru eins vel klæddir ogherramenn sem sýsla með fjármál. Þegar litið er inn á verðbréfadeildir Íslands er engu minni elegans á jakkalökk- unum þar en í hamagangnum á Wall Street. Engir formlegir ein- kennisbúningar eru fyrirskipað- ir en óformlegur einkennisbún- ingur er vönduð jakkaföt, skyrt- ur, bindi og fínpússaðir skór. Sokkar og nærföt eru sömuleið- is úr vönduðum efnum og óað- finnanlegum stíl við heildar- útlitið. Það er því ekkert grín að missa glóð eða hrasa á götum úti í slíkum búnaði þar sem verð- mæti fatnaðarins skiptir tugum þúsunda. Verðið hér fyrir neðan miðast við meðalverð úr herra- deild Sævars Karls í Banka- stræti (götunafnið hæfir tilefn- inu líka svo vel) en vitaskuld er hægt að klæða sig upp mun dýr- ar og ekki óalgengt að menn láti sérsauma á sig jakkaföt. ■ ÓAÐFINNANLEGIR Í KLÆÐABURÐI Fáir leggja eins mikið upp úr fallegum vinnufötum og þeir sem vinna við fjármál. HVAÐ KOSTAR LÚKKIÐ? Jakkaföt (Armani/JOP) kr. 54.000 til 88.600 Skyrta (Armani/Vamlack/JOP) kr. 9.800 til 12.200 Bindi (Armani/JOP/Paolo da Punta) kr. 5.800 til 8.500 Sokkar kr. 1.200 Boxer-nærbuxur (Armani) kr. 2.800 Nærbolur (JOP, 2. stk í pakka) kr. 4.200 Skór (Paolo da Punta/Rosetti) kr. 19.900 til 28.600 Samtals (miðað við lægra verðið): kr. 97.700 Samtals (miðað við hærra verðið): kr.146.100

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.