Fréttablaðið - 23.03.2004, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 23. mars 2004 29
Viltu upplifa ævintýri. Að sigla er ævin-
týri. Siglinganámskeið á komandi sumri,
hefst 12. maí. Skráning hafinn. Siglinga-
skólinn, s. 898 0599 & 588 3092.
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2002. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Óska eftir hornsófa og sófaborði
ódýrt eða gefins. Sverrir 662 0683.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S.
552 0855.
Skiptiborð/kommóða með baði fá
versluninni Fífu. Mjög vel með farið.
Selst á 15.000. Uppl. í s. 565 3453.
Útsala 30%. Hunda-katta-nagdýra-
fugla og fiskavörur, 30% afsl. af öllum
vörum. Opið mán. til föstd. 10 til 18.
Laugd. 10-16. Sun 12-16. Tokyo Hjalla-
hrauni 4. Hafnarfirði.
Labrador hvolpur. Dökkbrúnn líklegur
til að verða extra stór. Ekki ættbókar-
færður en foreldrastaðfesting fylgir. V.
110 þ. Tilbúin til afhendingar. S. 895
0020.
www.sportvorugerdin.is
For sale: Pinball Machine ‘’The Who’s
Tommy’’, perfect technical condition,
ISK 125.000. Info: edwin@dice.is
www.leigulidar.is 2ja og 3ja herb.
íbúðir lausar í Þorlákshöfn og Kjalar-
nesi. S. 699 3340 - 867 2583.
Átthagar - NÝTT. 2ja og 3ja herbergja
nýjar íbúðir í Hafnarfirði og Reykjavík.
Stórglæsilegar og vandaðar íbúðir með
öllum heimilistækjum, lýsingu, gardín-
um o.fl. Kíkið á vef okkar www.atthag-
ar.is
Til leigu nýuppgerðar 4ra herbergja
íbúðir á besta stað á Akranesi. Útsýni
yfir sjóinn, möguleiki á bílskúr, mögu-
leiki á langtímaleigu. Uppl. veitir
Eignaumsjón í síma 585 4800.
3ja herbergja íbúð í Kópavogi til leigu
frá 1. apríl til 1. ágúst. Upplýsingar í
síma 867 1007 og 433 3177 eftir kl. 12.
Hafnarfjörður 40 ferm stúdíóíb. 40
þús. + rafm/hiti. Íbúðin er á sölu, laus 2.
apríl 557 4645.
Til leigu snyrtileg 52 m2 íbúð sv. 107 í
sumar. Allt innbú fylgir ef viðkomandi
óskar. Uppl. í síma 863 1411.
Til leigu herbergi í 105 og stúdíóíbúð.
Uppl. í s. 822 8511 og 895 8299.
60 fm 2ja herb. íbúð miðsvæðis í
Kópavogi til leigu. Laus strax. Uppl. í s.
892 1026.
Óska eftir 2 herb í búð til leigu í Mos-
fellsbæ sem fyrst. Uppl. í s. 868 4644 f.
kl. 17:00.
Óska eftir 2ja herbergja eða stúdíóí-
búð. Upplýsingar í síma 699 6762,
Tómas.
Par óskar eftir íbúð sem fyrst. Erum
með hund. Uppl. í síma 868 3438 &
866 2689.
4ra manna fjölskylda með hund ósk-
ar eftir íbúð, helst í Hafnafirði, frá 1. júní.
Upplýsingar í síma 868 5349.
Orlofshús við Þórðarstaði Skálabrekku
9 Húsavík. Fjögurra herbergja íbúð til
leigu bæði dag og í heila viku. Sími 464
2005 eða 894 9718.
Glæsilegt skrifstofuhúsnæði í mið-
borginni - laust. Til leigu eða sölu á
frábærum stað við sjávarsíðuna við
Sæbraut. Glæsilegt útsýni yfir sundin
blá. Hægt er að leigja húsnæðið í ein-
ingum frá 150-600 fm. Harðviðarparket,
háhraðasíma- og tölvulagnir, þjófavarn-
arkerfi, aðgangskortakerfi og fleira. Ný-
leg eign í algerum sérflokki. Uppl. veitt-
ar hjá Kristberg í síma 892 1931 eða
Árna í síma 897 4693.
Til leigu ca. 45-50 fm nýstandsett at-
vinnuhúsnæði að miðbæ við Háaleitis-
braut 58-60. Góð bílastæði. t.d fyrir
nuddstofu, snyrtistofu, heilun, teikni-
stofu eða tölvuvinnslu. Uppl í Kjöthöll-
inni í miðbæ Háaleitisbraut 58-60. S.
553 8844/897 2310 Sveinn.
Til leigu Smiðjuv/Kópav.
versl/iðn.húsn. 562m2, gæti skiptst í
342/220. Innk.dyr, góðir gluggar, næg
bílast, lofth. 3,3m, laust, S. 893 0420.
Leiga Smiðjuv. 106m2. Hentar léttum
iðnaði, heildv. o.s.frv. Leiga getur gr.
m/vinnuframl.(trésmíði) S. 868 0990.
Okkur vantar hresst og duglegt starfs-
fólk í fullt starf í afgreiðslu. Uppl. á
staðnum og í s. 588 8998, 893 0076
(Þóra eða Unnur). Bakaríið Hjá Jóa Fel,
Kleppsvegi 152.
EP vélaleiga ehf. óskar eftir að ráða
vanan vélamann til framtíðarstarfa.
Uppl. í síma. 892 0989.
Óskum eftir að ráða manneskju í
dagræstingu (25% hlutastarf) á
svæði 101 frá 1. apríl. Mikilvægt er að
viðkomandi hafi hreint sakavottorð
og tali ensku. Upplýsingar í síma 693
1516 (Sherry).
N.K. Kaffi Kringlunni. Óskum eftir að
ráða hresst og duglegt afgreiðslufólk til
starfa strax. Einnig vantar fólk í helgar-
vinnu. Ath. ekki yngri en 18 ára. Upplýs-
ingar á staðnum og síma 568 9040.
Smurbrauð/helgarvinna. Okkur vantar
áhugasaman starfskraft í smurbrauðs-
stofu okkar á laugardögum. Ekki yngri
en 20 ára. Upplýsingar í N.K. Kaffi
Kringlunni og í síma 568 9040.
Bílstjóra, verka-og vélamenn vantar
fyrir sumarið. Malbikunarstöðin Hlað-
bær-Colas. Sími 565 2030.
Starfsmaður óskast á Sólbaðsstofuna
Smart Grensásvegi 7. Vaktavinna. Yngri
en 20 ára koma ekki til greina. Um-
sóknareyðublöð á staðnum milli kl. 10-
12.
Vörubílstjórar óskast til starfa. Aðeins
vanir menn koma til greina. Klæðning
ehf., s. 565 3140 og 899 2303. klaedn-
ing.hreinn@simnet.is
49 ára duglegur karlmaður óskar eft-
ir góðri framtiðarvinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. 691 3205.
Hagkaup Skeifunni óskar eftir starfs-
manni í matvöru. Við leitum að hörku-
duglegum einstaklingi, sem er 18 ára
eða eldri. Viðkomandi þarf að vera
kraftmikill, áreiðanlegur og stundvís.
Vinnutími er virka daga frá kl. 9-18 eða
8-17 ásamt öðrum hverjum laugardegi.
Upplýsingar um þetta starf veita Kol-
brún eða Stella í síma 563 5000 eða
á staðnum næstu daga.
23 ára karlmaður óskar eftir vinnu á
höfuðborgarsvæðinu. Flest kemur til
greina. Upplýsingar í síma 847 1438.
Trésmiður óskar eftir góðri atvinnu.
Upplýsingar í síma 848 8707.
● atvinna óskast
Við gerum sölumann úr
þér!
Erum að leita að fólki, 22ja ára og
eldra, sem vill fá laun fyrir það eitt
að kjafta í símann allan daginn.
Reynsluna og kunnáttuna getum
við útvegað, það eina sem við þurf-
um frá þér er áhugi og löngun til
að vinna þig upp og læra að verða
sölumaður/kona. Erum bókstaflega
að drukkna í verkefnum svo hafðu
samband strax í síma 575 1500 og
talaðu við Sigurjón.
SKÚLASON ehf - við hlustum!
www.i2i2i.com
● atvinna í boði
/Atvinna
● atvinnuhúsnæði
● sumarbústaðir
● húsnæði óskast
● húsnæði í boði
/Húsnæði
● ýmislegt
www.sportvorugerdin.is
● fyrir veiðimenn
● byssur
/Tómstundir & ferðir
● dýrahald
● barnavörur
● fatnaður
● húsgögn
/Heimilið
● ökukennsla
● kennsla
/Skólar & námskeið
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500