Fréttablaðið - 30.03.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 30.03.2004, Blaðsíða 27
Vandræðagemlingurinn BobbyBrown þurfti bara að dúsa í einn dag bak við lás og slá að þessu sinni. Hann sá að sér og borgaði þann pening sem hann skuldaði fyrstu barnsmóður sinni í meðlag. Dómari hafði dæmt hann í 90 daga fangelsi ef hann borgaði ekki. Brown sagði að hann ætti ekki næga peninga og benti á að hann hefði ekki átt vin- sælt lag í áraraðir. Hvar hann fékk svo peningana á endanum er ekki vitað. Nú er sögusagn-ir um það að Penelope Cruz, fyrrum skvísa Tom Cruise, sé byrjuð að slá sér upp með leikaranum Matt- hew McConaughey. Þau leika hvort á móti öðru í myndinni Sahara og segir tökuliðið á staðnum að neistarnir fljúgi á milli þeirra. Leikarinn Hugh Jackman hand-leggsbraut óvart aukaleikara við tökur myndarinnar Van Hels- ing. Við tökur á einu atriðinu, þar sem Jackman sveiflaðist til og frá, lenti hann á aukaleikaranum og segist hafa fundið fyrir því þegar handleggur hans brotnaði undan þunga sínum. Aukaleikar- inn hafði reynt að forða sér og ótt- aðist víst að Jack- man myndi reka sig fyrir að vera á vegi stjörnunnar. Það var víst lítil hætta á því. Bandarískir aðdáendur Angel-sjónvarpsþáttanna eru svekkt- ir yfir því að leikkonan Sarah Michelle Gellar komi ekki fram sem vampírubaninn Buffy í loka- þættinum. Persónur Angel-þátt- anna birtust fyrst í þáttunum um Buffy og því vonuðust aðdáendur beggja þátta til að sjá Buffy í hinsta sinn. Framleiðendur Ang- el-þáttanna vildu þó ekki að loka- þátturinn myndi snúast um gesta- hlutverk, heldur vildu þeir ein- beita sér að loka fléttunum með persónum þátt- anna. ÞRIÐJUDAGUR 30. mars 2004 27 BIG FISH kl. 10.10 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.30 MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30 B. i. 16 áraLOST IN TRANSLATION kl. 5.40 og 8 KÖTTURINN MEÐ HATTINN MONSTER kl. 8 og 10.15 B. i. 16 áraSCHOOL OF ROCK kl. 4, 6, 8 og 10.15 HHH1/2 kvikmyndir.com SÝND kl. 8 B.i. 14SÝND kl. 6, 7, 9 og 10 SÝND kl. 6, 8 &10 B.i. 16 Rafmagnaður erótískur tryllir í anda „Kiss the Girls“ og „Double Jeopardy“. HHHH kvikmyndir.is HHH Skonrokk SÝND kl. 4 ISL. TEXTI ,,Hreint útsagt frábær skemmtun!” - Fréttablaðið ,,Þetta er besta myndin í bíó í dag - ekki spurning” - Fréttablaðið HHH1/2 kvikmyndir.com HHHH kvikmyndir.is HHH Skonrokk STUCK ON YOU kl. 5.30, 8 og 10.30 HHH Skonrokk Páskamynd fjölskyldunnar Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Leikin ævintýramynd eins og þær gerast bestar! Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. Sýnd kl. 4.30 MEÐ ÍSLENSKU TALI Páskamynd fjölskyldunnar OUT OF TIME kl. 8 & 10.30 B. i. 16 síðustu sýn. Fréttiraf fólki 124.990 TÖ LVA 6.990 pren tari 5.990 stól l 5.990 borð 24.990 frítt frítt frítt SkeifunniSmáralindAkureyri 550 4100 NEMA HERBERGIÐ SJÁLFT Toshiba Satellite A10-S811 PSA10E-0ZJ57-G3 • Mobile Intel Celeron 2.4 GHz • 256 MB DDR minni (Mest 1GB) • 30 GB harður diskur • CD-RW / DVD-ROM sambyggt drif • 15" XGA skjár (1024 x 768) • Intel® 852GM skjástýring (16 - 64MB DDR) • 10/100 ethernet og 56K módem • Uppfæranleg í WiFi - Loftnet í skjá • Snertimús og flýtihnappar • 2 x USB 2.0, S-Video, line in/out • Lithium Ion rafhlaða, mest 3 klst endingu • MS Windows XP Home Í ágúst hefti hins virta tímarits PC Magazine er birt niðurstaða ítarlegrar könnunar þar sem notendur fartölva kveða upp dóm sinn. Aðeins tveir framleiðendur PC fartölva fá einkunina A - aðrir fengu lægra. Ólíkt því sem margir aðrir fartölvuframleiðeindur gera framleiða Toshiba alla hluti tölvunnar sjálfir. F A R T Ö L V U R *L yk la b o rð á m yn d fylg ir e k k i m e ð Peter Ustinov allur FÓLK Breski leikarinn Peter Ustinov lést í Sviss á sunnudags- kvöld, 82 ára gamall. Hann var þekktastur fyrir hlutverk sín í Spartacus, Logan’s Run og sem Hercule Poirot í kvikmyndunum eftir sögum Agöthu Christie. Þekktust þeirra var myndin Death on the Nile frá árinu 1978. Peter fæddist í London árið 1921 en foreldrar hans voru rússneskir. Hann hóf leiklist 16 ára að aldri og fljótlega komu hæfileikar hans í ljós. Hann landaði sínu fyrsta hlut- verki á sviði 19 ára. Ferill hans spannar 60 ár og vann hann marga leiksigra. Þar á meðal fékk hann Óskarsverðlaunin tvisvar. Fyrst fyrir hlutverk sitt í Spartacus árið 1961 og svo fyrir aukahlutverk í myndinni Topkapi árið 1965. Peter gerðist um tíma sjálf- boðaliði fyrir Sameinuðu þjóðirnar og starfaði fyrir þær sem sendi- boði. Hann var aðlaður af Bret- landsdrottningu árið 1990. ■ PETER USTINOV Breski leikarinn var þekktur fyrir gamansemi sína. Bað einu sinni um að orðin „haldið ykkur af grasinu“ yrðu skrifuð á legstein sinn. Fær vonandi ósk sína uppfyllta. flytur erindi sem nefnist: “Er heimsveld- ið eina einmana? Bandaríkin og (um)heimurinn.” Erindið verður flutt í Norræna húsinu í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.  12.15 Lori Tansey Martens, sér- fræðingur í viðskiptasiðferði, flytur fyrir- lestur í Odda, stofu 101, um siðferðis- kreppu í bandarískum fyrirtækjum.  16.30 Lisa Kierans flytur fyrirlestur um Nürnbergréttarhöldin á Lögfræði- torgi Háskólans á Akureyri í Þingvalla- stræti 23, stofu 14. ■ ■ SAMKOMUR  21.00 Gunnar Randversson, Sig- urbjörg Þrastardóttir, Steinn Kristjáns- son, Þórdís Björnsdóttir og Jóhann Hjálmarsson lesa eigin ljóð á Skálda- spírukvöldi á Jóni forseta. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.