Fréttablaðið - 15.07.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 15.07.2004, Blaðsíða 26
Ef þú ert komin/n með leið á fötunum þín- um og vilt skipta um en hefur ekki efni á því þá er gott að kaupa sér fallega fylgihluti. Keyptu þér tösku, eyrnalokka, armband eða slæðu og lífgaðu upp á útlitið. Snyrtifræðingar: Fyrir snyrtistofur, nánast allar rekstrarvörur á lager, þar á meða tattoo vélar og litir. Orenna augnbrúnalitur í 20 ml. túpum sem er til í 7 lit- um, gel festir 6% og vökva- festir 3%, eingöngu stofu- vara. Einnig Tana og Berrywell augnbrúnalitir. FYRIR SNYRTISTOFUR - SNYRTIFRÆÐINGA Naglafræðingar: Millenium nails, gel margar gerðir, efni fyrir acrylic neglur, mikið af nagla- skrauti, nagla vinnuborð, nagla ofnar, airbrush sprautur, töskur og allt sem þarf. Fótaaðgerðafræðingar: Til á lager vinnustólar, úðaborar margar gerðir, silicon, Sixtus fótavör- ur og ýmislegt annað. Nuddfræðingar: Nuddbekkir til á lager, einnig glæsilegir ferða nuddbekkir og nuddtæki. Nuddolíur frá Sixtus í 5 lítra brúsum ásamt öðrum olíum í 1 lítra og 1/2 líters umb. einnig nuddkrem í 1/2 kg. umb. Einnig grenningar leir í 5 kg. umb. og 1/2 kg. Vinnuljós með stækkunargleri, lampar, gufur og margt fl. S. Gunnbjörnsson ehf. Iðnbúð 8. 210 Garðabæ. S: 565 6317. Airbrush sprautur og brúnkuefni frá Ástralíu í 1. líter umbúðum • Úr hreinum jurtum og jurtaolíum • Engin tilbúin rotvarnar- eða ilmefni • Lífræn ræktun með “demeter” vottun • Hjálpa þér að öðlast heilbrigðari húð Dr.Hauschka Snyrtivörur Kárastíg 1, 101 Reykjavík Sími 562 4082 Úr hreinum jurtum og jurtaolíum Engin tilbúin rotvarnar- eða ilmefni Lífræn ræktun með „gæða-vottun“ Hjálpa þér að öðlast heilbrigðari húð ÚTSALAN ER HAFIN Sumarbolir, toppar og nærföt Mikið úrval, margir litir Hraunbæ 119 - Sími 567 7776 Opið virka daga kl. 11:00-18:00 Lokað á laugardögum í sumar PHONCHO Nýtt í Skarthúsinu – til í mörgum litum NÝ TÖSKUSENDING SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Sagt er að sú kona sem ekki viðurkennir veikleika sinn fyrir fallegum skóm sé annaðhvort blind eða lygin, nema hvortveggja sé. Fæturnir bera okkur uppi og eru enn mikilvægari fyrir fólk sem bygg- ir lífsviðurværi sitt á fótunum eins og fótbolta- menn og dansarar. Hversdagslega þurfa híbýli fótanna að vera góð og þægileg en þegar kemur að tyllidögum er gaman klæða sig upp og leyfa út- litinu að ráða framar þægindunum. Fréttablaðið hitti fyrir þrjá dansara og bað þá um að segja okkur frá uppáhaldsskóbúðinni og draumaskóparinu fyrir sumarið. ■ Uppáhaldsskóbúðin: Dansarar velja draumaskó Ástrós Gunnarsdóttir Uppáhaldsbúðin: Karen Millen Draumaskórnir: Háir samkvæmisskór með semelíusteinum. „Ekki kannski praktískir, en æðislega flottir og gott að vera í þeim, á örugglega eftir að eignast þá.“ Lovísa Ósk Gunnarsdóttir Uppáhaldsbúðin: Kron Draumaskórnir: „Yfirleitt kaupi ég skóna mína erlendis en ef mikið liggur við er gaman að fara í Kron.“ Sveinbjörg Þórhallsdóttir Uppáhaldsbúðin: 38 þrep Draumaskórnir: „Marilyn Monroe“ háir svartir hælaskór. „Það er allt flott í þessari búð, svörtu Monroe-skórnir eru glæsilegir og klassískir og væru kærkomin viðbót í fata- skápinn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.