Fréttablaðið - 15.07.2004, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 15.07.2004, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 15. júlí 2004 nóg að hafa safnað miklu yfir- varaskeggi, heldur þarf að snyrta og vaxbera þannig að mottan líti vel út. „Það er merkilega mikil list að vaxbera og snyrta. Ég er ekki mjög góður í að vaxbera en er orð- inn svolítið góður í að snyrta. Reyndar snyrtir maður ekkert síðasta mánuðinn fyrir keppni, heldur bara á keppnisdaginn. Ég er ekkert að flassa fyrir keppni hvað ég hef.“ Auk fyrsta sætisins er verð- launað fyrir annað og þriðja sæt- ið, hýjungur ársins er valinn og vinsælasti strákurinn er valinn af keppendum. „Keppnin um hýj- unginn er bara þannig að menn beri hann vel, það þarf ekki að vera mikill skeggvöxtur. Rassi prump hlaut verðlaunin í fyrra fyrir besta hýjunginn og bar þetta með stolti. Það er misjafnt fyrir hvað vinsælasti strákurinn er val- inn. Í fyrra kusu flestir sjálfan sig.“ Öllum þeim sem bera yfirvara- skegg er velkomið að skrá sig á Sirkus, allt fram til klukkan 19 í kvöld og liggja umsóknir frammi á barnum. Þegar hefur rúmur tugur skráð sig þannig að útlit er fyrir æsispennandi keppni. „Það eru um fimm áskrifendur, sem hafa alltaf keppt, svo er að koma inn alls konar fallegt nýtt fólk. Það eru reyndar engar konur en við lýsum bara eftir þeim. Það eru örugglega til konur sem eru full- vaxta karlmenni.“ ■ Keppni merki karlmennsku KEPPENDUR Í TOM SELLECK KEPPNINNI Í FYRRA Keppt verður um glæsilegasta yfirvaraskeggið á Sirkus í kvöld. Sumir keppendur hafa undirbúið sig fyrir keppnina í heilt ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.