Tíminn - 17.09.1972, Side 6
6
TÍMINN
Sunnudagur 17. september 1972
veður, og var nú ákveðið, að
halda inn aö öskjuvatni. Farið
var á bilunum inn að öskjuopi en
þaðan var gengiö inn að vatninu.
Þegar fólk var búið að fá að skoða
öskjuvatn og fjallahringinn dá-
góða stund, var skrifað i gesta-
bókina. en siðan var hugað að
Viti, þessum fra'ga sprengigig.
Útlendingar voru ekki fyrr
komnir niður að vatninu, sem er i
Viti, en þeir fóru að athuga hitann
i vatninu, og þegar þeir komust
að þeirri niðurstöðu, að vatnið
væri bærilegt til sunds, þó stóðust
sumir ekki freistinguna og derr.hdi
sér úti, enda timi til kominn að
skola af sér óþverrann eftir allan
sandstorminn. Það voru 24, sem
fengu sér sundsprett i Viti, aðeins
tveir fóru i baöfötum. Hitt fólkið.
konur og karlar, fóru nakin, og
það kippti sér enginn upp við
nektina þarna inn á miðjum
öra'fum, þar sem alll er svo
ósnortiö. Annars er ekki ha'gt að
neita þvi, að sumir urðu hálf
kindarlegir á svipinn þegar þeir
sáu hitt kynið nakið fyrir Iraman
sig. Kn þegar út i var komiðhvarf
feimnin með öllu. Eftir gott bað i
Viti fóru fleslir gangandi yfir
ljallgarðinn niður i l)rekagil..og
tók sú ferð 1 klukkustund. (íist
var aðra nótt i Drekagili og að
þessu sinni i stafalogni.
Úr Drekagili var haldið i áttina
að Mývatni, og á leiðinni var að
sjáfsögðu komiö við i llerðubreið-
arlindum. l»að var gaman að aka
þessa leið. þvi að þennan dag var
heiöskí rt.og aldrei |>essu vant þá
voru engar skýjahulur á hátindi
llerðubreiðar. Af þessum siikum
m.a. var Herðubreið m^nduð með
þeirri áfergju, sem gripur menn.
þegar þeir sjá eitthvað stórbrotið
i fyrsta skipti.
ViðMývatn var verið i tva'r næt-
ur. og timinn þar var vel notaður,
m.a. var Grjótagjá óspart notuð
til sundspretta, en gjáin er ein-
hvcr mesti heilsubrunnur á Norð-
urlandi. Þá vakti jarðhitasvæðið i
Námaskarði óskipla hrifningu
allra. enda var hér á ferðinni
fyrirbæri. sem útlendingarnir
höl'ðu aldrei séð.
Stórkostlegir ishellar
Við komum i Ilvannalindir. el't-
ir (> tima akslur frá Mývatni.
Leiðin inn i 11 vunnulindir lrá
Miiðrudal. er sa'milega greiðlær
háljallabilum. og sumssiaöar er
þessi leið mjög l'alleg. úandslagið
er t.d. ákallega sérkennilegt i
Krepputungum, þar sem brúin er
yfir Kreppu. A þessum stað eru
mjög stórar klettaborgir, á milli
er Ijós vikurinn. Þelta minnir
mann mest á ..wcstern myndir ",
það vantaði aðeins hesta og kú-
reka með skammbyssur á lofti.
Sa'milegasta vcður var i
Hvannalindum. þegar við komum
þangað. en úllendingarnir grjót-
báru samt tjöldin af sama krafti
og áður. Kannski ekkert óeðlilegt.
þar sem einn Þjóðverjinn spurði
undirritaðan, hvort það væri sið-
ur á islandi. að grjótbera tjöld.
Eftir góða nótt i
IIvannalindum. var haldið i
Kverkfjöll. en tjöldin voru látin
standa i Hvannalindum, enda átti
að gista i Hvannalindum aðra
nótt. A leiðinni var komið við i
Siguröarskála. en hann stendur
þarna i auðninni i tkiO metra hæð.
Þaðan var haldið i átt að
ishellunum og þurfti að fara fót-
gangandi siðasta spölinn Það
voru allir. sem ætluðu sér að
skoða ishellana, jafnvel
Erich gamli. En þvi miður hafði
hann ekki reiknað með þvi, að það
var betra að hafa gúmmistigvél
meðferðis og að við myndum að
öllum likindum ganga aðeins upp
á jökulinn. Þegar við vorum búin
að ganga aðeins i 10 minútur fór
gamli maðurinn að dragast aftur
úr og brátt kom i ljós, að hann
vildi ekki halda lengra. Það
féll i hlut undirritaðs að
koma þeim gamla á rétta
leið til baka. og tók það
mikið á taugarnar að
snúa þeim gamla við. Hann reifst
og skammaðist. og það var ekki
fyrr en hann var skammaður með
Gestapo-skipunartón að hann
varð auðsveipur eins og lamb. og
eftir það lék allt i lyndi.
Það er erfitt að lýsa þeirri til-
linningu. sem maður fær, þegar
komið er inn i ishellana miklu,
sem eru i Kverkfjöllum. Stærð
þeirra er gifurleg, og er opið
ishellarnir i Kverkfjöllum voru hreint stórkostlegir. llér sjáum við út um munnann á þeim
sjálft sennilega 4-5 metrar á hæð.
og ná hellarnir langt inn undir
jiikulinn. Þegar maður horfir upp
i ishvell'inguna. sem myndar þak
ishellanna. er eins og maður sé
kominn inn i griðarlega stóra
kristalhvelfingu. og nær þessi
sjón eina 15-20 metra inn i hell-
ana. en þar fyrir innan tekur
myrkrið við. og verða menn að
hafa ljós með sér. ef þeir a'tla að
komast inneftir jöklinum. tshell-
arnir eru tilkomnir vegna
jaröhita undir jöklinum, þvi
er ekki ráðlegt að fara mjög
langt inneftir hellunum,
þar sem mikil brenni-
steinsgufa myndast þar.
Einnig er betra að vera sæmilega
vel skóaður. ef menn ætla sér ekki
að blotna i Kreppu. sem rennur
eftir hellunum. Þarna inni má
finna litinn foss. sem kemur út
um litið gat i jöklinum. og undir
vatnsfallið er gengið.
Þó að ekki væri hægt að fara
langt inneftir hellunum
vegna myrkurs þá tók það okkur
um það bil klukkustund að skoða
þetta mikilúðlega náttúrufyrir-
ba>ri. sem ekki á sinn lika. þótt
viða væri leitað.
Það cr fallegt landslagið við Kreppu.