Tíminn - 17.09.1972, Side 18
18
TÍMINN
Sunnudagur 17. september 1972
#þJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sjálfstætt fólk
sýning i kvöld kl. 20,00
sýning miðvikudag kl. 20,00
Miðasala 13.15-20.00. Simi
11200.
Dóminó
eftir Jökul Jakobsson
sýning i kvöld kl. 20.30
sýning fimmtudag kl. 20,30
Alómstöðin
eftir Halldór Laxness
sýning laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14,00
simi 13191
move
it’s
pure
Gould
20th Century-Fo* preierm
ELLIOTT GOULD
PAULA PRENTISS
GENEVIEVE WAITE
..MOVE
tsicnzkur tcxti.
Sprenghlægileg ný amerisk
skopmynd i litum, um ung
hjón sem eru að flytja i
nýja ibúð. Aðalhlutverkiö
leikur hinn óviðjafnanlegi
ELLIOTT GOULD sem lék
annað af aðalhlutverkun-
um i myndinni M.A.S.H.
Leikstjóri: STUAKT
ROSENBERG
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Fáar sýningar eftir
Svar+i Svanurinn
Hörkuspennandi sjóræn-
ingjamynd gerð eftir sögu
Sabatinis.
Tyrone Fower.
Barnasýning kl. 3.
Ævintýramennirnir
(Thc advcnturcrs)
Nothing has been left out of
“The Adventurers"
A PARAMOUNT PICTURE
JOSEPH E. LEVINE PRESENTS
THE LEWIS GIIBERT FIIM OF
THE ADVENTIIRERS
Based on ihe Novel "IHE ADVENTURERS'
by HAROLO ROBBINS
Stórbrotin og viðburðarík
mynd i litum og Fanavision
gerð eftir samnefndri
metsölubók eftir Harold
Robbins. t myndinni koma
fram leikarar frá 17
þjóðum.
Leikstjóri Lcwis Gilbcrt
islenzkur texti
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Barnasýning kl. 3.
Vinirnir
Með Dean Martin og Jerry
Lewis
Mánudagsmyndin
Dodesfea-den
Japönsk úrvalsmynd. gerð
af 4 frægustu leikstjórum
japana:
Akira Kurosawa
Kon Ichikawa
Kiesuke Kinoshita
Masaki Kobayashi
Aðalleikstjóri:
Akira Kurosawa
Sýnd kl. 5 og 9
UR OGSKARTGRIPIR
kcrnelJus
JONSSON
skölavOrðus i in 8
BANKASTRÆl 16
*»»18'588-18600
Atvinna
Héraðsheimilið Valaskiálf, Egilsstöðum,
vill ráða nokkrar starfsstúlkur.
Upplýsingar veitir Jenný Sigurðardóttir i
sima 97-1262.
Utanrikisráðuneytið
Stjórnarráðshúsinu
við Lækjartorg
Sendlar
Viljum ráða nú þegar röska sendla til
starfa hálfan eða allan daginn.
Spennandi bandarisk úr-
valsmynd I litum og Pana-
vision. Gerð eftir sam-
nefndri sögu (Willie Boy)
eftir Harry Lawton um elt-
ingarleik við Indiána i
hrikalegu og fögru lands-
lagi i Bandarikjunum.
Leikstjóri er Abraham
Polonski er einnig samdi
kvikmyndahandritið.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Hulot frændi
i stórborginni
(Playtime)
skemmtileg gamanmynd i
litum
sýnd kl. 3.
hofnnrbíó
síini 16444
ógnvaldurinn
Spennandi og hrollvekjandi
ný litmynd, um dularfullan
óvætt, sem vekur ógn og
skelfingu.
tslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Slml 5024*.
Leigu-
morðinginn
an
unmoral / k v
picture L’
A m»f» for hir*. \ A womjn for hir« \
A lov# Itory IMriprctrd
HARPCONTRACT
JAMLS COBURN LEE REMICK
I.II.1.1 PALMElt BURGESS MEREDITH
PATUCKMAGEE STEKUNG HAYDEN
Hörkuspennandi og
sérstæð ný amerisk saka-
málamynd
Leikstjóri: S. Lee Pogo-
stine.
Sýnd kl. 5 og 9
Tarzan og Týndi leið-
angurinn
Barnasýning kl. 3
Tónabíó
Sími 31182
Veiðiferðin
( „The H U N T I N G
PARTY”)
'IHE HUSTING PAim
..__.... * ' ' '< —
Óvenjulega spennandi.
áhrifamikil. vel leikin, ný
amerisk kvikmynd.
tslenzkur texti
Ueikstjóri: Don Medford
Tónlist: Itiz Ortolani
Aðalhlutverk: Oliver Iteed,
Candice Bergen, Gene
Hackman.
Sýnd ki. 5, 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum
iiman 16 ára
Viðvörun: Viðkvæmu fólki
er ráðlagt frá þvi að sjá
þessa mynd
Kl. 2,30
Rússarnir koma
Frjáls, sem fuglinn
Run wild, . run free
íslenzkur texti
Afar hrifandi og spennandi
ný amerisk úrvalskvik-
mynd i technicolor. Með
úrvalsleikurum. Aðalhlut-
verkið leikur barnastjarn-
an MARK LESTER, sem
lék aðalhlutverkið i verð-
launamyndinni OLIVER,
ásamt John Mills. Sylvia
Syms. Bernard Miles.
Leikstjóri: Richard C.
Sarafian.
Mynd sem hrifur unga og
aldna.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Duiarfulla eyjan
Spennandi ævintýrakvik-
mynd
Sýnd kl. 10 min fyrir 3
Ránið mikla
Raqnel JUc/c/i
Robert Wagncr
Eduiard G.
Robinson
biggpst
bundle. t
of them r
íyiSifr
panavWoflAnc mstrscolor
Bráðskemmtileg og spenn-
andi bandarisk gaman-
mynd.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Strandkapteinninn
Disney-gamanmynd i litum
Islenzkur texti.
Barnasýning kl. 3
Övenju djörf og spennandi,
dönsk litmynd gerð eftir
samnefndri sögu Siv
Holm’s.
Aðalhlutverk: Gio Petré,
Lars Lunöe, Hjördis
Peterson.
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum innan 16
ára
Fáar sýningar eftir.
Barnasýning kl. 3.
Ævintýri Tarzans.
islenzkur texti
Bláu riddararnir
1 HIRB/T
* .fordeblS
nus/irer
. DIRCH MSSER
LONE HERTZ
ðA GHITA N0RBV
ÍJf SUSSE WOLD
PtlfcK BOMKE
& MIELS HiriRICHSEfl
v O0RGEM KIIL
(S HASS CWRIbT EflSEM
..
m m
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný. dönsk gamanmynd i lit-
Sýnd kl. 5 og 9
Auglýsið í Timanum