Tíminn - 19.09.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.09.1972, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 1«. september 1972 TÍMINN Flytja út peysur og teppi fyrir rúml. 146 millj. kr. Undanfarið hafa staðið yfir samningaviðræður við fyrirtækið RAZNOEXPORT um sölu á Helkupeysum og Gefjunar- teppum til afgreiðslu á árinu 1973. Samningar voru undir- ritaðir i Reykjavik s.l. laugardag af aðalforstjóra RAZNOEX- PORT, A.A. Malinin og forstjóra Sambandsins Erlendi Einarssyni. Samningsupphæðin nemur samtalskr. 146.410.000.00, sem er stærsti samningur á ullarvórum, sem gerður hefur verið við Sovétrikin. Að samningsgerðinni unnu auk ofangreindra, L Panchenko, viðskiptafulltrúi Sovétrikjanna hér á landi, Y. Kuznetsov fulltrúi. Harry Frederiksen framkvæmdastjóra Iðnaðardeildar Sambandsins og Andrés Þorvarðarson viðskipta- fulltrúi. Tveir brunar á Akureyri Hús brann á öðrum staðnum en rúm og rúmfatnaður á hinum Klp-Reykjavik. Tveir brunar urðu á Akureyri i gær. 1 öðrum þeirra varð mikið tjón, er húsið nr. 7 víð Helga- magrastræti brann, en minna tjón varð að Holtsgötu 12. Bruninn að Helgamagrastræti 7 varð klukkan að ganga 4 á mánu- dagsmorgun. Þorsteinn Jóna- tansson, fyrrv. ritstjóri, sem bjó á eíri hæð hiissins, vaknaði þá við, aö eldur var laus á hans hæð. Gat hann brotið sér leið i gegnum eldinn og reykinn og komizt út um aðaldyrnar. Þar sá hann, að fullorðin kona, sem bjó á neðri hæðinni, Halla Árnadóttir, var komin út, en hún hafði farið bak- dyramegin eftir að hafa vaknað við hávaða og séð, hvað var að gerast. Þau voru ein i húsinu er eldurinn varð laus, en kona Þorsteins hafði skroppið til Reykjavikur daginn áður. Mikið tjón varð á efri hæðinni, en þar brann nær allt sem brunnið gat. Einnig varð mikið tjón á neðri hæðinni af vatni og reyk. Húsið er gamalt steinhús, innréttað með timbri, og er það illa farið. Að Holtsgötu 12 kviknaði i rúmi, sem maður lá i og hafði sofnað- Þar varð mikill reykur, en skemmdir urðu óverulegar — rúmið og rúmfatnaðurinn var það eina, sem eldinum varð að bráð. Varðskipsmenn björguðu piltum Klp—Reykjavik Skipverjar af varðskipinu Ægi, sem var i höfn á Akureyri um helgina, björguðu tveim piltum úr sjónum/ þegar seglbáti hvolfdi undir þeim á Akureyrarpolli. Varðskipsmenn voru að horfa á seglbátinn, sem er frá siglinga- klúbbi Akureyringa, og sáu,þegar honum hvolfdi og piltarnir féllu i sjóinn. Þeir settu þegar á flot gúmmbát með utanborðsvél og náðu þeim fljótlega.en þeir voru báðir með björgunarvesti. Að sögn lögreglunnar á Akureyri hefur þetta komið fyrir áður, og það stundum i kaldara og verra veðri en var i þetta sinn. Frá vinstri sitjandi A.A. Malinin aftalf ors tjóri Raznoexport og Krlendur Kinarsson forstjóri Sam- bandsins»Standandi frá vinstri 1.. Fanchenko viðskipta- fulltrúi, Andrcs Þorvarðar- son viðskiptafulltrúi, Kuznetsov fulltrúi, Axel Gísla- son aðst. frkvst. Iðnaðar- dcildar og Harry Krcdcrikscn l'rkvstj. lðnaðardcildar Sain- handsins. Ölvaður ökumaður olli slysi Klp—Reykjavík. Maður, sem stóð á tali við öku- mann bifreiðar fyrir framan veit- ingarstaðinn við Lækjarteig i fyrrinótt varð fyrir þeirri sömu bifreið og slasaðist nokkuð i and- liti. Tildrögin voru þau, að ölvaður ökumaður ók aftan á þá bifreið á mikilli ferð, og kastaðist hún á manninn með fyrrgreinum af- leiðingum. Þá varð drengur fyrir bifreið á mótum Nýbýlavegar og Þverbrekku iKópavogi. Var hann á reiðhjóli og mun hal'a kastazt af þvi eina 4 eða 5 metra og hjólið eina 10 metra og yfir girðingu. Drengurinn stóð upp aftur, og 611- um til mikillar undrunar var han aðeins með smá rispur i lófa, og á hjólinu sást varla neitt. Aftur á móti sá nokkuð á bilnum eftir höggið. iWSiiWÍÍlii;: iiilll|l§| SOLUM með djúpum slirmiklum munsfrum. Tökum fulla ábyrgð á sólningunni. Hjólbarðavíðgerðir. Vörubílamunstur — Fóklsbílamunstur — Snjómunstur — Jeppamunstur. BARÐINN ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 mmsfíii.............:......i.™«! iimiÆíi......ííftíi. „Austur-Evrópu-fiskur" og herskipahörgull Biii/.t er við því, að ríkis- stjórniii taki á fundi í dag ákvöt'ðun um svar við við- ræðuboði Breta og Vestur- Þjóðverja. A föstudagskvöldið lýsti ('arrington lávarður, varnar- inálaráðhcrra Bretlands, því yíiijaö brezki flotinn hefði ekki aðstiiðu til að annast lang- vaiaiidiherskipavernd brezkra togara á islandsmiðum. Lét liiinn svo uinmælt, að hefði hann nóga peniriga, myndi liann vilja hafa brezka her- skipaflotann hclmingi stærri. Langvarandi þorskastríð við islcudinga gctur þvi orðið bic/kiiiii skatlgrciðcndum dýrt. Þcssi yfirlýsing varnar- málaráðlicrrans brczka kom nær samtimis opinberri til- kyiiiiingu frá ríkisstjórninni i I.u iid ú mi in, að aflctt liefði vcrið iiinflutningstakmörkun iini á l'iski frá Austur-Kvrópu- löiidum. scm i gildi liafa vcrið lcugi. Sljóriiin sagði, að þetta væri gcrl til samræmis við rcglur Kf iiahagsbanda- lagslaiidanna. i frcttum var þcss scrstaklcga gelið, að astæðan væri ckki sú að vega ætti li|>|> miniii al'ia brc/.kra togara á islandsmiðum með iiinl'lutningi á fiski l'rá Austur- Kvi'ópuþjóðum. Annað hljóð komið í strokkinn Það cr grcinilcgt nii, að hljóðið i foryslumönnum bic/.kra togarasjómanna licfur brcyt/.t mjög vcrulcga l'rá þvi siðustu vikuna i ágúst, |ic g a r s t r i ð s y f i r I ý s i n g a r hcirra voru i luimarki i hrc/.ku hlöðunuiii. S.l. laugardag hafði The (iuardian cftirfarandi cftir Tom Niclscn, l'ramkvæmda- sljóra l'clags yl'irmaiina á togiiriiiiiim i lliill: „Við viljuiii ckki, að ncitt það gcrist, scm kciniir i vcg i'yrir að saniniiigaviðræður vcrði að nýju tcknar upp við islcndinga. Þctla ástand, seni mi varir, fclur ckki i scr ncina lausn, þótt ástandið sc ckki cins hcilt iiú og það var um siðustu hclgi. l»að cr nauðsyn- lcgt að licfja viðræður að nýju og gcra bráðabirgðasam- komulag." Þcssi forystumaður skip- sljórnarinaiiiia á llulltogurun- um sagði, að skipstjórar togaranna hcfðu ckki áliuga á hcrskipavcrnd vcgna þcss, að þá myndu (iskvciðarnar vcrða lakmörkunum háðar og afli togaranna miklu minni. Þcssi forystumaður skip- stjórnarmanna á Ilulltogurun- um sagði, að skipstjórar togaranna hcfðu ckki áhuga á herskipavernd vegna þess, að þá myndu fiskvciðarnar verða takmörkunum háðar og afli logaranna miklu mintii. Þctta bendir til þess, að brezkir togaramcnn scu nú aö gcra scr grein fyrir þvi, að út- færsla islenzku fiskvciðilög- sögunnar i 50 mílur er stað- reynd, og ennfremur að Islenzku varðskipin trufli svo vciðar togaranna, að aflinn verði miklu minni en hann gæti orðið, ef fallizt heföi verið á sfðasta tilboð islenzku ríkis- stjórnarinnar um bráða- birgðasamkomulag. Þcir hafa einnig þegar komizt áþreifanlega að þvi, að þeim muni ganga erfiðlega að manna togarana til úthalds á islandsmiðum við þær að- stæður, sem þar eru nú rikjandi, hvað þá í vetur, þeg- ar veður gerast ill. 7 hásetar af Fleetwood- togaranum Boston Kxplorer neituðu að snúa til baka til Framhald á 5. siöu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.