Tíminn - 19.09.1972, Blaðsíða 7
Þriftjudagur 19. september 1972
TÍMINN
7
f'ygldi orustuþota úr marokko-
kanska flughernum flugvél
kóngs eftir.
En miðja vegu hóf orustuflug-
maðurinn skothrið á flugvélina,
sem konungurinn var í. Varnar-
laus Boeing þotan varð fyrir
mörgum skotum, og margir úr
fylgdarliði Hassans létu lifið eða
særðust illa.
En Hassan lét sér ekki
bregða. Hann fór fram i flug-
stjórnarklefann greip taltæki og
náði sambandi við orustuflug-
manninn. Hann sagði honum, að
konungurinn væri helsærður og
mundi gefa upp öndina þá og
þegar og að báðir flugmennirnir
væru dauðir.
Þetta lét orustuflugmaðurinn
sér nægja og flaug heim. Eld-
sneyti var sett á vélina og skot-
færabirgðir endurnýjaðar, og
hún var send á loft aftur.
botan náði að lenda á flug-
vellinum og rétt á eftir hóf
orustuflugvélin sprengihrið á
þann stað i flugstöðinni, sem
einkabiðherbergi konungsins er
i.Hassan sá við þessu bragði og
fylgdist með árásinni liggjandi i
skógarkjarri skammt frá.
Oufkir ofursta hafði mistekizt
tvisvar, en i þriðja sinn átti að
fullkomna konungsmorðið.
Ráðizt var á höllina, og skothrið
úr skriðdrekafallbyssum dundu
á henni áður en hermenn réðust
inn i hana með handvélbyssur
og dúndruðu á allt kvikt. En allt
kom fyrir ekki, kóngurinn
slapp.
Oufkir átti nú ekki annars úr-
kosta, en að beina skammbyss-
uhlaupi að eigin höfði.
Og þá hitti hann.
í fyrra var haldin mikil veizla
i konungshöllinni i Marokkó i
tilefni 42. afmælisdags konungs-
ins.bá ruddust hermenn inn i
veizlusalinn og skutu af vél-
byssum yfir hópinn. 92 gestir
létust. Oufkir gekk þá manna
bezt fram i að hafa uppi á upp-
reisnarmönnunum innan hers-
ins, og er sagt að hann hafi tekið
sjálfur af lifi fjölda þeirra og
„hreinsað” vel til i hernum.
Ekki hefur enn verið látið
uppi, hve margir fórust vegna
siðustu morðtilraunarinnar eða
hve margir hafa veriö teknir af
lifi, sem þátt tóku i henni.
En Hassan-Hasard, Marokkó-
konungur lifir.
0
eða Varning. eru þau nú samt til
og eru i Sviþjóð. bæði kennd við
þau byggðalög. sem þau starfa
i. I.ið þessi eru i annarri deild og
kepptu nýlega hvort við annað,
eins og knattsp.lið gjarna gera
og ekki er i frásögur færandi.
En i þessum leik gerðist það. er
I.ágstad lá undir sifelldri sókn
óvinanna og sá ekki fram á
annað en burst. að skipt var um
miðframherja. Varningliðið rak
upp stór augu. þvi að nýi mið-
framherjinn reyndist vera Eva
Larm. 20 ára gömul stúlka. beir
mólmæltu i fyrstu. og sögðust
sko ekki leika fótbolta i alvöru-
leik við stelpur. Dómarinn hafði
ekki hugmynd um. hvað gera
skyldi. En þeir frá Lágstad
sögðu. að þetta væri fullkom-
lega löglegt. eða hvar stæði það
i knattspyrnulögunum. að kven-
fólk mætti ekki keppa i deildar-
keppninni bað stóð hvergi, og
Eva lék leikinn á enda. En Lág-
stad tapaði samt 4-0.
Kissinger ástfanginn.
Henry Kissinger sérstakur
ráðgjafi og sendisveinn Nixons,
Bandarikjaforseta, er smekk-
maður á kvenfólk og sést oft á
ferð með fögrum og frægum
konum. Hann hitti ensku leik-
konuna Samatha Egger á veit-
ingahúsi i Hollywood ekki alls
fyrir löngu og siðan hafa þau
veriðóaðskiljanleg, nema þegar
Nixon þarf á ráðleggingum að
halda og Samatha að leika i
kvikmyndum, en sagt er að
stöðugt simasamband sé milli
Hollywood og Washington, Pek-
ing, Saigon, Moskvu, Parisar
eða hvers þess staðar sem Kiss-
inger heldur sig hverju sinni.
Þokkafullur Y’V
miðframherji.
bótt þið hafið aldrei heyrt um
knattspyrnufélögin LSrstads IS
Lifseigur konungur
Hssan, konungur Marokko er
óneitanlega lifseigur maður.
Margoft er búið að gera tilraun-
ir til að koma honum fyrir
kattarnef, en allt kemur fyrir
ekki. Kóngurinn virðist vera
ódrepanlegur. Fyrir nokkrum
vikum ætlaði „sterki maður-
inn” i Marokko, Oufkir ofursti,
að myrða kónginn og taka völd-
in i eigin hendur, eins og kom
fram i fréttum.
Hassan var i Paris, þegar
launráðin voru brugguð heima
fyrir. Frá Paris flaug
konungurinn i Boeing 727 þotu.
Til að tryggja öryggi kóngsins
— Einar, var það eitthvað sem
ég sagði?
Um daginn var ég boðinn i
veizlu á nektarnýlenduhóteli, og
forstjórinn tók sjálfur á móti mér,
gortaði Óskar.
— Hvernig veiztu, að það var
forstjórinn?
— Ja, það var að minnsta kosti
ekki stofustúlkan.
—i
l
*
DENNI
DÆAAALAUSI “g.^.,g“r' ,,"nrk“' '