Tíminn - 01.10.1972, Qupperneq 16
16
TÍMINN
Sunnudagur 1. október 1972.
KÚLÚSÚK
Framhald af bls. 11.
Kúlúsúk. Nýju húsin eru moldar-
og steinhús, með smávegis af
timbri. Svipar þeim nokkuð til
gömlu sveitabæjanna islenzku, en
þó er nokkuð annar háttur á. Þau
eru hlaðin úr steini og moldinni
siðan bara klistrað inn á milli.
Fiskveiðar eru sáralitlarl Kúlú-
súk, en hins vegar er þó nokkur
selaveiði og dálitið af bjarndýr-
um. Frá áramótum til júnibyrj-
unar i ár voru þeir búnir að fá
eitthvaö um 640 seli. Það segir þó
ekki mikið i hina mörgu munna. Á
vorin var þarna mikil loðnu-
gengd, og áður fyrr var hún svo
mikil, að menn jusu loðnu upp úr
fjörunni eða af kajökum, þurrk-
uðu hana á steininum og átu hana
siðan. Angmagsalik, sem er
stærsti bærinn á austurströnd-
inni, er aðeins um 35 km frá
Kúlúsúk, og var mikil loðnustöð.
Enda þýðir orðir „Loðnustaðir”.
Orðið ,,Anmasat” hefur komið úr
grænlenzku yfir i dönskuna i stað-
inn fyrir „lodde”, þannig aö hver
unglingur i Danmörku, sem lokið
hefur barnaskólanámi skilur það.
Eins og áður er sagt, ec þorpiö
Kúlúsúk á samnefndri eyju, yzt i
hinum griðarstjóra Angmagsa-
likfirði. Svolitiö innar i firðinum
er annað þorp, sem heitir
Kúmjút. Þar hafa aftur á móti
verið allmiklar fiskveiðar. Fyrir
nokkrum árum var gerð ný
bryggja i Kúlúsúk og átti að fara
að gera út. Ekkert varð þó úr þvi,
enda þótt hún kostaöi offjár. Hef-
ur bryggjan litið verið notuð, en
þarna er einnig önnur gömul.
Ein verzlun er i Kúlúsúk,
Konunglega grænlenzka verzlun-
in, sveitaverzlun, sem aðeins hef-
ur brýnustu nauðsynjar á boðstól-
um. Koma eitt eða tvo skip á ári
frá Danmörk með vistir handa
fólkinu. Þá kemur einnig flóabát-
ur frá Angmagsalik á milli. Eru
samgöngurnar einna skástar i
september. Oft er ósköp litið til i
þorpinu, þegar komið er þangað
fyrst á vorin, bæöi sykur- og
kaffilaust.
Nokkur hús hafa rafmagn frá
heimarafstöð, disilstöð. Annars
eru þægindi og tækni tuttugustu
aldar ibúunum fjarri. Þó má geta
þess, að Reykjavikurútvarpið
næst mjög vel i Kúlúsúk, og segir
Valtýr, að oft megi heyra islenzka
óskalagaþætti og morgunútvarpið
með Jóni Múla og þeim félögum
glymja, þegar komið er niður i
þorpið. Unglingarnir fylgjast
einnig vel með poppinu, safna
hári niður á herðar og gutla á git-
ar: „Takket være det islandske
radio.
Hér hefur Kúlúsúk verið lýst i
stórum dráttum og bezt að snúa
sér aftur að hinum rómuðu ferð-
um Flugfélagsins.
P'lugfélagið er með fastar ferðir
til Kúlúsúk á sumrin og er aðal-
timinn i júli og ágúst. Eru þá
farnar tvær ferðir i viku, á
fimmtudögum og sunnudögum.
Þegar frá liður er aðeins farið á
sunnudögum. Fyrstu ferðirnar
eru farnar um miðjan júni. Und-
anfarin ár hefur Flugfélagið not-
að DC-6-vélar i þessum ferðum,
sem taka um 80 manns. Nú er
þeirra hlutverki lokið og Fokker-
vélarnar taka við, sem aðeins
rúma 45 manns. Verður þvi
væntanlega farið oftar i vikunæstí
sumar, sjálfsagt þrisvar sinnurri.
Flugvöllurinn i Kúlúsúk er 'all-
stór og oliuborinn. Var hann
ásamt fleiri á Grænlandi gerður
af Bandamönnum á striðsárun-
um. Geta lent þarna allstórar
flugvélar, en ekki þotur. Annars
er aðflug nokkuð vandasamt, þar
sem há fjöll eru allt i kring. Verð-
ur veðrið þvi að vera gott, svo að
fært sé til lendingar.
Veðrið er oft mjög gott þarna á
sumrin, og er skemmst að
minnast siðustu ferðar, þann 24.
september. Þaö vill þó henda eins
Það fylgist svo sem með popp-tizkunni unga fólkiö i Kúlúsúk.
og i misheppnuðu ferðinni þann §
17., að veðrið breytist
yfir hafið.
Valtýr sem hefur verið
stjóri i þessum ferðum
þvi, er hann kom fyrst til Græn- ^
lands 1964, sagði, að aðsóknin ^
hefði aldrei verið eins mikil og i ^
sumar, svo að varla hefði nokk- ^
urn tima verið laust sæti. Það má S
geta þess, að Flugfélagið hefur S
einnig haldið uppi ferðum til S
Narsassuak i Eiriksfirði. S
Siðustu árin hefur verið haldið S
upp héðan úr Reykjavík klukkan S
tólf á hádegi, og eftir tæplega
tveggja tima flug er komið til sj
Kúlúsúk. Þriggja klukkustunda ^
Launahækkanir og
sfyttrí vinnutími til-
finnanlegt fyrír okkur
— segir Arnþór í Reynihlíð
fjóra tima i Kúlúsúk og haldið S
heim um ~s“ —1------ w
tima. Frá
niður
þriggja
það verið
veilt fólk, en er annars aðeins góð i
hreyfing. v
Þegar komið er niður i þorpið, c
er ferðamönnum sýnt það helzta ^
og þjóðlegasta. Svo vel vill til, að ^
á staðnum ereinn meistari á kaj- §
ak, sem sýnt.getur hina
ustu leikni. Hann veltir
hringi, vippar sér upp
sem á vegi hans verða
yfirleitt allar hundakúnstir.
unginn heitir Abelsen
eini þarna, sem kann þessa
Stp—Reykjavik
Hótel Reynihlíð i Mývatnssveit
lokar fyrsta október næst-
komandi, eftir starfsemi
sumarsins. Var reksturinn til-
tölulega erfiður fjárhagslega i
sumar, að sögn hótelstjórans,
Arnþórs Björnssonar, erfiðari en
undanfarin sumur. Kemur þar til
hækkað verðlag á ýmsum
sviðum, og þá einkum hærri
launagreiðslur til starfsfólks og
stytt vinnuvika. Um 30 manns
unnu við hótelið, þegar mest var i
sumar, og að sögn Arnþórs hafa
laun þeirra hækkað um allt að
50% frá þvi i fyrra. Hafa starf-
skiðalyftu þar skammt frá, en
það er með höppum og glöppum,
að snjó gefi til skiðaiðkana. Sam-
göngur hafa heldur ekki verð
skipulagðar yfir veturinn i
Mývatnssveit frá Akureyri enn
sem komið er, en Arnþór sagði,
að búast mætti viö að þær
pöntuðu þegar nýja hótelið á
Húsavik kæmist i fullan gang. Þá
ber að geta þess, að Akureyringar
hafa löngum séð bæ sinn i
hillingum sem miðstöö vetrar-
iþrótta i framtiðinni og hafa
undanfarið unnið að glæsilegri og
djarfri áætlun um það mál. Ef
þannig að einu sinni „tróðu þeir §
Fólkið i kring syngur með og S
skemmtir sér mjög vel. Eru
sungnir ýmsir bragir, niðkvæði v
og þjóðkvæöi, og oft vill kveð- V
skapurinn verða ærið klámfeng- v
inn. Það eru einnig sungin vöggu- v
'jöð. _ ^
skoða
arnir
kirkju
djákr
ræða,
eyjunni.
Eins og áður segir njóta Græn- S
landsferðirnar mikilla vinsælda S
og eru auglýstar út um allan V
heim. Er þvi ýmsum gjaldmiðli V
hampað framan i Grænlending- §
inn. Hins vegar bregður svo ^
undarlega við, að þeir meðtaka ^
engan gjaldmiðil nema dönsku ^
krónuna og dollara með herkjum. S
stúlkurnar t.d um og yfir þrjátiu
þúsund i kaup á mánuði nú.
Mikill fjöldi ferðamanna sótti
hótelið i sumar eins og undan-
farin ár, en það var opnað 1. mai i
vor sem annars staðar er, erfitt
að starfrækja hótelið svo, stuttan
tima, sem islenzka sumarið
leyfir, sagöi Arnþór. Siðustu þrjú
árin hefur hótelið einnig starfaö
yfir veturinn, og byggðist sá
rekstur á vinnuflokkum sem
unnu við stækkun Kisiliðjunnar
og fleiri framkvæmdir i sveitinni.
Litið sem ekkert verður um fram-
kvæmdir, þar sem þörf er á að-
fluttu vinnuafli i vetur og var þvi
ákveðið að hafa hótelið lokað
þessa mánuði.
Ferðamenn hafa sótt hótelið
heim yfir veturinn, enda er þar
ekki komin upp aðstaða ennþá
fyrir slikar vetrarferðir. Þó var
fyrir nokkru komið upp litilli
það kemst i framkvæmd, má
einnig búast við bættum skil-
yrðum fyrir ferðamannaþjónustu
yfir veturinn i nálægum sveitum
og byggðarlögum. Það má nefna,
að langflestir ferðamenn, sem til
Akureyrar koma á sumrin, leggja
leið sina austur i Mývatnssveit,
enda þekktur og rómaður staður
fyrir náttúrufegurð i „útland-
inu”.
—Hótel Reynihlið hefur nú i tvö
sumur starfrækt bar, og hefur sú
þjónusta mælzt vel fyri hjá er-
lendum ferðamönnum, sem
margir hafa að venju að fá sér
eitt til tvö glös á dag, kringum
máltiðir og á kvöldin. Ekki mun
barinn vera tiltakanlega mikið
notaður af íslendingum, og þá
helzt i „partýum” og við önnur
slik tækifæri, enda kemur
sjússinn yfirleitt ónotalega við
pyngju „mörlandans”.
Bjartsýni í ungum
mönnum eystra
Siðasta áætlunarferðin til S
Kúlúsúk var farin 4. sept, en S
hausttiminn er einmitt oft heppi- S
legur. S
1 Kúlúsúk eru nú milli 400-500 S
manns og er sáralitið um, að fólk S
flytji þaðan. Mun þetta vera eitt SJ
alfrumstæðasta þorpið á austur- ^
ströndinni. Á eyjunni er radar- ^
við ibúa. Einn Dani hefur haft að- ^
setur á eyjunni, skólakennarinn. N
Að lokum langar mig til að S
Stp-Reykjavik.
— Nú er búið að ganga fyrstu og
aðrar göngur víðast hér um sveit-
ir, og slátrun stendur hér sem
hæst. Féð er ágætlega vænt, þó
varla eins og i fyrra, en þá var
það mjög vænt. Nú mun jafnaðar-
vigt á sláturhúsinu vera rétt við
16 og 1/2 kiló. Aðeins hefur fundizt
fé, sem fennt hefur i óveðrinu uin
daginn, en það cr ekkert, sem orð
er á gerandi, ekkert svipað og i
fyrra. Þá fórst hér úr héraðinu
um 500 fjár. — Þctta sagði óli
Halldórsson á Gunnarsstöðum i
Þistilfirði i viðtali við Timann.
Almenn gróska og bjartsýni
rikir þar eystra um þessar
mundir. Veðurfar hefur verið stó-
rkostlegt, 14-15 stiga hiti upp á
hvern dag. „Gamlir hér telja
siðasta fjórðung hverrar aldar
verstan, og hefur það oft staðizt,
svo sem á siðustu öld. En annars
eru allir hér, ungir sem aldraðir,
mjög bjartsýnir á framtiðina”,
sagði Óli.
Mikið er um það i héraðinu
siðustu ár, að ungir menn vilji
hefja búskap og helzta vanda-
málið núria virðist vera að fá um-
ráðarétt á landi til að búa. Eru
það ýmist ungir bændasynir úr
héraðinu, eða þá heimasætur,
sem hafa náð sér i menn utan
byggðarlagsins. Er meira að
segja dæmi til þess, að fólk ættað
úr byggðarlaginu, sem búið er að
stofna heimili i öðrum landsfjórð-
ungum, flytjist hingað til að hefja
búskap.
— Félagsbúiðá Gunnarsstöðum
missti, i vor, sem kunnugt er, allt
að þrjú hundruð lömb úr smit-
sjúkdóm, en ekki hefur enn tekizt
að ákvarða visindalega, um
hvaða sjúkdóm var að ræða, en þó
þykjast menn kannast við harin.
Óli sagði, að félagsbúið myndi
kaupa gimbrar til að setja á i vet-
ur og myndu þeir setja á 80-90
gimbrar. Sagðist hann vita um þó
nokkra i héraðinu, sem myndu
setja á að minnsta kosti hundrað
gimbrar, en heyfengur var mjög
góður i sumar.