Tíminn - 01.10.1972, Page 17

Tíminn - 01.10.1972, Page 17
Sunnudagur 1. október 1972. TÍMINN 17 Sýningin i Félagsheimili Kópavogs er opin kl. 9-17.30 mánudag til laugardags, en ki. 13-17.30 á sunnu dögum. Henni lýkur 15. september. (Tímamynd Gunnar) Snorri Helgason heldur málverkasýningu Snorri Helgason opnaði mál- vedtasýningu i Félagsheimili Kópavogs i gærdag. Þar sýnir hann 21 oliumálverk, náttúru- stemningar, sem hann skirir skemmtilegum nöfnum. Snorri starfarhjá Pósti og sima og hefur nokkur siðustu árin málað til að „stytta sér stundir i skammdeg- inu” eins og hann kemst sjálfur að orði. Snorri sýndi 23 minni myndir i kaffistofu aðalpósthúss- HETTE Brautryðjendur í Evrópu Radionette verksmiðjurnar framleiddu fyrstu al-transistora sjónvarpstækin í Evrópu, sem eru 17" eða stærri. Þetta var árið 1970. Hér á landi er komin 2 ára m jög góð reynzla á þessi tæki jþvi auglýsum við] Kynnið yður transistor sjónvarpstækin frá Radionette. — Þau bjóða upp á. • Langa endingu, minna viðhald. • 110° myndskerm. Þynnra tæki auðveldar að koma því fyrir. • 17" — 20" — 24" tæki i gullfallegum palisander- eða tekk-kössum. • Stór konserthátalari skilar frábærum tón- flutningi. 0 Sjálfvirkni til stillingar á myndveltingi. Radionette transistor sjónvarpstækin með lengstu reynzluna að baki henta yður. Góð greiðslukjör og árs ábyrgð. nR\l\LS VORUR , ESCmar ŒHÐ ForBstueit&Cohf RAFTÆKJAVERZLUN Bergstaðastræti 10A — Sími 16995 ins í Reykj^vik fyrir áramótin siðustu. „Mer datt ekki i hug að fólki féllu þær i geð, ég gerði þetta upp á grin, en svo seldust nær allar myndirnar”. Nú hefur Snorri aftur fyrir áeggjan vina sinna, látið til leiðast að sýna málverk sin, og eru allar myndirnar á sýningunni til sölu. Hryðjuverk Framhald af 15. siðu. En dr. Sayegh er bjartsýnn á framtiðina. Þar sem hann sat i ibúð sinni i Beirút með lifvörð við dyrnar, sagði hann: „Þeir sem gerðu mér þetta höfðu ekki áhyggjur af nútiðinni. Þeir gerðu það vegna þess, sem kemur. Hvaða önnur ástæða get- ur verið fyrir þvi að þeir ráðast til atlögu við upplýsingamiðstöð, sem aðeins sinnir útgáfustarf- semi? Af þvi að útgáfa merkir að hugsjón Palestinuaraba lifir, og það óttast þeir”. Eini árangurinn, sem Palestinuarabar hafa náð á þessu ári, var að hindra það, að friður væri saminn yfir höfðum þeirra. Aðalstefnumál frelsishreyfingar þeirra er að „berjast á móti öllu, sem kallast friðarsamningar” hvort sem þeir eru frá Aröbum komnir eða útlendingum. Atburðirnir i Munchen tryggðu að friðarumleitanir milli Egypta, Jórdana og Israela fóru út um þúfur. íbúar flóttamannabúðanna eignuðust lika fleiri pislarvotta. „Þið Vesturlandabúar megið glotta þegar minnzt er á pislar- votta i þessu sambandi”, sagði auðugur Palestinuarabi, sem gleðst ekki siður en þeir fátæku vegna atburðanna i Múnchen, en fer þó frekar dult með gleði sina. „Littu á kúreka og Indiánamynd- irnar. Árum saman drápu kúrek- ar en Indiánar myrtu. Kvikmynd- irnar eru að breytast. Nú fremja kúrekar hryðjuverk og myrða Indiána. Kannski horfir umheim- urinn einhverntima á okkur öðr- um augum en nú”. Kannski. En i flótta- mannnabúðum i Libanon og Sýrlandi er frekari hefndarað- gerða beðið i ofvæni, um leið og hatrið og auðmýkingin gróa og einhverntima verða þessar til- finnir.gar ekki hamdar og sýður upp úr. Hins vegar virðist tollurinn, sem þegar hefur vérið tekinn, ek’ki nægilegur. Ef Palestinuar- abar eru á valdi ástriðu hryðju- verka, eru ísraelsmenn ekki siður háðir þvi að fremja mikil gagn- hryðjuverk. Og þegar lögmálið auga fyrir auga og tönn fyrir tönn er farið að gilda i viðureign við fólk, sem er svo fullt örvæntingar að þvi er sama um allt, veit eng- inn hvar leikurinn endar. Kluftakynið Framhald af bls. 20. gripa i landinu og átti orðið af- kvæmi i hverri einustu sýslu þegar árið 1956. Ekki er óliklegt, að bændur, sem eiga gripi af Kluftakyni, reki upp stór augu, er þeir heyra það af munni Helga, með hvaða hætti Murta skauzt inn i ættir landsins. —JH. ítreka afstöðu sína Rikisstjórn tslands hefur borizt frá austur-þýzku rikisstjórninni greinargerð varðandi útfærslu fiskveiðimarkanna við tsland, og er hún i aðalatriðum eins og greinargerðir þær, sem borizt hafa frá rikisstjórnum Sovét- rikjanna og Póllands um það efni. Meginefni greinargerðarinnar fer hér á eftir: „Þýzka alþýðulýðveldinu er ljóst, hve mikla efnahagslega þýðingu fiskveiðar hafa fyrir Island og hefir skilning á viðleitni tslands i þá átt að tryggja þennan næringarstofn. Jafnframt vekur Þýzka alþýðu- lýðveldið athygli Islands á þvi, að útfærsla fiskveiðimarkanna við tsland út fyrir 12 mílna linu hefir áhrif á hagsmuni landa, sem stunda hefðbundnar fiskveiðar á þessu svæði, og á frelsi til fisk- veiða á úthafinu. Einhliða út- færsla fiskveiðimarkanna út fyrir 12 milur er ekki i samræmi við al- mennt viðurkenndar reglur al- þjóðaréttar. Með hliðsjón af sérstöðu tslands, að þvi er snertir fiskveiðimörk, er Þýzka alþýðulýðveldið reiðubúið að taka tillit til islenzkra fisk- veiðihagsmuna, en gerir jafn- framt ráð fyrir, að Þýzka alþýðu- lýðveldið, sem hefðbundið hefur stundað fiskveiðar við Island, geti átt þátt i hagnýtingu þess fisk- magns við strendur tslands, sem tslendingar veiða ekki sjálfir. Þýzka alþýðulýðveldið telur þess vegna ráðlegt, að teknar verði upp viðræður milli tslands og Þýzka alþýðulýðveldisins um þessi mál, til hags fyrir báða aðila og til að efla samskiptí þeirra. Þýzka alþýðulýðveldið treystir því, að með samninga- viðræðum megi finna lausn,sem fullnægi hagsmunum beggja aðila”. i/.y kVt-i m m OV:\ ?! iíi jvý'! skólaFÓLK Viö höfum — eins og að undanförnu — mikið úrval af öllum skóláVÖRUM VERÐIÐ ER HAGSTÆTT ókeypis nafn-ágröftur fylgir pennum — sem keyptir eru hjá okkur PÓSTSENDUM !}í;t j'N.v- ;-Ak-: i:.?; r£;i Járn- & glervörudeild IS Æx* Menningarstofnun Bandarikjanna. Fulltrúi íorstöðumanns óskast til starfa. Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftirfarandi skilyrði: 1. Reynsla í umgengni við fólk, a öllum : sviðum þjóð- félagsins. 2. Fullkomið vald á enskri tungu. 3. Reynsla i blaðamennsku eða hliðstæðum störfum. 4. Inngrip í „public relations”. 5. Háskólamenntun æskileg. B. Viðkomandi þarf að hafa kynnst bandariskum lifnað- arháttum og hugsunarhætti. 7. Viðkomandi þarf stundum að geta unnið á kvöldin og um heigar Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu stofnunarinnar Nesvegi 16, frá kl. 9 til 12 og 13 til 18 á virkum dögum. Umsóknum sé skilað eigi siðar en þriðju- daginn 10. október. Menningarstöfnun Bandarikjanna

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.