Tíminn - 04.10.1972, Page 6

Tíminn - 04.10.1972, Page 6
6 TÍMINN MiAvikudagur 4. október 1972. Steingrímur Hermannsson: Félög ungra framsóknarmanna 1 Morgunblaðinu 3. september sl. er greint frá þingi Sambands ungra framsóknarmanna á Akur- eyri með eftirfarandi undirfyrir- sögn: „FUF-félög á Vestfjörðum lögð niður eftir að Steingrimur Hermannsson tók við forystuhlut- verki i Framsóknarflokknum”. Þessi fyrirsögn á rætur sinar að rekja til eftirfarandi orða Más Péturssonar, fyrrverandi for- manns SUF, i skýrslu þeirri, sem hann flutti á fyrrgreindu þingi: „P'UF-félögin eru nú 35 talsins og ná til allra byggðarlaga lands- ins nema Vestfjarðakjálkans. Þar voru þau lögð niður eftir að núverandi ritari flokksins tók við forystuhlutverki i þvi kjördæmi. Þaðer kunnara en frá þurfi að segja, að siðan félögin voru lögð niður, hefur Framsóknarflokkn- um ekki vegnað sem skyldi i þessu kjörd«æmi. Okunnugum getur virzt þetta þungádeila.fog tel þvi rétt að gefa nokkrar skýringar og jafnframt að gripa tækifærið, i þeirri von, að það geti orðið til þess að málefna- legar umræður verði um skipulag flokksstarfsins með aukna þátt- töku ungs fólks i stjórnmálastarf- inu i huga. A þvi er mikii.þörf. Það er efalaust rétt, sem Már Pétursson segir i ræðu sinni, sem send hefur verið fjölrituð vitt og breitt, að P'UF-félögin séu u.þ.b. 30-40 talsins á landinu. Það er cinnig rétl hjá fyrrverandi for- manni SUF, að i hinum smærri byggðarlögum er starfsemi þess- ara lélaga sára litil eða nánast þvi engin. l»að mun raunar vera reglan fremur en undantekn- ingin. Þetta er ekkert undarlegt. llverjum dettur i hug, að unnt sé að tviskipta eða jafnvel þriskipta flokksstarli á hinum smærri stöðum um landið? Stjórn SUF hefur venjulega reynt að lagfæra þetta ástand með þvi að gera út erindreka annað slagið, venjulega sumarið l'yrir SUF þing. Hlutverk erindrekans er að endurreisa félögin og láta þau halda aðal- fundi. Þar er verkefnið fyrst og l'remst það að kjósa stjórn fyrir lélagið og sérstaklega fulltrúa á þing SUF. Yfir þessum kosn- ingum situr erindrekinn, eða annar dyggur fulltrúi SUF stjórn- arinnar i Keykjavik. Þegar ég hóf afskipti af stjórn- málum i Vestfjarðakjördæmi, voru þar að nafninu til starfandi þrjú félög yngri manna, i Strandasýslu, Vestur-lsafjarðar sýslu og á Isafirði. P:g gerði mér strax mikið l'ar um að mæta á fundum tessara félaga. Kfast ég sall að segja um, að aðrir fram- bjóðendur hafi gert það meira en ég. Kngu að siður varð starfsemi þessara félaga, eins og viðast annars staðar i dreifbýlinu, sára litil. Aðalfundir féllu niður og sljórnir félaganna voru iðulega ekki fullskipaðar. Kins og fyrr segir, hefur það verið regla stjórnar SUP' að senda erindreka til þess að endurreisa félögin i dreifbýlinu. Þeir, sem ráðið hafa SUF nú upp á sið- kastið, hafa þó ekki gert neina til- raun til sliks i Vestfjarðakjör- dæmi. Þangað hel'ur ekki komið erindreki nýlega á þeirra vegum. Af einhverjum ástæðum hafa þeir ekki talið það ómarksins vert, að þvi er virðist. Már Pétursson leylir sér að lullyrða, að ég hali lagt félögin niður. Þessi staðhading hans er þvi lurðulegri. þar sem á um- ræddu þingi var mættur formaður FUF i Vestur-lsafjarðarsýslu, Ólafur Þórðarson, enda mun hann hal'a svarað Má Péturssyni Steingrimur llermannsson. myndarlega, eins og hans er von og visa. Það er hins vegar ekkert undarlegt. að ungir menn úr Veslfjarðakjördæmi hafa ekki sótt margir tvö undanfarin þing SUF, það næst siðasta á Hall- ormsstað og nú á Akureyri. Ferðakostnaður með flugi frá Vestíjörðum til Akureyrar er ná- lægt þvi kr. 0.000,00. Ilinir ungu menn eru fæstir i þcim cfnum, að þeir geti leyft sér slikt. FUF-félögin á Vestfjörðum eru enn skráð þrjú. Að sjálfsögðu er stjórn SUF velkomið að senda crindreka sinn til þess að endur- reisa þessi félög. Ég mun einnig, hér eftir sem hingað til með ánægju mæta á fundum þessara félaga. Sjálfur hefi ég hins vegar fyrir löngu komizt að þeirri niður- stöðu. að mikilvægast sé, að yngri menn og konur verði virkir þátt- takendur i stjórnmálastarfsem- inni. Unga fólkið i dag er ágæt- lega menntað og þroskað. Þvi ber skylda til þess að taka af ábyrgð þátt i þvi að móta þjóðmálastefn- una. Már Petursson segir á einum stað i skýrslu sinni, að það sé „raunar orðaleikur. hvort talað er um yngri og eldri félagsdeildir. i sama félagi. eða tvö sjálfstæð félög." llann virðist m.ö.o. telja hið fyrra viðunandi lausn á félagsmálum yngri manna. Þarna er ég honum alveg sam- mála. Kg tel það raunar einu skynsamlegu lausnina viðast hvar i dreifbýlinu, að ungir menn myndi deild i sameiginlegu lclagi. Þetta er einmitt sú þróun, sem smám saman er að verða á Vestfjörðum. Ungir menn og konur hafa gerzt virkir þátttak- endur i Iramsóknarfélaginu á slaðnum. Viða hefur ungt fólk jalnvel tekið forystuna. A sumum stiiðum mætti jafnvel segja. að eldra félagið hafi verið lagt niður fremur en það yngra. Kg tel. að það væri skynsam- legt fyrir unga menn sem viöast i dreifbýli landsins að fara þá leiö, sem Már Pétursson telur jafn- góða, að starfa innan eins fr^m- sóknarfélags, en hafa sinadeildtil þess að kjósa fulltrúa á hin ýmsu þing SUF. eins og að er stefnt á Vestfjörðum. Um siðari málsgreinina i upp- haflegri tilvitnun úr skýrslu Más Péturssonar vil ég ekki fara mörgum orðum. Hún lýsir fyrst og fremst fékþroska mannsins. Liklega á þetta að vera hörð sneið til min. en jafnframt verða orðin ekki skilin á annan veg en þann, að ungir menn á Vestf jörðum hafi legið á liði sinu i kosningabarátt- unni. Það er afar ómakleg ádeila. Kg efast um aö ungir menn og konur hafi verið virkari þátttak- endur i kosningabarattunni en einmitt þar. Kf Már Pétursson vill leita að einhverri skýringu á úrslitum kosninganna á Vestfjörðum, mætti hann lita sér nær. Vafa- laust hafði það sin áhrif. að Már Pétursson og fáeinir aðrir úr forvstuliði SUF i Keykjavik. lögð- ust rétt fyrir kósningarnar mar- flatir fyrir einum höfuðandstæð- ingi okkar framsóknarmanna á Vestfjörðum. Það voru mikil „mistök”. eins og formaður llokksins helur réttilega lýst þeim vinnubrögðum. Ungt fólk hefur sem betur fer ágæta aðstöðu til þess að koma skoðunum sinum á Iramfæri innan Framsóknarflokksins Það er fjölmennt á flokksþingum. miðstjórnarlundum og i framkvæmdastjórn. Ungir menn mæta iðulega á sameiginlegum fundum þingflokks og fram- kvæmdastjórnar. Á þessum stöðum og á ýmsum fleiri fundum og ráðstefnum flokksins eru þeim sköpuð hin ágætustu skilyrði til þess að hafa áhrif á stefnu og störf Framsóknarflokksins. Þess verður jafnframt aö krefjast, að ungt fólk hafi þroska til að sætta sig við það, sem meiri hlutinn ákveður, eins og reglan er. þar sem félagshyggja ræður. Það er von min, að skjótt linni erjum á meðal yngri manna, en þeir snúi sér jafnframt i auknum mæli að málefnalegu starfi innan flokksins og stofnana hans. Þá er mikils að vænta, þvi ég efast um þaö, að við framsóknarmenn höfum fyrr átt jafnmörgum efni- legum ungum mönnum og konum á að skipa um land allt eins og við eigum nú. Um 1377 gátu biskupar Grænlendinga ekki lengur komizt yfir hafið. Byggð norrænna manna lagðist í eyði af eðlilegum orsökum, en versnandi veðurfar, og væntanlega einnig auknar árásir „skrælingja" — Eskimóa, sem vildu hafa selina og álkurnar fyrir sig — ýttu undir. Bárust Norðmenn fyrir vindi yfir Atlantshafið ? Þannig komu knerrirnir vikinguniim sjálfum fyrir sjónir. Hvernig fóru Norðmenn að þvi að sigla klunnalegum skipum sinum til lslands. Grænlands og „Furðustranda”? Hinir rikjandi vestlægu vindar gera siglingu frá austri til vesturs á þessum slóðum mjög erfiða, jafnvel á nú- tima seglskútu. Stirölegir knerrir vikinganna hefðu verið i hæsta máta illa til slikra ferða fallnir. Þessar skoðanir hefur dr. Svend Larsen frá Skive á Norður Jótlandi, dýralæknir, áhugaforn- leifafræðingur og mikill siglinga- maður. Og hann telur sig hafa skýringu á reiðum höndum: Vestanvindar voru ekki rikjandi i Norður Atlantshafinu á þeim tim- um, þegar Norðmenn (og tslend- ingar, dr. Larsen gleymir eins og fleiri Skandinavar að geta um hlut okkar i þessu máli) stóðu i flutningum milli landa. A timabilinu 500-1050 voru stöðugir norðaustlægir vindar rikjandi i Norður Evrópu og á Norður Atlantshafinu sem báru sjómenn og farkosti þeirra rak- leiðis til eyjanna vestan hafsins segir dr. Larsen, Norðmenn köll- uðu vindinn landnorður og færöu hann sér i nyt til siglinga og sem orkugjafa. I)r. Larsen byggir kenningu sina á fornleifarannsóknum, sem gerðar hafa verið meðfram ströndum Skandinaviu, og itar- legum lestri fornnorrænna bók- mennta. Hafnir frá þessum tima bjóða ágætt skjól gegn norðaustan vindi. segir dr. Larsen. en eru alveg opnar á móti vestri og suð- vestri. Enginn reyndur sjómaður hefði valið slika staði fyrir hafnir hefðu vestlægir vindar verið rikj- andi. Ennfremur virðist svo sem notkun hafna þessara hafi lagzt niður á elleftu öld. þegar vindátt- in breyttist. Gervöll vesturströnd Danmerkur varð þá það, sem hún er nú, eyðilegt landsvæði lamið af brimi og nistandi vestanvindi. tsland fannst um 860. Landnám hófst áratug siðar. Grænland byggðist norrænum mönnum upp úr 980. Loftslag var mildara á þessum tima en nú, og Austur Grændlands straumurinn var miklu minni hindrun sæfarendum en siðar. Arið 1124 var stofnað biskupsdæmi að Görðum og byggð norrænna manna á Græn- landi stóð með blóma. Um 1377 komust biskupar Grænlendinga ekki lengur yfir hafið. Byggðir landnemanna dóu út, sem afleið- ing af þvi, en versnandi veðurfar SB-Reykjavik Fyrsta frumsýning leikárs Þjóöleikhússins verður á þriðju- daginn, á Túskildingsóperu Brechts. Aður hefur Þjóöleikhús- ið sýnt Mutter Courage og Púntila og Matta eftir Brecht. Leikstjóri Túskildingsóperunnar cr Gisli Al- freðsson og Róbert Arnfinnsson leikur aöalhlutverkið, Makka hnif. Túskildingsóperan er verk, sem getur gerzt nánast hvenær sem og siharðnandi árásir skrælingja — Eskimóa sem vildu hafa selina og álkurnar fyrirsig — ýttu undir. lslandsferð. fullyrðir dr. Larsen. hófst á strönd Noregs einhvers staðar nálægt Þránd- heimi. Grænlandsfari var hins er, en i þetta sinn verður hún færð nær okkar tima, en venjulegt er. Sagði Gisli Alfreðsson leikstjóri á fundi meö fréttamönnum i gær, að á sviði Þjóðleikhússins væru aðburðir aðeins i náinni fortið. Þýðingin er ný, Þorsteinn Þor- steinsson þýddi óbundið mál, en söngvana þýddu þeir Þorsteinn frá Hamri, Böðvar Guðmundsson og Sveinbjörn Beinteinsson. Leikmyndir geröi Ekkehard Kröhn, sá sami oggirði leikmynd- vegar ýtt úr vör sunnar, eða ná- lægt Bergen. Sæfari, sem lagði af staðfrá strönd Danmerkur, mátti eiga von á þvi aö koma að landi i Englandi eða Skotlandi. Heimferöin var þvert i vindinn með landnyrðinginn á bakborða. Norðmenn á siglingu heim komu til Skotlands eða irlands, þar sem þeir voru kunnugir. Þaðan reru þeirskipum sinum aftur á heima- slóöir. Dr. Larsen bendir á, að hægt sé að sigla frá Noregi til Grænlands á 12 dögum, miðað við fimm hnúta hraða að meðaltali. Árið 1020 var siglt frá Noregi til tslands á Ijórum dögum, að meðaltali 190 sjómilur á dag, eða með átta hnúta meðalhraða. Slikur hraði hefði verið óhugsandi án stöðugs meðvinds. Dr. Larsen hefur prófað þessa kenningu sina. Einu sinni setti hann ferkantað segl á skútu sina, Mjölni, til aö kanna siglingahæfni seglabúnaðs vikinganna. Sænskir veðurfærðingar renna stoðum undir kenningar hans en þeir telja sig geta sannað, að það sé tiltölulega nýtt af nálinni, að vestanvindar riki á Norður Atlantshafi. Dr. Larsen hyggst gefa út bók um rannsóknir sinar innan tiðar. Frumfrásögn af þeim birtist i ár- bók sænska siglingafélagsins nú i haust. ir i Fást og Höfuðsmannin-rr. Hljómsveitinni, 11 manns, stjórn- ar Karl Billich, en tónlistin er eft- ir Kurt Weil. Þess má geta, aö hljómsveitinni verður fyrir komið á eins konar brú yfir sviðinu. Auk Róberts Arnfinnssonar fara með helztu hlutverk þau Ævar Kvaran, Rúrik Haraldsson, Briet Héðinsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Sigrún Björns- dóttir, Bessi Bjarnason o.fl. Alls munu nær 40 leikarar taka þátt i sýningunni. Sýningartimi Tú- skildingsóperunnar eru tæpar þrjár klukkustundir með hléi. Túskildingsóperan á þriðjudag

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.