Tíminn - 13.10.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.10.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Föstudagur 13. október 1972. ALÞINGI Umsjón: Elías Snæland Jónsson Samkomulag um nefnda- kjör á alþingi í gær A fundum i Samcinuftu alþingi og báftum deildum i gær voru kjörnar fastancfndir þingsins. Var samkomulag um nefndirn- ar, og þvi allir sjálfkjörnir. f fastanefndum þingsins eru eftirfarandi þingmenn: i Sameinuðu þingi: 1. Fjárvcilinganefnd: Ágúst k>orvaldsson (F), Ingvar Gislason (F), Vilhjálmur Hjálmarsson (F), Geir Gunn- arsson (AB), Karvel Pálma- son (SFV), Jón Arnason (S), Matthias Bjarnason (S), Steinþór Gestsson (S), Jón Ármann Héðinsson (A). 2. Utanrikisniálancfnd: Kysteinn Jónsson (P'), Hórarinn Hórarinsson (F), Gils Guðmundsson (AB), Bjarni Guðnason (SFV), Jóhann Hafstein (S), Matthias A. Mathiesen (S), Gylfi t>. Gislason (A). Varamenn i utanrikismála- ncfnd: Jón Skaftason (K), Steingrímur Hermannsson (F), Magnús Kjartansson (AB), Magnús Torfi Olalsson ( SKV ), Geir Hallgrimsson (S), Friðjón Uórðarson (S), Benedikt Gröndal (A). 3. Alvinnumálanefnd: Asgeir Bjarnason (F), Björn Pálsson (F), Karvel Pálmason (SFV). Ragnar Arnalds (AB), Ingólf- ur Jónsson (S), Pótur Sig- urðsson (S), Pétur Pétursson (A ). I. Allsherjarnefnd: Jón Skal'ta- son (F), Björn Fr. Björnsson (F), Bjarni Guðnason (SFV), Jónas Árnason (AB), Lárus Jónsson (S), Kagnhildur llelgadóttir (S), Stefán Gunn- laugsson (A). Pá var kjörið i þingfara- kaupsnefnd. Pessir eru i nefndinni: Ágúst Uorvaldsson (F), Bjarni Guðbjörnsson (F), Björn Jónsson (SFV), Jónas Árnason (AB), Gunnar Gislason (S), Sverrir Her- mannsson (S), Eggert G. Porsteinsson (A). i efri deild: 1. Fjárbags- og viðskiptanefnd: Bjarni Guðbjörnsson (F), Páll Þorsteinsson (F), Ragn- ar Arnalds (AB), Björn Jóns- son (SFV), Geir Hallgrims- son (S), Magnús Jónsson (S), og Jón Ármann Héðinsson (A). 2. Samgöngunefnd: Ásgeir Bjarnason (F'), Páll Þor- steinsson (F), Helgi Seljan (AB), Björn Jónsson (SFV), Jón Árnason (S), Steinþór Gestsson (S), Jón Armann Héðinsson (A). 3. Landbúnaðarnefnd: Ásgeir Bjarnason (F), Páll Þor- steinsson (F), Helgi Seljan (AB), Björn Jónsson (SFV), Steinþór Gestsson (S), Jón Arnason (S), Jón Ármann Héðinsson (A). 1. Sjávarútvegsnefnd: Bjarni Guðbjörnsson (F), Steingrimur Hermannsson (F), Geir Gunnarsson (AB), Björn Jónsson (SFV', Jón Árnason (S), Oddur Ólafsson (S), Jón Ármann Héðinsson (A). 5. lðnaðarnefnd: Steingrimur Hermannsson (F), Björn Fr. Björnsson (F), Ragnar Arn- alds (AB), Bjarni Guðbjörns- son (F), Geir Hallgrimsson (S), Porvaldur G. Kristinsson (S), Eggert G. Uorsteinsson (A). (í. Félagsmálanefnd: Björn Fr. Björnsson (F), Steingrimur Hermannsson (F), Helgi Seljan (AB), Björn Jónsson (SFV), Helgi Seljan (AB), Björn Jónsson (SFV), Auður Auöuns (S), Þorvaldur Garð- ar Kristjánsson (S), Eggert G. Þorsteinsson (A). 7. Heilbrigðis- og trygginga- nefnd:Ásgeir Bjarnason (F), Bjarni Guðbjörnsson (F), Helgi Seljan (AB), Björn Jónsson (SP'V), Auður Auð- uns (S), Oddur Ólafsson (S), Eggert G. Þorsteinsson (A), X. Mcnntamálanefnd: Steingrimur Hermannsson (F), Páll Þorsteinsson (F), Ragnar Arnalds (AB), Björn Jónsson (SP'V), Auður Auð- uns (S), Þorvaldur G. Kristjánsson (S), Jón Ár- mann Héðinsson (A). 9. Allsherjarncfnd: Björn Fr. Björnsson (F), Bjarni Guð- björnsson (F), Geir Gunnars- son (AB), Ásgeir Bjarnason <F'), Magnús Jónsson (S), Oddur Ólafsson (S), Eggert G. Þorsteinsson (A). I neðri deild: 1. Fjárhags- og viðskiptanefnd: Þórarinn Þórarinsson (F), Gils Guðmundsson (AB), Vilhjálmur Hjálmarsson (F), Karvel Pálmason (SFV), Matthias A. Mathiesen (S), Matthias Bjarnason (S), Gylfi Þ. Gislason (A). 2. Samgöngumálanefnd: Björn Pálsson (F), Garðar Sigurðs- son (AB), Karvel Pálmason" (SFV), Stefán Valgeirsson (F), Friðjón Þórðarson (S), Sverrir Hermannsson (S), Pétur Pétursson (A). 3. Landbúnaðarnefnd: Stefán Valgeirsson (P'), Eðvarð Sig- urðsson (AB), Ágúst Þor- valdsson (F), Vilhjálmur Hjálmarsson (F), Pálmi Jónsson (S), Gunnar Gislason (S), Benedikt Gröndal (A). 4. Sjávarútvegsmálanefnd: Jón Skaftason (F), Karvel Pálmason (SFV), Garðar Sigurðsson (AB), Björn Páls- son (F), Pétur Sigurðsson (S), Guðlaugur Gislason (S), Stefán Gunnlaugsson (A). 5. Iðnaðarnefnd: Gisli Guð- mundsson (F), Eðvarð Sig- urðsson (AB), Bjarni Guðna- son (SFV), Þórarinn Þórarinsson (F), Gunnar Thoroddsen (S), Lárus Jóns- son (S), Pétur Pétursson (A), (i. Félagsmálanefnd: Ágúst Þorvaldsson (F), Garðar Sig- urðsson (AB), Stefán Valg- eirsson (F), Bjarni Guðnason (SF'V), Gunnar Thoroddsen (S), Ólafur Einarsson (S), Gylfi Þ. Gislason (A). 7. llcilhrigðis- og trygginga- nefnd: Jón Skaftason (F), Jónas Árnason (AB), Bjarni Guðnason (SFV), Ingvar Gislason (F), Ragnhildur Helgadóttir (S), Sverrir Her- mannsson (S), Stefán Gunnlaugsson (A). X. Menntamálanefnd: Eysteinn Jónsson (F), Svava Jakobs- dóttir (AB), Ingvar Gislason (F), Bjarni Guðnason (SFV), Gunnar Gislason (S), Ellert B. Schram (S), Benedikt Gröndal (A), 9. Allshcrjarnefnd: Gisli Guðmundsson (F), Bjarni Guðnason (SFV), Svava Jakobsdóttir (AB), Stefán Valgeirsson (F), Ellert B. Schram (S), Ólafur G. Einarsson (S), Pétur Péturs- son (A). Hækkun á verði neyzlu- fisks verður greidd niður Kikisstjúrnin hefur ákveðið að grciða niður þá hækkun, sem auglýst hcfur verið á ýsu og þorski til ney/.lu svo sú hækkun mun ckki hafa áhrif til hækkunar á framfærsluvisitölu né kaup- vcrðlagsncl'nd ákveðið, að lcyfa samsvarandi verðhækkun á ncy/.lufiski og hækkun á verði hrácfnisins nemur.cn hehlur ekki mciri hækkun. Rikisstjúrnin hefði samþykkt þctta og jafnframt ákvcðið. að þessi verðhækkun skuli greidd niður, svo hún hafi engin ahrif til hækkunar fram- færsluvisitölu. Ekki væri hins vegar cnn ákveðið i hvaða formi niðurgreiðslan yrði. Gylfi þakkaði svörin og fagnaði því að ríkisstjórnin hyggðist greiða verðhækkunina niður. Taldi hins vegar, að hún hefði þegar haft nógan tima til að ákveða form niðurgreiðslunnar. Ólafur Jóhannesson. Stefnu- ræðan á þriðjudag Umræðum um stefnu ríkis- stjórnarinnar verður útvarpað i samræmi við þær breytingar, sem gerðar voru á þingsköpum á siðasta alþingi, mun forsætisráð- herra flytja stefnuræðu á alþingi, og fara siðan fram umræður um hana. Stcfnuræðan verður flutt á þriðudaginn og er henni og um- ræðunum, útvarpað. Samkvæmt breytingu þing- skapanna skal útvarpa innan tveggja vikna fra’ þingsetningu stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana, en eftirrit af ræðunni skal afhent þingmönnum sem trúnaðarmál eigi siðar en viku áður en hún er flutt. Umferðir skulu vera tvær. i fyrri umferð hefur forsætisrað- herra til umráða allt að hálfri klukkustund og fulltrúar annarra þingflokka en forsætisráðherrans 20 minútur hver. i annarri umferð hefur hver flokkur 10 minútur til umráða - Fjárlagaumræðu ekki út- varpað Jafnframt var sú breyting gerð á þingsköpum á siðasta þingi, að fyrstu umræðum um fjáriögin verður ekki útvarpað. gjaldsvisitölu. — sagði Lúðvik Júscfsson. viðskiptaráðherra á alþingi i gær. Yfirlýsing ráðherrans kom sem svar við fyrirspurn frá Gylfa Þ. Gislasyni (A). sem kvaddi sér hljóðs utan dagskrár i sameinuðu þingi. Kvaðst Gylli hafa heyrt i hadegisútvarpinu auglýsingu verðlagsstjóra um hækkun á neyzluíiski — bæði þorski og ýsu. Væri hækkunin 6.8 - 12.7% og myndi samsvara um 0.1 stigs hækkun á kaupgreiðsluvisitölu. Augljóst væri.að annar fiskur myndi hækka um sem næmi svipaðri visitöluhækkun og væri þvi hækkun visitölunnar vegna verðhækkunar á neyzlufiski um 0.2 stig. Gylfi sagði að þetta gerðist á sama tima og verðstöðvun ætti að vera i gildi, og spurði rikis- stjórnina hvort hún hafi ákveðið að láta þessa hækkun standa án þess að kaupgjald hækki, eða hvort um niðurgreiðslu yrði að ræða. Lúðvik svaraði fyrir hönd rikis- stjórnarinnar og kvað verðlags- nefnd hafa verið sammála um þessa hækkun Það gæfi auga leið að fiskverðshækkunin lciddi til verðhækkunar a neyzlufiski. Hafi Fyrirspurn um fangelsismá I. i gær voru lagðar fram tvær fyrirspurnir i sameinuðu þingi, báðar frá Gylfa Þ. Gislasyni (A). Sú fyrri er til dómsmálaráðherra og hljóðar svo: 1. Hvaö cr rúnv fyrir marga fanga i islenzkum fangels- um? 2. Til hversu margra daga fangelsisvistar hafa menn verið dæmdir á ári siðast- liðin fimm ár? 3. Hvcrsu margir menn eiga úafplánaða fangelsisdóma og i hversu marga daga? 4. Eru varðhaldsdómar tald- ir með i svörum við fyrr- greindum spurningum? Ef svo er ckki, hvernig er þeim þá fullnægt? 5. Ilversu margir þeirra manna. sem hlotiö hafa dóm, hafa brotiö af sér á ný. meðan þeir biða þess að afplána dóm sinn? 6. Flru unglingar, sem hljóta dóm. látnir búa i fangelsi innan um síbrotamenn? 7. Eru uppi áform um að skapa fjölbreyttari aðstöðu til vinnu fanga, t.d. með þvi að koma upp verkstæð- um og vinnustöðum? X. Hver er aöstaða til endur- hæfingar fanga, er þeir. Iiafa lokið refsivist? 9. Hafa verið athugaðir möguleikar á að beita ann- ars konar viöurlögum viö brotum en sektum eða fangelsisvist? 10. Ilvaöa áform hefur rfkis- stjórnin um úrbætur i fangelsismálum, og hvenær koma þau til fram- kvæmda? 11. Hversu margar kærur hafa boriz t Sakadómi Reykjavikur siðastliðin fimm ár? 12. Hversu margar þeirra hafa hlotiö endanlega afgreiðslu? Hefur það gerzt, að kæra hafi fyrnzt vegna þess, að hún hafi ekki verið tekin til með- ferðar?” Fyrirspurn um áfengismál. Siðari fyrirspurn Gylfa er einnig til dómsmálaráðherra, fjallar um áfengismál og er svohljóðandi: 1. Hvað er rúm fyrir marga drykkjusjúklinga á gæzlu- vistarhælum? 2. Ilvaða meðferð hljóta þeir á hælunum? 3. Hvaöa ákvæði laga nr. 39/1964 um, að áfengis- varnarráðunautur eða áfengisvarnarnefnd skuli hafa spjaldskrá um þá, sem handteknir eru vegna ölvunar tvisvar sinnum eða oftar með skömmu millibili, verið fram- kvæmd? 4. Ef svo er, hversu margir hafa þá verið skráðir á ári siðastliðin fimm ár? 5. Hversu margir drykkju- sjúklingar hafa verið flutt- ir i sjúkrahús á ári siðast- liðin fimm ár, sbr. 1. gr. 1. nr. 39/1964? 6. Ilversu margir hafa verið handteknir vegna ölvunar á almannafæri oftar en tólf sinnum á ári siðastliðin fimm ár? 7. Hvaða áform hefur ríkis- stjórnin um bætta aðstöðu fyrir áfengissjúklinga? X. Hve margir starfa við eiturlyfjamál á vegum lög- reglunnar? 9. Hefur lögreglumönnum verið veitt fræðsia til að gera þeim kleift að þekkja áhrif eiturlyfja á fólk og rétt viðbrögð við fólki und- ir áhrifum þeirra? 10. Er lögreglulið Reykjavik- ur nægilega fjölmennt og vel búið bifreiöum og öðr- um tækjum?”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.