Tíminn - 13.10.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.10.1972, Blaðsíða 19
Föstudagur 13. október 1972. TÍMINN \9 Foreldrafræðsla í Kópavogi Stp-Reykjavik 1 fyrra var gengizt fyrir for- eldrafræðslu i Breiðholti um upp- eldismál. Mæltist hún vel fyrir, og nú hefur Kvenfélagasamband Kópavogs ákveðið að gangast fyrir svipuöum námskeiðum. Verða fyrirlesarar flestir þeir sömu og i Breiðholti i fyrra, auk prestanna i Kársnes- og Digra- nesprestakalli i Kópavogi. Erindin verða flutt i efri sal Félagsheimilis Kópavogs á mánudögum i október og nóvem- ber og hefjast kl. 8:30 e.h. Efni fyrirlestranna og framsögu- menn: 16. okt.: sr. Arni Pálsson, prestur i Kársnesprestakalli: Trúarþörf og trúarlif ungra barna. Empire State aftur hæst NTB-New York Eigendur Empire State- byggingarinnar i New York hafa nú á prjónunum áætlanir um að byggja ofan á húsið til að það öðlist á ný titilinn hæsta bygging heims. Verður hinn 16 hæða turn ofan á húsinu rifinn og siðan byggðar 33 nýjar hæðir. Verður þá Empire State 113 hæðir og 459 metrar á hæð. Þar með verður hún 44 m hærri en World Trade Center-húsið, sem er að risa á Manhattan, og 13,5 metrum hærri en Sears Tower i Chicago. Þegar hinar tvær siðarnefndu byggingar verða fullbyggðar verður Empire Stete þriðja hæsta bygging heims. Stærsti vandinn við að hækka Empire State, er að rifa turninn, en arkitektar segja, að fyrst hægt hafi verið að koma honum þarna upp, hljóti hann að nást niður aftur. Daglega koma um 35 þúsund ferðamenn til að skoða Empire State-bygginguna.. 23. okt.: Lena Rist og Sigriður Pálmadóttir, tónlistarkennari: Tónlistarlif barnsins. 30. okt.: Gyða Sigvaldadóttir, fóstra: Hversdagslif barnsins. 6. nóv.: Hrefna Tynes, fv. skáta- höfðingi: Kvöldvökur á heimil- um. 13. nóv.: Margrét Sæmundsdóttir, fóstra: Barnið i umferðinni. 20. nóv.: sr. Þórbergur Kristjáns- son, prestur i Digranesprestakalli Fermingarundirbúningurinn. — Aðgangur er ókeypis aö fyrirlestrunum og öllum heimill. Er sérstök ástæða til að hvetja sem flesta Kópavogsbúa að not- færa sér þessafræðslu, sem Kven- félagasambandið gengst fyrir. Það er ánægjuleg þróun, er átt hefur sér stað i þessum málum siðari ár, enda er fræðsla sem þessi mjög aökallandi. Foreldrar ættu að minnast þess, að hún á er- indi til þeirra allra, ekki hvað sizt nú, þegar skammdegið sigur að og sumarleikum barnanna lýkur. Þá má ekki gleyma umferöar- hættunni, sem blasir við skóla- börnunum. m Auglýsing um Félag íslenzkra rafvirkja framboðsfrest Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á þing Rafiðnaðarsambands íslands. Tillögum með nöfnum 20 aðalmanna og jafn mörgum til vara, ásamt meðmælum 45 fullgildra félagsmanna skal skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 11 þriöjudaginn 17. október n.k. Stjórn Félags islenzkra rafvirkja. Hætt komnir Framhald af bls. 1. bifreiðin barst niður mjög nærri landi. Lenti hún á klöpp, valt þar á hliðina og stöðvaðist. Hefði hún farið fáeinum sentimetrum. lengra hefði hún lent i streng, sem er fyrir framan klöppina og borizt með honum fram af fossinum. Mennirnir voru báðir ókunnugir staðháttum og vissi hvorugur af fossinum. Þeir félagar komust báðir út úr bflnum en þá var með öllu ófært i land vegna vaxtar i ánni. Urðu þeir að hafast við á hlið bifreiðar- innar i næstum þrjár klukku- stundir. Þá tók að fjara i ánni enda hafði þá dregið úr úrfelli. Komust mennirnir þá i land, gengu niður i Brú og létu vita hvernig komið var. Var fengin jarðýta og tókst að ná bifreiðinni upp skömmu eftir hádegi og er hún talsvert skemmd, en ekki verulega. Mönnunum varð ekki meint af volkinu enda báðir vel búnir. Hungurverkfall Framhald af bls. 1. Hann sagði enn fremur, að hann hefði verið fluttur úr fanga- geymslunni i hegningarhúsið á Skólavörðustig um sexleytið þennan sama dag. Timinn hefur einnig i fórum sinum vitnisburö um það, er komið var meö hann þangaö. Þar segir Helgi, að sér hafi verið varpað inn i óupp- hitaðan, myrkvaðan steinklefa, fullan af ryki og var þar ekki annað inni en mjög óhrein dýna á gólfi. Hann sagði, að sér hefði virzt þarna talsvert af slettum einhverjum og kaus hann fremur að liggja á gólfinu, sem þó var ekki hreint, en dýnunni. rfOp var hátt uppi og ýrði þar inn i vatni á mig.” Tveim brekanum var fleygt inn til hans. ,,En ég held, að þau hafi verið gerð upp úr görmunum hans Gissurar, frænda Fúsa á Hala” hefur kunningi Helga eftir honum. Hann sagði, að sér hefði verið afarkalt i þessari vistarveru og kuldinn hefði verið lengi að fara úr sér eftir að hann kom i sjúkra- húsið. En engin stóryrði lét hann sér um munn fara, hvorki um það né annað. Til boð óskast um sölu á ljósaperum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 9. nóv., n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Auglýsing um greiðslu fasteignagjalda til Ölfushrepps Fasteignagjöld til ölfushrepps gjaldárið 1972 eru fallin i gjalddaga. Ógreidd fasteignagjöld verða tekin lögtaki á kostnað gjaldenda, án frekari aðvarana, veröi þau eigi greidd til skrifstofu ölfushrepps, i siöasta lagi 31. október n.k. Þorlákshöfn 11. október 1972 Sveitarstjóri 0 Götunarstúlka Stúlka vön IBM-götun óskast til starfa sem fyrst. Umsóknir um starfið sendist starfs- mannahaldi bankans, þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7, simi 20700 Læknaskipti Eirikur Björnsson læknir hefur ákveðið að fækka við sig sjúkrasamlagsnúmerum frá 1. nóvember n.k. á þann hátt að segja upp þeim, sem búsettir eru i Norðurbænum. Þeir samlagsmenn, sem hér um ræöir, þurfa því að koma i skrifstofu samlagsins með skirteini sin og velja nýjan heimilislækni. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar Atvinna Oss vantar vanar saumastúlkur til vinnu allan daginn. Hálfsdagsvinna kemur einnig til greina. Vinsamlega hafið sam- band við verksmiðjustjóra i sima (93) 7351. Ilúfuverksmiðjan Höttur Borganesi Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar að ráða nú þegar eða siðar 2 hjúkrunarkonur og Ijósmóður Sjúkrahússtjórnin Skák - Verzlunarenska Kennsla i verzlunarensku hefst mánudaginn 16. okt. kl. 9.05 e.h. Kennsla i skákfyrir byrjendur hefst þriðjudaginn 17. okt. kl. 9. e.h. Kennslustaður: LAUGALÆKJARSKÓLI INNRITUN fer fram mánudaginn 16. okt. kl. 7 til 9 sið- degis i skólanum. 500,00 kr. innritunargjald greiðist við innritun. Nemendur i skák eru beðnir um að hafa með sér töfl, ef hægt er. •2 r/'i'vvS.’r, n<.r- * u í,-.; i l.r' r >1,' STi I •tv* B h m é Þróunarstofnun Reykjavikur óskar að ráða Verkfræðing með sérþekkingu i umferðarmálum Tækniteiknara Vélritunarstúlku Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu borgarverkfræöings, Skúla- götu 2, 3. hæð, merkt: Þróunarstofnun Reykjavíkur- borgar, fyrir 15. október n.k. % •fði 1 .T': y-’ W 45 fmmsmmmsemsmatí i i i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.