Tíminn - 13.10.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.10.1972, Blaðsíða 18
18 TtMINN Föstudagur 13. október 1972. Kristnihald i kvöld kl. 20.30 — 148. sýning Atómstöðin laugardag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.0(1 Dóminó sunnudag kl. 20,30 — Minnst 45 ára leikafmælis Þóru Borg Fótatak eftir Ninu Björk Árnadótt- ur leikstjóri Stefán Baldursson leikmynd Ivan Török tóniist Sigurður Kúnar Jónsson Frumsýning miðvikudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Tónabíó Sími 31182 Vespuhreiðrið Hornets nest Afar spennandi amerisk mynd, er gerisl i Siðari heimsstyrjöldinni. Myndin er i litum og tekin á ítaliu. islen/kur texti Leikstjóri: l’hil Karlson Aðalhlutverk: ROCK HUDSON, SYLVA KOS- ('INA, SKKGIO FANTONl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnum börnum innan l(> ára •ýÞJOÐLEIKHUSIÐ Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. Túskildingsóperan Þriðjasýning laugardag kl. 20. Uppselt. Glókoliur 25. syning sunnudag kl. 15 Túskildingsóperan Fjórða sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Isadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum lexta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi heíur verið. Myndin er byggð á bókun- um „My Lifc”eftir isadóru Duncan og „Isadora Duncan, an Intiniate l’ortraif’eftir Sewcll Stok- es.Leikstjóri: Karel Itcisz. Titilhlutverkið leikur Van- essa ltedgrave af sinni ai- kunnu snilld, meðleikarar eru, Jaiiics Fox, Jason ltoliards og lvan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 — PÓSTSENDUM — Félagsincnii Meistarasambands byggingamanna Fræðslufundinum, sem vera átti laugar- daginn 14. október er frestað til laugar- dagsins 21. október kl. 2.30 að Skipholti 70. Stjórnin. Brunatryggingar - Heimilistryggingar Vegna gjalddaga brunatrygginga og heimilistrygginga verða skrifstofur vorar, Laugavegi 103, opnar á morgun, laugar- dag, frá 9 til 12. Ilrunabótafélag íslands Slml 50249. Með köldu blóði TRUMAN CAPOTE’S I\T (OLI) BLOOD Islenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjórBRichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staöar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aöalhlutverk: Kobert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum Á ofsahraða "Wc Ilörkuspennandi ný ame- risk litmynd. 1 myndinni er einn æðisgengnasti eltingarleikur á bilum sem kvikmyndaður hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newmaii Cleavon Little Leikstjóri: Richard Sarafian Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenzkur texti Glókollur sýndur aftur Næst komandi sunnudag hefj- ast sýningar aftur á barnaleikn- um Glókolli i Þjóðleikhúsinu. Leikurinn var sýndur 24 sinnum á s.l. vetri og var uppselt á 22 sýn- ingum af 24 og má það teljast frá- bær aðsókn. Leikinn samdi Magnús Á. Árnason. sem kunnugt er. eftir ævintýri Sigurbjarnar Sveinssonar. en kona Magnúsar, Barbara Árnason gerði leik- mynda og búninga-teikningar. Leikstjóri er Benedikt Árnason. Leikendur i leiknum eru ails rösklega 20. ÍSLENZKUR TEXTI óður Noregs óður Noregs Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Pana- vision, byggð á æviatriðum norska tónsnillingsins Ed- vards Griegs. Kvikmynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mánuði i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær ein- hverjar þær stórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. 1 myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, og 9. hofnarbíó síftii IB444 Tengdafeðurnir. BOB HOPE JACKIE GLEASON JANE WYMAN “HOW TO COMMIT MARRIAGE” iis. .. .HSUUKlStK . .MAUKltNARlHUK Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðu- lega tengdafeður. Hress- andi hlátur! Stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim Bob Hope og Jackie Gleason, lslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sendiboðinn The Go-Between .. Joseph Losev's Scndcbudct Julie Alan Christie Bates Arets bedste film Grand Prix, Cannes Mjög fræg brezk litmynd, er fékk gullverðlaun i Cannes i fvrra. Aðalhlutverk: Julie Christie, Alan Bates. Leikstjóri: Joseph Losey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 Allra siðasta sinn Tónleikar kl. 9 Sjónarvotturinn Óvenju spennandi ný ensk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Mark Lester (Oliver) tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Getting Straight Islenzkur texti Afar spennandi frábær ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari ELLI- OTT GOULD ásamt CAN- DICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar feng- ið frábæra dóma og met að- sókn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Hart á móti hörðu The Scalphunters Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerisk mynd i litum og Panavision. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Lan- caster, Shelley Winters, Telly Salvas, Ossie Davie. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.