Tíminn - 20.10.1972, Qupperneq 2
2
TÍMINN
Föstudagur 20. október 1972.
FASTEIGMAVAL
SkólavörBustlg 3A. II. haað.
Slmar 22011 — 19259.
F ASTEIGN AKAUPENDUR
Vantl ytJur fastelgn, þ& hafiB
samband við skrifstofu vora.
Fasteignir af öllum stœrBum
og gerðum fullbúnar og í
vsmíðum.
FA8TEIGNASEUENDUR
Vinsamlegast látið skrá fast-
eignir yðar hjá okkur.
Aherzla lögð á góða og ör-
ugga þjónustu. Leitið uppi.
um verð og skilm&ia. Maka-
skiptasamn. oft mögulegir.
önnumst hvers konar aamn-
Ingagerð fyrir yður. 1
Jón Arason, hdl.
Málflutnlngur . fastelgnasala
Bréf frá
lesendum
NOKKUR ORÐ UM MORGUN-
BLAÐSRÓGINN
Við erum hér 12 saman og
komum saman, minnst mánaðar-
lega, og ræðum daginn og veginn.
5 okkar eru i stjórnarflokkunum.
En allir erum við vinstri-sinnar.
Og allir erum við stjörnarsinnar.
Og allir fylgjumst við nokkuð með
gerðum stjórnar og andstöðu.
öllum er ljóst, að ýmisiegt bar
og ber á milli innan stjórnar-
flokkanna. Og þaðer eðlilegt, og á
ekki að fela i sér neina hættu.
Fyrri vinstri-stjórn sprakk á innri
andstæðum og fljótfærni. En þótt
hún sæti stutt, stendur þjóðin i
órjúfandi þakkarskuld við hana.
Og ekki sizt útgerðarmenn.
HENNI var útfærsla land-
helginnar i 12 milur að þakka,
þrátt fyrir óheilindi krata, sem
siðan gerðu með Sjálfstæðis-
mönnum i „Viðreisnarstjórninni”
hinn furðulega og hættulega
undirlægjusamning við Breta og
Þjóðverja. Samning, sem nú er
aðalhaldreipi þessara þjóða gegn
útfærslu landhelginnar. —
Samning sem ALDREI hefði
verið gerður af vinstri-stjórn eða
þjóðinni.
(29. leikvika — leikir 14. okt. 1972.)
Úrslitaröðin: 111 — 121 — 1X1 — 1X2
1. Vinningur: 11 réttir — kr. 60.500.00
Nr. 13666 Nr. 25242 Nr. 26632 Nr. 31148 Nr. 35827
2. Vinningur: 10 réttir — kr. 1.600.00
Nr . 4073 Nr. Í8930 Nr. 31679 Nr. 39701 Nr. 47576+
4620 — 19594 — 32157 — 41231 — 48455+
-- 4625 — 20221 — 32502 — 41940 + — 49517 +
— 6544 — 22487 — 33382 — 42115 — 60316
— 7394 — 23013 — 33774 — 42752 — 60795
— 7509 + — 23812 + — 35034 — 42836+ — 61877
— 7843+ — 24808 + — 35703 + — 43847 + — 62836
— 7865 + — 26260 — 35706+ — 43867 + — 63051
— 10863 — 27727 + — 35828 — 45808 + — 63445
— 15509 — 28422 — 35829 — 46172 — 63604 +
— 16496 — 28063+ — 36227 — 46202+ — 63771
— 17318 — 29728+ — 37294 — 46211 — 64446+
— 17571 29973 — 37373+ 46247 — 64451 +
— 18023 — 30316 + — 37376+ 46556 — 64851 +
— 18520 — 31321 — 39089 — 46755 + — 65494
— 18608 — 31651 — 39507 — 46845 + nafnlaus
Kærufrestur er til 6. nóv. Vinningsupp-
hæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar
til greina. Vinningar fyrir 29. leikviku
verða póstlagðir eftir 7. nóv.
Handhafar nafnlausra seðla verða að
framvisa stofni eða senda stofninn og
fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag
vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin —
REYKJAVÍK
Samningurinn við Breta og
Þjóðverja skerti beinlinis sjálf-
stæði þjóðarinnar. Og á þeirri
braut átti að halda áfram með þvi
að leiða erlent auðhringavald inn
i landið, er smám saman hefði
náð tangarhaldi á auðlindum
landsins. Og það var svo sannar-
lega á tólftu stundu, að vinstri-
menn vöknuðu ti! skilnings á
hættunrii fram undan og skyldu
sinni til að standa saman. En eru
rógs- og særingameistarar
Morgunblaðsins að veikja sam-
vinnu vinstri manna? Er það
hugsanlegt, að vinstri forysta sé
svo ósjálfstæð og veik að hún láti
Morgunblaðsliðið ETJA sér
saman, i stað þess að VINNA
saman, eins og henni var trúað til
af öllum vinstri kjósendum? Slikt
væri ósæmandi leiðandi mönnum.
Og bæði væri það ósæmandi og
ófyrirgefanlegt, ef sjálfir ráð-
herrarnir láta óheyrilega
stjórnarandstöðu hafa sig til að
kýta um, hver eigi að vera út á við
á oddinum i þessu málinu eða
hinu. — Þeir hafa skipt með sér
verkum og fara með mál i sam-
ræmi við það, en taka afstöðu i
sameiningu. Ekkert af þvi, sem
gert er, er að öllu verk þessa ráð-
herra eða hins, heldur þeirra
allra. — Vinstri kjósendur hljóta
að ganga út frá, að barnalegur,
hégómlegur metnaður sé langt
neðan þroska þeirra manna, sem
hafa i höndum sér fjöregg vinstri
samvinnu — vinstri rikisstjórnar.
öllum, sem nokkuð fylgjast
með, er ljóst, að vinstri-stjórnin
tók við mjög erfiðu búi. Mörg
erfiðustu verkefnin eru beinlinis
arfur frá fyrri rikisstjórn, verk-
efni, sem fyrri rikisstjórn gekk
frá óleystum, en notar siðan sem
vopn á þá, er tóku við
verkefnunum. En ekkert mál
hafa særingamenn Sjálfstæðis-
flokksins notað jafn svivirðilega
til rógs og brýninga eins og land-
helgismálið.
Piltungar Moggans hafa reynt
að gera sér mikinn mat úr siðustu
viðræðum Breta og tslendinga.
Þeir hringja i ráðherrana,
Timann og Þjóðviljann á vixl. Og
þegar Lúðvik telur, að
viðræðurnar hafi litlum sem
engum árangri skilað, en Einar,
að hann hafi orðið nokkur, þá á
þessi skoðanamunur og mat að
vera voðalegt. En að sjálfsögðu
er eining ráðherranna hin sama
og fyrr.
t dag, 13. október segir
Morgunblaðið, að ólga sé i Fram-
sóknarflokknum og harðorð
gagnrýni á Lúðvik vegna um-
mæla hans á blaðamannafundi
um viðræðurnar. Það er einmitt
það, sem Moggaliðið óskar. Og
svo brýnir Mogginn Lúðvik með
þvi að taka upp úr Timanum
upplýsingar um, að undir utan-
rikisráðherra heyri kynning og
samningagerð út á við, og að
undir forsætisráðherra heyri
stjórn landhelgisgæzlunnar. Og
svo barnalegur er Mogginn, að
hann virðist halda, að þetta særi
Lúðvik og veki hann til andstöðu,
þótt getið sé um verkaskiptingu
ráðherranna. Og Mogginn spyr
Þjóðviljann, hver fari með stjórn
landhelgismálsins út á við og fær
það svar, að það geri rikis-
stjórnin. Og auðvitað er það rétt
þar sem rikisstjórnin mótar þá
afstöðu er ráðherrarnir siðan
flytja og vinna að i hverju máli.
Þetta er eitt dæmi af ótal
mörgum um hin rotnu og lág-
kúrulegu vinnubrögð stjórnar-
andstöðunnar.
Og á sama hátt er reynt að
herða skoðanamismuninn milli
Bjarna Guðnasonar og
Hannibais, og á milli allra
stjórnarfiokkanna. Það er reynt
að rægja þá og brýna hvern gegn
öðrum — en skyldi ráðherrunum
og öðrum forystumönnum
flokkanna, — eins og almennum
kjósendum, ekki verða það
nokkuð oft á að brosa, er þeir lesa
Morgunblaðið, en jafnframt
verða undrandi yfir þessum
ódrengilegu bardagaaðferðum.
Rikisstjórnin hefur vafalaust
gert skyssur við lausn erfiðra
vandamála. Og það er ekkert ó-
eðlilegt. En hún hefur haft
manndóm til að kannast við það
og leita réttari lausna. Og það er
höfuðatriðið.
Við kjósendur vitum, að það eru
mörg erfið verkefni óleyst. Og
ekkert liklegra en allir verði ein-
hverju að fórna til að leysa þau.
Og það hljótum við að vera fúsir
til, ef þörf krefur. Enda veit al-
menningur —- ætti að minnsta
kosti að vita það, að núverandi
stjórn er bezt trúandi til að leysa
þau. — „Viðreisnarstjórnin” sat i
12 ár i mesta góðæri, sem þjóðin
hefur lifað, en lét samt eftir sig
fjórar gengisfellingar á sparifé
almennings og mörg vandasöm,
hálfleyst eða óleyst verkefni. —
Vinstri-stjórn hefur aðeins setið
rúmt ár, og er svo sannarlega
búin að gera miklu meira en fyrri
stjórn á sinu fyrsta ári, þrátt fyrir
miklu erfiðari aðstöðu.
Rikisstjórnin nefur meiri hluta
þjóðarinnar meðsér. Og sá meiri
hluti krefst þess, að hún sýni full
heilindi i samvinnunni. Sýni þeir
flokkar, er að rikisstjórninni
standa, full heilindi, — þrátt fyrir
skiptar skoðanir i ýmsum
málum, sem allir vissu um fyrir-
fram — þá er alveg vist, að þjóðin
mun standa áfram með þeim.
Ykkur hefur verið sýnt mikið
traust, verið trúað fyrir miklu. Og
þjóðin treystir þvi, að það bregð-
ist ekki. Á þvi kann að velta sjálf-
stæði og tilvera þessarar þjóðar.
— Þið hafið fjöregg hennar i
hendi. — Verndið það.
12 vinstri
BÆNDUR
Við seljum:
Fólksbila,
Vörubila,
Dráttarvéiar,
og allar gerðir
búvéla.
BÍLA, BATA OG
VERÐBRÉFASALAN.
Við Miklatorg.
Simar 18675 og 18677.
E]E]E]E]B]E]E]E]E]E]E]E|E]E]E]E1B1E]E]E]E]
Draumur
húsmóöurinnar
ELDAVÉLIN
BRIDCESTONE
Japönsku
NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR
fást hjá okkur.
Allar stærðir með eða án sniónagki.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til-kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
Fímm mismunandi gerðir
Hagstætt verð
Góðir greiðsluskilmálar
Umboðsmenn víða um land
H.G.GUÐJÖNSSON
UMBOÐS & HEILDVERZLUN
STIGAHLtÐ 45-47- RÉYKJAVIK
SÍMI 37 6-37
BBBBlalgBlataíaBlalailEilaigialatalaB
Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag
Nivada
©I
OMEGA
rOAMEr
JUpina. IJIlH Jllllli
Magnús E. Baldvinsson
lawgavegi 12 - Simi 22104