Tíminn - 20.10.1972, Side 6

Tíminn - 20.10.1972, Side 6
TÍMINN Föstudagur 20. október 1972. 5 I ^ ±4444 \mm MVEllFISGÖTU 103 VWSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna EffiV Tilkynning um innheimtu afnotagjalda til Ilikisútvarpsins. Með tilvisan til laga 49/1951 sbr. 18. gr. út- varpslaga nr. 19/1971 er hér með skorað á þá, sem skulda afnotagjöld til Rikisút- varpsins, að greiða gjöld þessi þegar i stað. beir sem vanrækja að gera full skil, mega vænta þess, að viðkomandi sjónvarpstæki verði seld á nauðungaruppboði til lúkningar greiðslu skulda og kostnaðar án undangeng ins lögtaks og frekari innheimtuaðgerðum, ef þörf krefur. Reykjavik, 18. okt. 1972. Rikisútvarpið innheimtudeild, Laugaveg 176, ' Reykjavik. endur \tiHl>siiU';ii , sem elga að koma i hlaðinu á sunnudögum þurfa aft lierasl l\rir kl. I a Ihstudiigum. Uif'l-stnla Timans er i liaukastra'ti 7. Slmar: lltó'.M • ih:íI)0. betta cr brúin yfir Gilsá á Jökuldal 102 metra löng milli stöpla, og það, sem kannski er sögulegra: Hún er tuttugu og niu metrum ofar vatnsborði, og þar af ieiðandi ein hæsta eða jafnvel hæst allra brúa á landinu. Ar á Jökuldal voru fyrst brúaðar fyrir aldamót, og var brúarsmiðurinn hinn umtalaði Páll veg- fræðingur. Hann lét á vigsluhátíð sýna styrk brúar með þvi að láta eins margt fólk og á hana komst standa á henni og mæla síðan sigið. —Ljósmynd: JK. Lækningamiðstöðvar fyrir veikluð börn Erl—Reykjavik Fyrir 10 árum stofnaði Barna- verndarfélag Reykjavikur Heimilissjóð taugaveiklaðra barna. Stofnframlagið var 100.000 krónur, en sjóðurinn nemur nú fjórum milljónum. Ætlunin með stofnun og eflingu sjóðsins er að koma á fót lækningamiðstöðvum fyrir þau börn, sem þjást af geð- rænum truflunum, en sérfróðir menn telja, að þau geti náð veru- legum bata, hljóti þau viðeigandi meðferð nægilega snemma. Fyrir ári tók til starfa geðdeild fyrir börn viðDalbraut hér i borg, Teiknuö af Gunnari Magnússyni HUS~ GOGN Kynnum nýjar gerðir af VEGG-HÚSGÖGNUM Efni: Eik og palisander Opið til kl. 10 í kvöld SKEIFAN KJÖRGAROI SÍMI I697S og sinnir hún bæði dvalar- og heimangöngusjúklingum. bar mun aðeins rúm fyrir örfá börn, en fjöldi taugaveiklaðra barna er miklu meiri en svo, að ein lftil stofnun fái annað honum. betta kom fram á fundi, sem stjórn heimilissjóðsins hélt með blaðamönnum i gær, en þar taldi dr. Matthias Jónasson eðlilegt, að hér yrði byrjað með þrjú með- ferðarstig, eftir þvi hvers eðlis sjúkdómurinn væri: 1. Heimangöngumeðferð i léttari tilfellum. 2. Sjúkrahúsmeðferð, sem illa farnir sjúklingar þarfnast. Bæði þessi stig annast geð- deildin við Dalbraut nú. I þriðja lagi þyrfti svo lækninga miðstöð fyrir börn með taugaveiklun af vægara tagi, en samt svo mikla að þau þörfnuðust sjúkrahúsvistar. bessi börn verða nú út undan, en væri þeim nægilega sinnt yrði vafalaust hægt að fyrirbyggja mörg veiklunartilfelli. Stjórn heimilissjóðsins vill nú reisa stöð, sem sinnt gæti þessum hópi barna, og æskir samvinnu við aðra aðilja til þess að hrinda verkinu i framkvæmd. Forsenda framkvæmdar af hálfu Heimilis- sjóðs er, að að opinber aðili sé til- búinn að taka við rekstri stöðvar- innar fullbúinnar. Á fundinum afhenti frú Guðrún Sigurðardóttir stjórn Heimilis- sjóðs 300.000 kr., en það er ágóð- inn af söfnun og merkja- og serviettusölu Barnaverndar- félags Reykjavikur. bar i var einnig ágóði af sölu bókarinnar Sólhvörf. á siðasta ári, en hana hefur félagið gefið út árlega siðan 1951. f ár hefur Oddný Guðmundsdóttir tekið bókina saman og gert það endur- gjaldslaust eins og allir, sem áður hafa annazt það starf. Hún verður seld nk. laugardag ásamt merkjum félagsins. Afgreitt verður frá barnaskólum borgar- innar kl. 9 árdegis. Bifreiðaverkstæði Bilaverkstæðiskrani, svo og ventla- og sæta- slipingarvél til sölu Ágúst Jónsson, P. O. Box 1324, simar 17642 og 25652, Hverfisgötu 14, Reykjavik. Viðskiptaráðuneytið. Framkvæmdastjóri óskast Norræn nefnd um neytendamál óskar að ráða framkvæmdastjóra. Um- sækjandi verður að hafa góða menntun t.d vera lögfræðingur eða hagfræð- ingur. Hann verður að geta unnið sjálf- stætt. Reynsla af störfum á sviði neytendamála eða hlið- stæðra mála er einnig æskileg. Nefndin er stofnuð af rikisstjórnum allra Norðurlandanna að frumkvæði Norðurlandaráðs i þvi skyni að samræma rannsókna- og upplýsingastarf á sviði norrænna neytendamála. Aðsetur framkvæmdastjórans er nú i Osló, en unnt er að flytja það til heimalands hins nýja framkvæmda- stjóra. Launakjör fara eftir menntun og hæfileikum umsækjanda. — Umsóknir sendist viðskiptaráðuneyt- inu fyrir 10. nóvember 1972. 19.okt. 1972. Hgð Ú

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.