Tíminn - 20.10.1972, Qupperneq 18

Tíminn - 20.10.1972, Qupperneq 18
18 TÍMINN Föstudagur 20. október 1972. #ÞJÓOLEIKHÚSIÐ Túskildingsóperan 5. sýning i kvöld kl. 20. (>. sýning laugardag kl. 20 Glókollur sýning sunnudag kl. 15 Ath. aðeins fáar sýningar. Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20. Gestaleikur Listdanssýning Sovézkur úrvalsflokkur sýnir þætti úr ýmsum fræg- um ballettum. Frumsýning miðvikudag 25. okt. kl. 20 önnur sýning fimmtudag 26. okt. kl. 20 Þriðja sýning föstudag 27. okt. kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Átómstöðín i kvöld kl. 20,30 Dómínó laugardag kl. 20,30 Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15,00 Fótatak sunnudag kl. 20,30. — 2. sýning. Kristnihald þriðjudag kl. 20.30 - 150. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 13191. Á ofsahraða Getting Straight lslenzkur texti Afar spennandi frábær ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari ELLI- OTT GOULD ásamt CAN- DICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar feng- ið frábæra dóma og met að- sókn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. v*mrric Hörkuspennandi ný ame- risk litmynd. I myndinni er einn æðisgengnasti eltingarleikur á bilum sem kvikmyndaður hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newman Cleavon Little Leikstjóri : Richard Sarafian Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti Tilboð óskast i nokkrar ógangfærar fólksbifreiðar og Pic—up bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 24. október kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Fjármálaráðuneytið TILKYNNING TIL söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda er vakin á þvi, að eindaga söluskatts fyrir septem- ber, er féll i gjalddaga 15. október s.l., er 25. október n.k. Söluskattskýrslu skal skila til inn- heimtumanns um leið og söluskattur er greiddur. Alveg ný bandarisk lit- mynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando, A1 Pacino og .lames Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Athugið sérstaklega: 1) Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Ekkert hlc. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. Slml 502«. Veiðiferðin i „The H U N T I N G PARTY”) Óvenjulega spennandi, áhrifamikil, vel leikin, ný amerisk kvikmynd. tslenzkur texti Leikstjóri: Don Medford Tónlist: Riz Ortolani Aöalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen, Gene Hackman. sýnd kl. 9 bönnuð börnum ísadóra The loves of Isadora Úrvals bandárisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókun- um ,,My Life”eftir isadóru Duncan og „Isadora Duncan, an Intiinate Portrait"eftir Sewell Stok- es.Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkið leikur Van- essa Redgrave af sinni al- kunnu snilld, meðleikarar eru, James Fox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 pg 9. Tónabíó Sími 31182 Vespuhreiðrið Hornets nest Unglings piltur óskast á reglusamt sveita- heimili i vetur. Upplýsingar I sima 12001 siðdegis. Afar spennandi amerisk mynd, er gerist i Siðari heimsstyrjöldinni. Myndin er i litum og tekin á ítaliu. islenzkur texti Leikstjóri: Phil Karlson Aðalhlutverk: ROCK HUDSON, SYLVA KOS- CINA, SERGIO FANTONI. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnum börnum innan 16 ára hafirarbíú sími 16444 Grafararnir Bráðskemmtileg og um leið hrollvekjandi banda- risk Cinemascope-litmynd. — Ein af þeim allra beztu með Vincent Pricc, Peter Lorre og Boris Karloff. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 2001 ódysseifsferð árið 2001 An epic drama of adventure and exploration! MGM STANLEY KUBRICK PR0DUCTI0N Heimsfræg brezk- bandarisk stórmynd eftir Stanley Kubrick. Myndin er i litum og Panavision og sýnd með fjögurra rása stereótón. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. The Trip Hvað er LSD? Stórfengleg og athyglis- verð amerisk stórmynd i litum og Cinema scope. Furðuleg tækni i ljósum, litum og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra hugmynd um hugarástand og ofsjónir LSD neytenda. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Strasberg, Bruce Dern, Dennis Hopper. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Bráðskemmtileg, ensk gamanmynd i litum. Ein- hver sú vinsælasta, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Hayley Mills, Hywel Bennett, John Mills. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI Gamanmyndin fræga //Ekkert liggur á" The family Way

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.