Tíminn - 22.10.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.10.1972, Blaðsíða 12
TÍMINN Sunnudagur 22. október 1972 n //// er sunnudagurinn 22. október 1972 Heiisugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212.r Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá ki. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230., Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgreiðslutimi lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjar Apótek og lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum helgid. og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvör/.lu i Keykjavik vikuna 21. til 27. október annasl, Lyfjabúðin Ið- unn og Garðs Apótek. Sú lyfja- búð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum helgid. og alm. fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. i'rid. Næturvarzlan i Stórholti 1. hefur verið lögð niður. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Félagslíf Kvennadeild Borgfirðingafélagsins. Fundur verður mánudaginn 23. okt. i Hagaskóla kl. 8.30. Bingo og fleira. Kvenfélag Ncskirkju. Aðal- iundur félagsins verður hald- inn mánudaginn, 23. okióber kl. 8,30 i áithagasal Hótei Sögu. Fundarefni, venjuleg aðalfundarstörf. Erindi Agúst Rorsteinsson öryggisiullirúi. Stjórnin. Kvenfélag Asprestakalls. heldur Flóamarkað i anddyri Langholtsskólans sunnudag- inn 22. október kl. 14. Gjöfum veitt móttaka i Ásheimilinu llólsvegi 17 i'rá kl. 2. Simi: 84255. Foreldral'ræðsla Kvenfélaga- samhands Kópavogs. Annað erindið i erindaflokknum um uppeidismál, verður flutt i efri sal félagsheimilis Kópavogs, mánudaginn 23. október kl. 8.30 eftir hádegi. Lena Rist og SigriðurPálmadóttir tónlistar- kennarar ræða um tónlistarlif barnsins. Allir velkomnir. Kvenfélagasamband Kópavogs• Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109 til 111. Miðvikudaginn 25. október verður opið hús frá kl. 1.30 eft- ir hádegi. Gömiu dansarnir hefjast kl. 4 e.h. Fimmtudag- inn, 26. október hefst handa- vinnan og félagsvistin kl. 1.30 e.h. Frikirk jufólk og velunnarar llafnarfirði. Munið Kirkju- kaffið i Alþýðuhúsinu milli kl. þrjú og sex i dag, Arni Johnsen skemmtir. Ncfndin. Flugáætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug. Áætlað er flug til Akureyrar (2 ferðir) Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Þing- eyrar, Egilsstaða og Horna- fjarðar. Mánudagur. Áætlað er flug til Akureyrar (3 ferð- ir), Vestmannaeyja, Húsavik- ur, ísafjarðar, Raufarhafnar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 09:00. Væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 16.45. Mánudagur. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:30. Vélin er væntan- leg aftur til Keflavikur kl. 18:15. Ríkisútvarpið jO. Sjónvarp óskar að ráða sviðstjóra karl eða konu. Æskilegur aldur er 30-40 ár.Stúdentspróf eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Hlutverk sviðstjóra er fyrst og fremst að leiðbeina fólki, sem kemur fram i Sjón- varpi og vera til aðstoðar stjórnanda upptöku. Unnið er á vöktum. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum sé skilað til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 31. október 1972. A 963 V 9763 ♦ G jf, ÁD764 A K5 V DG84 + 8652 jf, 1082 lltHllllllljlllUIIIU 1151IIIHII »»111 iitliiiih(jiilli|lliif ii hi ú hii : h II iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin ii iiiiiiiini 1 keppninni um heimsmeistaratitilinn 1894 milli Lasker og Steinizt kom þessi staða upp i einni skákinni. Steinitz hefur svart og lék nú af sér skákinni. 40. - - He7? 41. Dh2! — Dd7 42. DglH---d4 43. Dg5+ — Dd5 44. Hf5 — DxH 45. DxD+ - Kd6 46. Df6+ og svartur gaf. Hafnfirðingar Að sjálfsögðu fáum við okkur siðdegiskaffi i dag, eins og venjulega, flestir héima hjá sér, aðrir fjarri. En visast munu margir Hafnfirðingar drekka kaffið sitt utan heimilis i dag. Hvers vegna? Vegna þess, að á eftir guðsþjónustu i Frikirkjunni, sem sr. Bernharður Guðmundsson annast, munu kvenfélagskonur selja kaffi i Alþýðuhúsinu á milli kl. 15 og 18. Vissulega veit margur, hversu þær eru vel að þvi komnar konurnar að fá marga góða gesti. Kvenfélag Frikirkjunnar hefur nú starfað i næstum hálfa öld og trúverðuglega allan þann tima hlynnt að kirkjunni sinni og safn- aðarstarfinu með einstökum dugnaði og reisn. Fer vel á þvi, að sem flestir sýni nú þakklæti sitt og starfi þeirra hollustu með þvi að lita inn til þeirra ( dag og njóta rausnarlegra veitinga. Gestum til ánægjuauka kemur Árni Johnsen i heimsókn með gitarinn sinn og tekur lagið. Látum nú sannast, að við sjáum það, sem vel er gert fyrir kirkjuna og söfnuðinn, og hittumst heil við hlaðborðið i Alþýðuhúsinu í dag• (Auðvitað er utansafnaðarfo'lk einnig velkomið svo lengi sem könnurnar gefa. ). Guðmundur Óskar ólafsson UROGSKARTGRíPIR. KCRNELÍUS JONSSON SKÚLAVÚRÐUSTIG8 BANKASTRÆTl 6 18580-18600 V mm MÍiifl Suður fann ráð gegn T-G útspilshótun V i 4 spöðum i eftir- farandi spili: A Á874 V AK5 4 AD103 * 95 A DG102 V 102 4 K974 * KG3 Allar likur voru á að T-G væri einspil. Spilarinn sá, að það var hættulegt að svina strax spaða, þvi ef A ætti K mundi V strax fá stungu i tigli. V gæti siðan spilað Sp. eða Hj. og samningur stæði eða félli á þvi hvernig L lægi. í öðrum slag spilaði S þvi Hj. tók á ás og kóng og trompaði 3ja Hj. Hann spilaði nú Sp.-As og meiri Sp. Austur fékk á K og spilaði T, sem V trompaði. En V var nú i vandræðum. Hann á aðeins L og Hjeftir og ef hann spilar Hj. i tvö- falda eyðu kastar spilarinn L úr blindum og trompar heima. Vestur tók þvi á L-Ás, en þar með varð L-K slagur og spilið stóð. Efnahags- og skattamál rædd á fulltrúaráðsfundi 25. október. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik, heldur fund i Tjarnarbúð (Oddfellohúsinu), miðvikudaginn 25. október kl. 20,30. Frummælendur verða alþingismennirnif Einar Ágústsson utanrikisráðherra, og Þórarinn Þórarinsson for- maður þingflokksins, og munu þeir ræða um efnahags og skattamál. Stjórnin. Allir Framsóknarmenn velkomnir Snæfellingar. Spilakvöld í Röst Laugardaginn 28. okt. n.k. kl. 21.00 hefst þriggja kvölda spilakeppni i Röst, Hellissandi. Aðalverðlaun, Kaupmannahafnarferð fyrir tvo og vikudvöl þar á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu. Avarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. Einar og félagar leika fyrir dansi. Framsóknarfélögin. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Keflavík heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 25. okt. n.k. kl. 20.30 i Iðnaðarmannasalnum, Tjarnargötu 3, Keflavik. Ilagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn i Hvoli Hvolsvelli, sunnudaginn 29. október nk. kl. 14. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing 3. Agúst Þorvaldsson alþingismaður ræðir um stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi halda sameiginlegan fund i Félagsheimili Kópavogs — neðri sal föstudaginn 27. október klukkan 21. Gestur fundarins verður Konráð Adolphsson, skólastjóri Dale Carnegy — námskeiðsins og flytur hann erindi, sem nefnist „Lisa i Undralandi — Heimur konunnar”. Siðan mun hann svara fyrirspurnum. Stjórnir félaganna. Faðir okkar Jónas Hafnar fyrrverandi yfirlæknir Kristneshælis, lézt föstudaginn 20. þ.m. Þórunn Itafnar Bjarni Rafnar Jónas G. Rafnar Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og fósturmóður Guðjónu Brynhildar Jónsdóttur fyr-verandi Ijósmóður frá Vifilsmýrum önundarfirði Börn og fósturbörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.