Tíminn - 22.10.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 22.10.1972, Blaðsíða 20
'Nei, þakka þér fyrir, ég geri það, \— aldrei--------- IVIikið er maturinn góður Maria. Ætlarðu ekki að “(setjast hjá okkuCr^T Ilún borðar aldreiy Hún og Stebb á meðan hún ber borða seinna fram. ^ 'Það er skrýtið Geiri, enV Kannski eru \ Ilvernig er með ég hef aldrei séð MariuJ þau feimin.y' myndina. Þau a vogbörninborðæ^y^^/-=j|--^rhafaekkielztá ) Það er undarlegt, en e.t.v. afleiðing af umhverfinu. Hallgríms- dagur í dag - Hvatt til stuðnings SB-Reykjavik t dag er Hallgrimsdagur um land allt og verður sr. Hallgrims Péturssonar minnzt viö guðsþjönustur i öllum kirkjum. Jafnframt er hvatt til stuðnings, við byggingu Hallgrimskirkju, en nú er lokaáfangi byggingarinnar hafinn. Ártið sr. Hallgrims er 27. október, en hann lézt þann dag árið 1674. Allt frá stofnun Hallgrimssafnaðar i Reykjavik hefur að kvöldi þess dags verið hátfðarguðsþjónusta á vegum safnaðarins þann dag. En þar sem 27. ber nú upp á virkan dag, ritaði biskup prestum landsins bréf, þar sem hann mæltist til þess að Hallgrimsdagurinn yrði næsti sunnudagur á unflan. Stjórn HallgrimssafnaÖar er nú að undirbúa litið kynningarrit um kirkjubygginguna, sem dreift verður á hvert heimili i landinu, með beiðni um aðstoð. heldur W Ekki likan f stórkostulegur gervi maður. Liklega fær um að halda ræðu og með ^ minni eins og A wenjulegur maðui^^fl (g) King Feature» Syi r Þaðereinsog Jóiséalltaf að gera við. "j Meira en gera við. Hann er snillingur isjálfvirkni. Litið á þetta. - segir nýskipaður sendiherra ísraels Sá fyrsti ný- smíðaði í 12 ár ÞÓ-Reykjavik Fyrsti nýsmiðaði skuttogari ís- lendinga og fyrsti nýsmiðaði togarinn, sem islendingar hafa eignazt i 12 ár kemur til landsins á þriðjudaginn. Hér er um að ræða togarann Vigra RE, sem er I eigu Ögurvikur h.f. Vigri er 800 lestir að stærð samkvæmt nýju mælingunni og rétt um 1000 lestir samkvæmt gömlu mælingunni. Siðustu togararnir, sem voru smiðaðir fyrir tslendinga eru Sigurðúr, Mai, Vikingur og Freyr, sem seldur var til Eng- lands og heitir nú Ross Revenge og stundar um þessar mundir veiðiþjófnað i islenzkri landhelgi. Skipstjóri á Vigra verður Hans Sigurjónsson, fyrrum skipstjóri á Vikingi og 1. vélstjóri er Sigurjón Þórðarson. Skilningur á landhelgismálinu ÞÓ-Reykjavik Israelsmenn hafa fyllstu samúð með Islendingum i land- helgismálinu, sagði Moshe Leshem, nýskipaður sendiherra Israels á Islandi er hann ræddi við fréttamenn i fyrradag. Leshem, hefur aðsetur i Kaupmannahöfn en dvelst nú i nokkra daga á Is landi og á meðan dvöl hans stendur eru ávallt tveir óein- kennisklæddir lögreglumenn i fylgd með honum til að tryggja öryggi hans. Leshem sagði er hann ræddi við fréttamenn, að ísraelsmenn og tslendingar hefðu reyndar ekki mikil samskipti, en þeir ættu það sameinginlegt, að þeir stæðu i frelsisbaráttu, Islendingar berðust fyrir tilveru sinni á í Bláfjöllum Stjórn Skiðasambands Islands fagnar þeirri aðstöðu sem þegar hefur skapazt i Bláfjöllum til skiðaiðkana og hvers konar úti- veru og hvetur til frekari aðgerða til að bæta aðstöðuna og tryggja greiðan aðgang almennings að svæðinu. I þessu sambandi vill stjórn SKl taka fram eftirfar- andi: 1. Bláfjallasvæðið verði þegar gert að fólkvangi, er tengist þeim fólkvangi, sem fyrirhug- að er að stofna á Reykjanesi. 2. Stefnt verði að þvi, að Bláfjallasvæðið i heild lúti einni skipulagsstjórn, sem tryggi eðlilega nýtingu þess og upp- byggingu til skiðaiðkana og annarrar útiveru. 3. Kannað verði með hvaða hætti rekstri á svæðinu verði bezt fyrir komið svo sem rekstri á skiðalyftum, veitingaaðstöðu, öryggisútbúnaði o.fl. 4. Meðan unnið yrði að stofnun fólkvangs og heildarskipulagi svæðisins, hvetur stjórn SKI þá aðila, sem nú hafa forystu um nýtingu svæðisins, til að koma upp nauðsynlegri bráðabirgða- aðstöðu fyrir almenning og útbúnaði til slysavarna og hjálparstarfs. hafinu, en tsraelsmenn á landi. Varðandi ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins sagði Leshem að hann væri nú orðinn bjartsýnn, þar sem Israelsmenn og Arabar lifðu nú hlið við hlið i friði, en báð- ir aðilar yrðu að gefa eitthvað eftir þegar að samningum kæmi. Það væri bara erfiðast að koma samningum á. Leshem er fæddur árið 1918 i Tékkóslóvakiu, þar bjó hann fram til ársins 1948 er Israelsriki var stofnað, en þá hóf hann störf hjá utanrikisráðuneytinu i Israel. Leshem er mikill málamaður og talar ekki færri en 7 tungumál og um þessar mundir lærir hann dönsku, en hann hefur haft að- setur i Kaupmannahöfn á annað ár. Moshe Leshem. Skíðasambandið um skíðasvæðið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.