Tíminn - 22.10.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.10.1972, Blaðsíða 13
Sunnudagur 22. október 1972 TÍMINN 13 Skólavörflustfg 3A. II. h»B. Símar 22011 — 10268. F ASTEIGN AKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafiS samband vi8 skrifstofu vora. Fasteignir af ölium stœrCum og gerðum fullbúnar og í vsmfðum. FASTEIGNASEUENDUR Vinsamlegast litið skrá fastr eignir yðar hji okkur. Aherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst bvera konar samn- ingsgerfl fyrfr yflur. J6n Arason, hdl. Málflntnlngnr . fasteignaaala BARNALEIKTÆKI * ÍÞRÓTTATÆKI VélaverkctaSI BERNHARDS HANNESS.. SuSurlandnbraut 12. Sbni 35810. Hálfnað « • erverk þá hafið er 1 - - * - j i. K» - - - r~ rr sparnaður skapar verðraæti $ Samvinnubankinn BÆNDUR Viö seljum: Fóiksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar geröir búvéla. BÍLA, BATA OG VEKÐBRfcF ASALAN. Vié Miklatarg. Simar IHS75 ag 1K677. PÍPULAGNIR STILLJ HITAKERFI Lagfæri gömul hitakerfL Set upp hreinlætistæki. Hitaveitutengingar. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Slml 17041. Starfsemi Æskulýðsráðs Reykjavíkur i áætlun um vetrarstarf Æsku- lýðsráös Reykjavikur veturinn 1972-1973 er margt á dagskrá. Má þar t.d. nefna skemmti- og ferða- klúbba, skipulagða dansleiki, leikflokka og alls kyns námskeið, sem til þessa hafa verið vel sótt af borgarbörnum. Tónabær verður aðalvett- vangur dansleikjahalds og skemmtana. A sunnudögum verða þar skemmtikvöld fyrir unglinga fædda 1958 og eldri. A fimmtudögum er ,,opið hús” og munu poplistam. þá heimsækja staðinn. Laugardagskvöldin verða notuð til dansleikja eins og áður en þá hefur jafnan verið fullt út úr dyrum snemma kvölds. I sambandi við starfsemina i Tónabæ er áætlað að hafa dans- æfingará gömlu dönsunum annað hvert föstudagskvöld i vetur. Þótt mönnum finnist það kannski ótrú- legt, þá er það samt svo, að mikill áhugi hefur vaknað meöal ungs fólks á gömlu dönsunum, og hafa stórir hópar óskað eftir þvi, að teknar verði upp dansæfingar i þeim i vetur. Starfsemi bátaklúbbsins Siglu- nes mun fara fram á föstudags- og þriðjudagskvöldum. Verður Frá starfsemi Æskulýðsráðs i einum skóla borgarinnar s.l. vetur, GÖMLU DANSARNIR VINSÆLIR HJÁ UNGLINGUNUM kennt i tveim hópum og mun fyrri hópurinn ljúka starfi fyrir áramót. A vegum klúbbsins er ætlunin aðsmiða báta til að byrja með, en siðan mun námskeið i siglingum, meðferö áttavita og f 1. hefjast á næsta ári. Kennari i siglingaklúbbnum er Ingi Guðmundsson. 1 framhaldsskólunum verða tómstundastörfin með svipuðu sniði og áður og undir stjórn Jóns Pálssonar. Gert er ráö fyrir allt að 140 flokkum i 13 skólum viðs- vegar um borgina. Að undanförnu hefur verið unnið að gerð tillagna um framtiðarskipulag æskulýðs- mála á vegum borgarinnar og er þvi starfi nú lokiö, aö sögn full- trúa Æskulýðsráðs, sem létu þess jafnframt getið, að áhugi fólks á starfseminni væri ekki nægilegur. Fólk hefði dæmt unglingana og starfsemina án nokkurrar þekkingar á málunum- „En okkur þætti vænt um, ef gott sam- starf tækist é.milli okkar og fólksins, sérstaklega þó við foreldra barnanna, sem eru margir heldur fákunnugir um það, sem er aö gerast á vegum Æskulýðsráðs” sögöu þeir að lokum. Já — Scout II er allt sem þér óskið — sterkur og þœgilegur ferðabíll. Hvað segja þeir, sem eiga eldri Scout? Þetta er sérstaklega traustur og endingargóður bíll, ryðgar ekki og viðhaldskostnaður í lágmarki. Varla er völ á þægilegri bil til ferðalaga. Vara-hluta þjón- ustan er góð og þegar ég endumýja óska ég eftir Scout. Hvað segja þeir, sem e*ga nýjan Scout II? Hefði ekki trúað því að óreyndu, hvað bíllinn er góður, sföðugur á vegi, kraftmik- ill og rúmgóður, auk vandaðrar yfirbyggingar og þæginda. Þótt sá eldri haf i verið góður, eru breytingartilbatnaðaríScout II ótrúlega miklar. IH STÆRSTI FRAMLEIÐANDI HEIMSINS Á BÍLUM, BÚ*OG VINNUVÉLUM... A SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ámai’n a o nc\/k/ ia\iiif ciui oonnn ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.