Tíminn - 22.10.1972, Page 18

Tíminn - 22.10.1972, Page 18
18 TÍMINN Sunnudagur 22. október 1972 ■LÞJÓÐLEIKHÚSI0 Glókollur sýning i dag kl. 15 Sjálfstætt fólk Sýning i kvöld kl. 20 Sýning þriðjudag kl. 20 Gesta leikur Listdanssýning Sovézkur úrvalsflokkur sýnir þætti úr ýmsum frægum ballettum. Frumsýning miðvikudag kl. 20 önnur sýning fimmtudag kl. 20. t>riðja sýning föstudag kl. 20. Túskildingsóperan 7. sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200 ____________ Leikhúsálfarnir i dag kl. 15.0» Fótatak i kvöld kl. 20.30 Kristnihald þriðjudag kl. 20.30 — 150. sýning. Atómstöðin miðvikudag kl. 20.30 Fótatak fimmtudág kl. 20.30 — 3. sýning Dóminó lösludag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Á ofsahraða '"msrc Hörkuspennandi ný ame- risk litmynd. 1 myndinni er einn æðisgengnasti eltingarleikur á bilum sem kvikmyndaður hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newman C'leavon Littie Leikstjóri. Hichard Sarafian Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti Svarti Svanurinn Hörkuspennandi sjóræn- ingjamynd gerð eftir sögu Sabatinis. Tyrone Hower. Barnasýning kl. 3. Káar sýningar eftir Getting Straight tslenzkur texti Afar spennandi frábær ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari ELLI- OTT GOULD ásamt CAN- DICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar feng- ið frábæra dóma og met að- sókn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvik- mynd i litum. Sýnd kl. 10 min fyrir 3. Tónabíó Sími 31182 Vespuhreiðrið Hornets nest Afar spennandi amerisk mynd, er gerist i siðari heimsstyrjöldinni. Myndin er i litum og tekin á ttaliu. íslenzkur texti Leikstjóri: Phil Karlson Aðaltilutverk: ROCK HUDSON, SYLVA KOS- CINA, SERGIO FANTONI. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnum börnum innan 16 ára Tveggja barna faðir Mjög skemmtileg gaman- mynd með Alan Arkin. Sýnd kl. 3 < Atvinnurekendur athugið! ^ 6 menn um þrítugt sem vinna vaktavinnu, { óska eftir aukastarfi, saman eða sitt í hvoru i lagi. Hafa allir bíl til umráða. 1 Upplýsingar í símum 25967 og 81053 Guðfaðirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando, A1 Pacino og .lames Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Athugiö sérstaklega: 1) Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Ekkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. Barnasýning kl. 3 Búðarloka af bertu gerð með Jerry Lewis Mánudagsmyndin fellur niður. Slml 50249. Veiöiferöin i „The H U N T I N G PARTY”) óvenjulega spennandi, áhrifamikil, vel leikin, ný amerisk kvikmynd. lslenzkur texti Leikstjóri: Don Medford Tónlist: Riz Ortolani Aöalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Engin miskunn Spennandi mynd með Michael Caine. Sýnd kl. 5 Dalur drekanna Spennandi - ævintýramynd Sýnd kl. 3. IfRÍMERKI — MYNT Kaup — *ala Skrifið eftir ókeypis vörulista. Frímerkj amiðstöðin Skólavörðustíg 21 A| Reykjavík ísadóra The loves of Isadora Úrvals bandárisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókun- um ,,My Life”eftir isadóru Duncan og „Isadora Duncan, an Intimate Portrait”eftir Scwell Stok- es.Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkið leikur Van- essa Redgrave af sinni al- kunnu snilld, meðleikarar eru, James Fox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 pg 9. Hetja vestursins Sprenghlægileg gaman- mynd i litum með isl. texta Barnasýning kl. 3 Ilvað er LSD? Stórfengleg og athyglis- verð amerisk stórmynd i litum og Cinema scope. Furðuleg tækni i ljósum, litum og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra hugmynd um hugarástand og ofsjónir LSD neytenda. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Strasberg, Bruce Dern, Dennis Ilopper. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Stjóri-Björn litmynd með isl. texta. Sýnd kl. 3 Flogið hvern laugardag Verð (Cairo) frá kr. 26.347 býður yður i ógleymanlega ferð til Nilar. Par dveljist þér mrðal ævafornra forn- minja og liinna heimsfrægu pýra- mida. Ilafiö samband við ferða- skrifstofu yðar. Ebvpt/Iir United Arab Airlines Jernbanegade 5. DK 1608, Köbenhavn V. Tlf. (01)128746 ódysseifsferð árið 2001 An epic drama of adventure and exploration! MGMSTANIEY KUBRICK PRODUCTION Heimsfræg brezk- bandarisk stórmynd eftir Stanley Kubrick. Myndin er i litum og Panavision og sýnd með fjögurra rása stereótón. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Strandkapteinninn Disney-gamanpiynd i litum islenzkur texti. Barnasýning kl. 3 ÍSLENZKUR TEXTI Gamanmyndin fræga „Ekkert liggur á" The family Way Bráðskemmtileg, ensk gamanmynd i litum. Ein- hver sú vinsælasta, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Hayley Mills, Hywel Bennett, John Mills. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn hofnorbíó sími IE444 Taumlaust lif Spennandi og nokkuð djörf ný ensk litmynd, um lif ungra hljómlistarmanna. Maggie Stride. Gay Singleton. isl. texti Stranglega bönnuð innan 16 ára Nafnskirtcini. Sýnd kl. 5,7 9 og 11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.