Tíminn - 25.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.10.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 25. október 1972 Til tœkifœris gjafa | Steinhringar DemantshringarAp GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra V5 Gullarmbönd ^ Hnappar Hálsmen o. fl. <& Sent i póstkröfu vs GUÐMUNDUR Y] ÞORSTEINSSON <& S$> gullsmiður <<g Bankastræti 12 |r Sími 14007 PIPULAGNIR Stilli hitakerfi — Laglæri gömul hita- kerli Set upp hreinlætis- tæki — Ilitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið Danfoss-ofn- ventla SÍMI 17041 |f Itllf .IniillffiM, i III. SKAÐLEGIR ORTÖLUMENN Ágæti Landfari! Þaö á nú vist að vera óþarfi að skrifa um landhelgissöfnunina. En þegar menn eru farnir að koma fram opinberlega með úr- tölur og reyna þannig að draga úr söfnuninni, er oröin þörf á athugasemd. Hagfræðingurinn, sem nýlega talaði um daginn og veginn vildi Menntamálaráðuneytið, Styrkur til háskóianáms í Hollandi Hollenzk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms i Hollandi námsárið 1973-74. Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent, sem kominn er nokkuö áleiðis i háskólanámi, eða kandidat til fram- haldsnams. Nám við listaháskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns við almennt háskólanám. Styrk- fjarhæðin er 700 flórinur á mánuði i 9 mánuði, og styrk- þegi er undanþeginn greiðslu skólagjalda. Þá eru og veittar allt að 250 flórinur til kaupa á bókum eða öðrum námsgögnum og 250 flórinur til greiðslu nauð synlegra útgjalda i upphafi styrktimabilsins. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi gott vald á hol- lenzku,ensku, frönsku eða þýzku. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borizt mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. desember n.k., og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt meðmælum og heilbrigðisvottorði. Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi ljósmyndir af verkum umsækjanda, en se^ulbandsupptaka, ef sótt er um styrk til tónlistarnams. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. 23. október 1972 VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H) Bókavörður Starf forstöðumanns Bókasafns ísa- I jarðar er laust til umsóknar, umsóknar frestur er til 1. desember n.k. Starfiö veitist frá 1. janúar 1973. Allar nánari upplýsingar um starfið gefa bæjarstjórinn á ísafirði og bókafulltrúi rikisins, Stefán Júliusson. Bæjarsljórinn ísafirði. Lagerstaerðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smíÖaðar eítir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Simi 38220 Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA © nOAMErt JUpina. PIERPOIIT Magnús E. Baldvlnsson l4ugavtgi 12 - Sími 22804 BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. mm JL Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GUMMIVNNUSTOFAN HF.I SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 láta taka þetta söfnunarfé með sköttum af landsfólkinu. Þetta er nú varla fyrsta flokks hagfræði. Honum og skoðanabræðrum hans verður að benda á það, að mikill hluti þessa söfnunarfjár myndi alls ekki koma með skattlagn- ingu. Nægir að nefna þar fjöl- marga sérsjóði, sem vel eru af- lögufærir, svo og banka,félög og einstaklinga, enda sýnir það sig. að framlög þaðan eru orðin mjög stór og fjölgar væntanlega enn. Það er náttúrlega ekkert til- tökumál, þótt ýmsir geti ekki eða vilji ekki leggja i landhelgissjóð, en hitt er litt skiljanlegt, að hinir sömu gangi fram og dragi úr öðr- um að leggja þessu þjóðarhags- munamáli lið. Og varla er verra að styrkja gott málefni i eigin landi en fjarlægum heims- hornum. Björn Indriðason. Kaupmenn hvetja til þátttöku í Landssöfn- un til Landhelgissjóðs TK-Reykjavik. Timanum barst i gær yfirlýsing frá Hirti Jónssyni, formanni Kaupmannasamtaka fslands, þar sem segir, að það sé rangt hjá Kristjáni Ragnarssyni, fram- kvæmdastjóra Llú, varafor- manni framkvæmdanefndar Landssöfnunar til Landhelgis- sjóðs, að Kaupmannasamtök Is- lands hafi neitað þátttöku i söfn- uninni. Segir formaður Kaup- mannasamtakanna að kaupmenn vilji fúslega leggja sitt af mörk- um, forráðamenn kaupmanna hafi hvatt til þátttöku i söfnuninni og liklegt sé að hlutur þeirra muni ekki eftir liggja. Yfirlýsing formanns Kaup- mannasamtaka Islands er svo- hljóðandi: ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU I TlMANUM! Tvisvar hafa verið prentuð i Timanum, ummæli höfð eftir Kristjáni Ragnarssyni, fram- kvæmdastjóra Landssambands islenzkra útvegsmanna, þess efn- is að Kaupmannasamtök Islands hafi ein allra samtaka á Islandi neitað að taka þátt i söfnun rikis- stjórnarinnar i landhelgissjóð. Þetta er rangt hjá Kristjáni Ragnarssyni. Kaupmannasam- tök Islands h'afa aldrei neitað þátttöku i þessari söfnun. Kaupmenn skilja fullvel, hve nauðsynlegt það er að rányrkju linni á islenzkum fiskimiðum og vilja fúslega leggja sitt af mörk- um til þess að verja miðin fyrir sliku , hver sem i hlut á. For- ráðamenn kaupmanna hafa líka hvatt til þátttöku i þessari söfnun og það er liklegast að hlutur þeirra muni ekki eftir liggja. Hitt er svo áreiðanlegt, að allir kaupmenn og forsvarsmenn þeirra vona eindregið, að ennþá eigi þjóðin þá giftu- og vitsmuna- menn, að með málafylgju takist að leysa deilur við nágrannaþjóð- ir okkar á friðsamlegan hátt og með sóma. Hjörtur Jónsson, formaður Kaupmannasamtaka Islands. Laus staða Lektorsstaða i heimspeki i heimspeki- deild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóinir með ýtarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. nóvember n.k. IVlenntamálaráðuneytið 23. október 1972. Lausar stöður 1. Staða fulltrúa i tolladeild. 2 Staða einkaritara. Laun skv. kjarasamningi rikisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist rikisendurskoðun fyrir 10. nóvember n.k. Bikisendurskoðun, Laugavegi 105, Reykjavik. Smurstöð - Atvinna Viljum ráða mann nú þegar til starfa i smurstöð okkar. Kauplelag Árnesinga, Sellossi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.