Tíminn - 27.10.1972, Síða 3

Tíminn - 27.10.1972, Síða 3
Föstudagur 27. októbcr 1972. TtMINN 3 Vilja efla verk- lega menntun Aðalfundur kennarafélagsins ..Hússtjórn" haldinn i Reykjavik, 26. ágúst 1972, b.einir þeirri áskor- un til menntamálaráðuneytis. að efld verði verkleg menntun á skyldunámsstigi, svo að allir nemendur, bæði piltar og stúlkur, fái þann undirbúning semþeim er nauðsynlegur, til þess að geta fengist við úrlausnarefni daglegs lifs ínútimaþjóðfélagi með góð- um árangri. Gatan er í fæðingu sinn hjá Þjóðleikhúsinu Skýringin er þó nærtæk. Ljósa- staurarnir eru reistir á mörkum hinnar fyrirhuguðu akbrautar og bifreiðastæðis, er verður nær hús- unum. Verður gert i kringum ljósastaurana á venjulegan hátt og akbrautin þannig greind frá bifreiðastæðunum. Klp-Reykjavik Algengasta orsök slysa á börnum i umferðinni er sú, að barnið gleymir að stanza og lita til beggja hliða. Stærsta vanda- mál barns i umferðinni er hraðinn, það getur ekki dæmt um hraða og fjariægð á sama hátt og hinir fullorðnu. Barnið stjórnast fremur af tilfinningum en vand- lega yfirveguðum athöfnum. Minnsta breyting setur það úr jafnvægi og gerir það hrætt og varnarlaust. Barnið skilur um- ferðarreglurnar að mjög tak- mörkuöu leyti og aðeins þær ein- földustu. Flest börn skilja t.d. ekki muninn á hægri og vinstri, fyrr en 8 til 9 ára gömul. Barn undir 7 ára aldrei á erfitt með að greina hreyfingar útundan sér, enda er sjón barnsins ekki fullþroskuð fyrr en við 14-16 ára aldurinn. Þetta eru nokkrar staðreyndir i sambandi við BARNIÐ 1 UMFERÐINNI. en hættur þær, Áttunda nóvember n.k. frumsýnir Þjóðleikhúsið „Lýsiströtu”, sigildan gamanleik eftireinn þekktasta gamanleikja- sem það býr bið i henni verða aldrei nægilega oft bryndar fyrir börnum og ökumönnum. Það sem af er þessu ári hafa 22 látizt i umferðinni hér á landi, þar af eru 9 börn og auk þess hafa 77 börn slasazt meira eða minna i umferðarslysum frá áramótum og fram i miðjan októ- ber. Allt árið i fyrra slösuðust 96 börn i umferðinni og liggja sum þeirra enn á sjúkrahúsi og ná sér aldrei aftur til fulls, hvorki likamlega né andlega. Ætla má, að i ár verði barnaslysin i um- ferðinni engu færri en i fyrra, þvi að enn eru tveir af mestu slysa- mánuðum ársins eftir, nóvember og desember. En i fyrra urðu 12% allra slysa i þéttbýli i desember- mánuði. Af þeim 77 börnum sem slasazt hafa á þessu ári, hafa flest þeirra slasazt i mánuðunum april og september eða 13 hvorn mánuð. Þar á eftir kemur júni með 10 slys. siðan marz með 9,þá febrúar höfund Forn-Gríkkja, en hann var uppi á árunum 450-388 fyrir Krist. Þetta verður i þriðja sinn, sem leikurinn er settur á svið hér á og júli með 8, maí með 7, ágúst 4 og janúar 3. Um miðjan október höfðu 2 börn slasazt i umferðinni þann mánuð. Nú þegar haustar og búast má við snjókomu og hálku, eykst hættan i umferðinni verulega. Börnin sækja þá i snjóinn og þar sem litið er um opin leiksvæði þyrpast þau út á göturnar. En meðal staðreynda um BARNIÐ 1 UMFERÐINNI er, að barn, sem er i félagsskap með öðrum börnum, á fremur á hættu að verða fyrir slysi, en barn, sem er eitt á ferð. Þetta ásamt öðrum staðreyndum ættu allir ökumenn að hafa i huga, þegar þeir aka um göturjþar sem börn eru á ferð eða að leik. Þau hafa verið fórnar- lömb umferðarinnar svo lengi og svo oft, og er mál orðið.að þar verði breyting til hins betra, og ættu allir vegfarendur að gera sitt til að það megi verða. landi, áður hafa Herranótt og leikfélag Akureyrar tekið hann til sýningar. Brynja Benediktsdóttir stjórnaði þeim sýningum báðum og nú setur hún leikinn upp i þriöja sinn. Það er hins vegar nýr maður hjá Þjóðleikhúsinu, sem gerir sviðsmynd og teiknar bún- inga við sýninguna. Sigurjón heit- irhann Jóhannsson, Siglfirðingur að uppruna. Fréttamaður gekk á fund hans i Þjóðleikhúsinu i gær og leitaði frétta af honum og verki hans. Sigurjón er reyndar ekki nýgræðingur i þessu starfi, þótt hann hafi ekki unnið fyrir Þjóð- leikhúsið fyrr. Hann hefur gert leikmyndir fyrir ýmis áhuga- mannafélög, fyrsta skipti við leikritið ,,Ég er afi minn” hjá Grimu, en þaö var einnig frum- raun Brynju Benediktsdóttur sem leikstjóra. Sigurjón sagði okkur, að undan- farin þrjú ár hefði hann verið búsettur i Kaupmannahöfn og verið þar við nám og störf i leikhúsum. Hann hefði komizt i snertingu við flest verk, sem unn- in eru að tjaldbaki og nauðsynleg eru til þess að leiksýning geti orð- ið aö veruleika. Sagði hann að, sú reynsla, sem hann hefði öðlazt með þessu kæmi sér að miklum notum i verki þvi, sem hann vinn- ur nú að. Hann sagöist reyna að gera sviðsmyndina að einangruðum hluta af sýningunni. Myndin væri einföld og hæversk og þjónaði fyrst og fremst því hlutverki að styðja sýninguna, en væri ekki til skrauts á sviðinu. Bún- ingarnir væru upprunaleg- ir griskir búningar, Jóniskir og dóriskir ketónar, eins og þeir gerðust til forna hjá Grikkjum. Sigurjón hefur komið viðar við sögu á listasviðinu en i tengslum við ieikhús. Hann hefur starfað talsvert aö myndlist og tekið þátt i sýningum bæði heima og erlend- is. Siðast i haust var hann einn þriggja Islendinga sem tóku þátt i stórri norrænni samsýningu i Charlottenborg i Kaupmanna höfn. Börnin fórnarlömb umferðarinnar Á þessu ári hafa 9 börn látizt og 77 slasazt Dagana 7. og 8. september s.l. tapaðist veiðistöng við Grimsá. Er þetta glassfiber flugustöng með Hardy-hjóli. Sá sem fann stöngina er beðin um að hafa samband við ritstjórnarskrifstofu Timans, simi 18300 og spyrja eftir Kjartani. Auðbrekka heitir ein gatan i Kópavogi, og hefur ekki verið frá henni gengið fram að þessu. Allt i einu sá fólk, að farið var að reisa ljósastaura á miðri götu svo að segja, og undruðust sumir stór- um. Sigurjón Jóhannsson og Fanný Friðriksdóttir forstöðukona saumastofu Þjóðleikhússins. Gerir sviðsmynd í fyrsta Tapaði stönginni við Grímsá . . . Það, sem af er þessu ári, hafa 9 börn látizt i umferðinni hér á landi og 77 slasast meira eöa minna. Styðjum íslenzkan iðnað Kinar Ágústsson, utanríkis- ráðherra, sagði i viðtali við Timann sl. þriöjudag um inn- flulningsbann Breta á islenzk- ar vörur kæmi sjálfsagt illa við ýmsa aðila, scm störfuðu að iuu- og útflutiiingi og þess vegna bæri að harma að til slikra aögeröa skyldi gripið i Bretlandi. Ilins vegar taldi Einar, að innflutningsbann Breta þvrfti ekki að hafa svo ýkja óhagstæð áhrif á islenzku þjóðina i heild eða islenzkan þjóðarbúskap. Við vcrðum einfaldlega sagði ráðherrann, aðbeina viðskiptum okkar annað, en fyrst og fremst og á það legg ég áherz.lu, eigum við að nota þetta tilefni til að styðjast meira við innlenda iðnaðarframleiðslu en við höf- uin gert. Við þurfuin ekki að kaupa allan þennan iðnvarn- ing frá útlöndum. Við gctum búið hann til sjálfir og islenzk- ur iönaöur hcfur á ýmsum sviðum sýnt, að hann stendur hinu innflutta sizt að baki. fog vil þvi lcyfa mér, sagði utanrikisráðherra, að skora á islendinga að svara erlenduin v i ð s k i p t a h ó t u n u m m e ð ákveönum stuöningi við islenzkan iðnað. Magnús Kjartansson, iðnaðarráðherra, beindi þeim lilmælum til samtaka islenzkrá iðnrekenda, að iðn- rekendur beindu viðskiptum sinum og innkaupum á hráefni frá Brctlandi til annarra þeirra landa, sem vilja við okkur skipta á jafnréttis- grundvelli. Gunnar Friðriks- son, formaður Félags islenz.kra iðnrekenda.hefur nú lýst þvi yfir, að iðnrekendur muni vcrða við þcssum tilmælum og bcina viðskiptum 'simim frá Bretlandi til ann- arra landa. Viðskipti islenzkra iðnfyrirtækja við Bretland lial'a farið vaxandi siðan gengi þýzka marksins var hækkað. Nú verða iðnrekendur að beina viðskiptum sinum aftur i aukiium mæli til Þýzkalands og Bandarikjanna. Tvöfeldni Geirs Geir llallgrimsson liélt ræðu við I. umræðu fjárlaga á Alþingi. Kom liann þar fram scm grimulaus málsvari stór- eignamanna og hlutafjáreig. Iléll hann uppi vörnum fyrir þau ákvæði skattalaga sem voru meðal siðustu verka við- rcisnarstjórnarinnar, þ.e. aö fella nær niöur eignaskatta, veita hlutafjáreigendum veru- legt skattfrelsi og gcfa fyrir- tækjum kost á aö komast hjá skatti ineð flýtifyrningum svoncfndum i vcltiárum. Ilarmaði Geir mjög að vinstri stjórnin skyldi hafa brcytt skatlalögum á þann veg að þessi ákvæði voru fclld niður. Itæddi liann sfðan um þá miklu skattpiningu, sem núverandi rikisstjórn hefði beitt sér fyrir og sivaxandi út- gjiild rikissjóðs sem væri megin orsök þeirrar ofþenslu, sem rikli I efnahagslifinu. Ilalldór E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra benti á tviifeldnina i málflutningi borgarstjórans. H a n n harmaði að felld skyldi niður skattaivilnun stóreigna- manna, hlutafjáreigenda og fyrirtækja, um leið og liann taldi að skattar almennings væru of háir. Hann hefði sem borgarstjóri i Reykjavík notað allar heimildir til fyllsta álags á fasteignaskatta og útsvör og þyngt þannig álögur á al- menning að nauösynjalausu, en gripiö til þess ráös til aö verja athæfið og auka fram- kvæmdir Rcykja víkurborgar um 100%, en það hefði haft i för með sér geysimikla spennu á framkvæmdamarkaði á Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.