Tíminn - 27.10.1972, Side 6
6
TÍMINN
Föstudagur 27. október 1972.
r
1
Höí'um
G. IIINRIKSSON
Sími 24<>:í:í
Hálfnað
erverk
sparnaður
skapar
verðmsti
3 Samvinnubankinn
Ný kirkja í
Þykkvabæ
BRIDGESTONE
Japönsku
NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR
fást hjá okkur.
Allar stærðir með eða án snjónagl|i.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verkstæðið opið alla. daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055
einn
Það er aðeins
númer eitt
Næst þegar þú
kaupir verkfæri,
vertu viss um
að það sé
STANLEY
o
SANDVIK
snjónaglar
SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í
snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu
hjólbarðana yðar og negla þá upp.
Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða.
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÖMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SÍMI 31055
Sunnudaginn 8. október s.l.
vigði biskup tslands nýja kirkju i
Þykkvabæ. Hin nýja kirkja er tvö
hundruð fermetrar að flatarmáli,
og rúmar 180 manns i sæti, teikn-
uð af Ragnari Emilssyni arkitekt.
Viðstaddir vigsluna voru allir
prestar prófastsdæmisins.
Heimamenn hafa að mestu sjálfir
unnið að kirkjusmiðinni og jafn-
framt lagt fram fé til að standa
straum af kostnaðinum, en
kostnaðarverð kirkjunnar er
áætlað 3,5 milljónir króna. Að lok-
inni vigslu bauð kvenfélag stað-
arins upp á' veitingar i félags-
heimilinu. Hin gamla kirkja
Þykkbæinga Hábæjarkirkja var
reist 1914 og var fyrsta kirkja,
sem staðið hefur i Þykkvabæ.
Hún verður nú rifin.
Bridge í blóma á
Siglufirði
JÞ-Siglufirði
Bridgefélagið á Siglufirði hefur
nú hafið vetrarstarfsemi sina og
var fyrsta atriðið hraðsveitar-
keppni, þar sem spilaðar eru
fjórar umferðir. Átta sveitir taka
þátt i keppninni. Formaður
félagsins þetta starfsár er Jón
Sigurbjörnsson. Starfsemi
bridgefélagsins hefur verið með
ágætum á undanförnum árum og
Siglfirðingar hafa tekið þátt i Is-
landsmóti, Norðurlandsmóti og
bæjarkeppni við Akureyringa og
fleiri.
BILALEIGA
HVEUFISGÖTU 103
VWSemliferðabifreifl-VW 5 manna-VWsvefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
Blaftburðarfólk óskast:
Skjólin, Ægissiðu, Fornhaga, Kaplaskjóls-
vcg, Suðurgata, Skólavörðustigur,
Flstasund, Vegamót, Eskihlið, Álfheimar,
Iireiðholt, Löndin,
Timinn simi 12323