Tíminn - 05.11.1972, Page 18

Tíminn - 05.11.1972, Page 18
18 TÍMINN Sunnudagur 5. nóvember 1972 *ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Gestaleikur Skozku óperunnar Jónsmessunætur- Jraumur 4. sýning i dag kl. 14 (kl. 2) Siðasta sýning Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20 Sjálfstætt fólk sýning miðvikudag kl. 20. Lýsistrata Gleðileikur eftir Aristofanes Pýðandi: Kristján Árnason Tónlistarstjórn : Atli Heimir Sveinsson Hcikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir Krumsýningfimmtudag kl. 20 Önnur sýning föstudag kl. 20. Kaslir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir þriðjudagskvöld Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200. i Næturhitanum (In the heat of the night) Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin amerisk stórmynd i litum, er hlotið hefur fimm Oscars-verð- laun. Sagan hefur verið fram- haldssaga i Morgun- blaðinu. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Rod Steiger, Warren Oates, Lee Grant. Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum Káar sýningar eftir Barnasýning kl. 3. Stóri Björn: Úrvals barnamynd i litum með isl texta. Leikhúsálfarnir i dag kl. 15.00 Fótatak i kvöld kl. 20.30 6. sýn. - Gul kort gilda Dómínó þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Atómstöðin miðvikudag kl. 20.30 41. sýning Kristnihald fimmtudag kl. 20.30 153. sýning Nýtt aðsrtknarmet i Iðnó Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. 20IH C INIUH'T IOX HHIStNIS JohnWfevne RockHuason nthe Undefeated Hinir osigruöu Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd. Leikstjóri: Andrew McLaglen íslen/.kur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9, Svarti svanurinn Hörkuspennandi sjó- ræningjamynd gerð eftir sögu Sabatinis Tyrone Power Barnasýning kl. 3 Sýðustu sýningar. ORÐSENDING FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Undanfarið hefur staðiö yfir endurskoðun og breyting á gagnavinnslukerfi Rafmagnsveitunn- ar, m.a. að því er varðar mælaálestur og útskrift reikninga, og hafa þess vegna óhjákvæmilega orðið tafirá útsendingu reikninga i nokkur hverfi á orkuveitusvæðinu. Þessar tafir stafa m.a. af þvi að álestrarumferð hefur verið breytt til samræmis við fasteignaskrá og reikningar koma því ekki út i sömu röð en áður. Þetta veldur þvi, að i mörgum tilfellum fá notendur nú reikninga yfir lengra timabil en áður. Jafnframt þvi að biðja velvirðingar á þeim óþægindum, sem einstakir notendur rafmagns og hitaveitu verða fyrir, af þessum sökum, skal tekið fram, að frá og með næsta útsendingartímabili reikninga, sem hefst i byrjun desember, verða reikningar sendir út ársfjóröungslega eins og áður. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR — islenzkur texti — Síðasta hetjan. The Heto Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, amerisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Cliff Robertson, Ian Bannen. Úr blaðaummælum: „Hörkuspennandi, karl- mannleg striðsævintýra- mynd af fyrsta flokki”. — New York Magazine. „Harðneskjuleg striðs- mynd, sem heldur mönnum i spennu frá upphafi til enda. Bezta mynd frá hendi Roberts Aldrichs (Hólf ruddar)”. Cue Magazine. „betta er bezti leikur Michaels Caines siðan hann lék „Alfie”. Gannett. „...ótrúleg spenna i hálfan annan tima. Þetta er frá- sögn af striði og alls ekki til að dýrka það — þvert á móti”. B.T. „Makalaust góður sam- leikur hjá Michael Caine og Cliff Robertson. Þetta er ævintýraleg mynd.......” Extra Bladet. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fleming og Kvikk' Isl. texti sýnd kl. 3 Tónabíó Sími 31182 now you can SEE anything you want 'AÚcÍÉ'S MSfMJMNr starring ARLO GUTHRIE Bandarisk kvikmynd með þjóðlagasöngvaranum ARLO GUTHRIE i aðal- hlutverki. Islenzkur texti Leikstjóri: ARTHUR PENN (Bonnie & Clyde) Tónlist: ARLO CUTHRIE. Aðalhlutverk: A. GUTHRIE, Pat Quinn, James Broderick, Geoff Outlaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 15 ára. Tveggja barna faðir Mjög skemmtileg gaman- mynd með Alan Arkin. Sýnd kl. 3 Coogan iögreglumaður CLINT EASTWOOD ,n,cooGan,s ^LUff” " hörkuspennandi lögreglu- mynd i litum. Aðalhlutverk Clint Eastwood Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Islenzkur texti Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Ævintýri Pálinu Sprenghlægileg gaman- mynd með islenzkum texta Guðfaðirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Al Pacino og James Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugið sérstaklega: 1) Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Ekkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. Barnasýning kl. 3 Blue Hawai með Elvis Presley mánudagsmyndin fellur niður VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ Breiðablik Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks verður haldinn i dag j Félagsheimili Kópa- vogs og hefst kl. 2.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Arnarborgin Islenzkur texti These two Allied agents must winWorld Warll this weekend ..ordie , trying!. MGM presents a Jerry Gershwin-Elliott Kastner picture starring Richard Bnrton Clint Eastwood Where Eagles a Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Barnasýning kl. 3. Gosi Glaumgosinn og hippastúlkan (There's a Girl in my PETER . GOLDIE . SELLERS HAWN VfiavSaáflrZúföfydoup tslenzkur texti Sprenghlægileg og bráð- fyndin ný amerisk kvik- mynd i litum. Leikstjóri Roy Boulting. Aðalhlut- verk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Frumskóga-Jim og Mannaveiðarinn Spennandi Tarzanmynd sýnd kl. 10 mín fyrir 3. hofnarbíó sími IB444 Klækir Kastalaþjónsins “Somcthing for Everyone” Spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarisk litmynd um ungan mann Conrad, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu, og tekst það furðuvel,þvi Conrad hefur „eitthað fyrir alla”. Myndin er tekin i hinu undurfagra landslagi við rætur Bajersku alpanna. Leikstjóri Harold Prince. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,' 9 og 11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.