Tíminn - 16.11.1972, Page 10

Tíminn - 16.11.1972, Page 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 16. nóvember 197' er fimmtudagurinn 16. nóv. 1972 iV c-’ lll.rlll’ lllTdl !l Elllllli Á EM-mótinu i Aþenu 1971 kom þetta spil fyrir i leik Póllands og Bretlands. Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Siml 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212., Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavafrðstofan var, og er op- 'in laugardag og sunnudag kl. ■5.-6 e.Ti. Simi 22411. Bækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mániidaga. Simi 21230v Apótck Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugai'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum _er opið frá kl., 2-4. Afgreiðslutimi lyfjabúða i lleykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjar Apótek og Lyfja- búð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. lOtil kl. 23. A virkum dögum frá mánu- degi til föstudags eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og lielgarvörzlu lyfjabúða i Itcykjavik vikuna II. nóv. til 17. nóv. annast Laugarnesapótek og Ingólfs Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Siglingar Skipadcild SÍS. Arnarfell er á Rifshöfn, fer þaðan til Norðurlandshafna. Jökulfell fór frá Þórshöfn i gær til Keflavikur. Helgafell fór i gær frá Svendborg til Húsavikur. Mælifell fór 15. þ.m. frá Rieme til Gufuness. Skaftafell fer væntanlega frá Casablanca i dag til Antwerp- en. Hvassafell fór frá Akur- eyri i gær til Ventspils. Stapa- fell fór i morgun frá Reykjavik til Húnaflóa og Skagafjarðarhafna. Litlafell fer i dag frá Reykjavik til Keflavikur. Flugóætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug. Aætlað er flug til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 feröir), Horna- fjaröar, Isafjarðar, Egils- staða. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 9:00 .Vélin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 18:10. Flugáætlun Loftlciða Flug Loftleiða nr. 200 kemur frá New York kl. 07,00. Fer til Luxemborgar kl. 07,45. Kemur til baka frá Luxemborg sem flug nr. 203 kl. 16.45. Fer til New York kl. 17,30. Flug Loftleiða nr. 500 kemur frá New York kl. 07,00. Fer til Kapmannahafnar kl. 08,00. Kemur til baka frá Kaup- mannahöfn sem flug nr. 501 kl. 15,45. Fer til New York kl. 16,45. Tímarit lleima er bczt. Efnisy f irlit: Að hjálpa drottni.Eirikur Eiriksson. Ekki varð sú för til fjár. Valtýr Guðmundsson. Hvöt (ljóð) Helgi Gislason. Lif i hættu. Steindór Steindórsson. Frásöguþættir af bæjum i Geirdal. Jón Guðmundsson. Ferðaminningar frá sumrinu 1954 (endir) Björn Sigur- bjarnarson. Kveð ég mér til hugarhægðar. Sigurjón Bene- diktsson. Unga fólkið. Dægur- lagaþáttur. Avarp til Æskunnar. Samband norð- lenzkra kvenna 50 ára 1964. Halldóra Bjarnadóttir Verð- launakrossgáta og fl. Félagslíf Mæðrafélagið Fundur verður að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 16. nóvem- ber kl. 20,30. r Arnað heilla Gullbrúðkaup eiga laugar- daginn 18. nóvember hjónin Agústa Jónsdóttir og Þor- steinn Sigurðsson og Kristin Sigurðardóttir og Erlendur Björnsson á Vatnsleysu. Þau taka á móti gestum i Aratungu á milli kl. 15,30 og 18 næst- komandi laugardag. Tilkynning Bazar kvenfélags Hallgrimskirkju verður haldinn laugardaginn 18. nóvember. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar vinsamlegast sendi muni i félagsheimilið, fimmtudag og föstudag kl. 3-6 e. h. eða til Þóru Einarsdóttur, Engihlið 9 og Huldu Nordal, Drápuhlið 10. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiður Svein- bjiirnsdóttir, cr til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. / Framsóknarfélögin. KONUR Munið basar Félags framsóknarkvenna I Reykjavik, sem verður laugardaginn 25.nóvember n.k. að Ilallveigarstöðum. Unnið er að basarmunum að Hringbraut 30 á miðvikudögum kl. 1-5 (13-17). Litið inn, eða hafið samband við basarnefndarkonur,Iialldóra 12762, Sólveig 13277, Þórunn 18931, Sólveig Alda 35846. Stjórnin. ♦ G74 ¥ 62 4 D43 Jf. K10843 ♦ K9C * ÁD10632 ¥ 9874 é KDG105 4 1082 ♦ G * A9 * G ♦ enginn. ¥ Á3 4 ÁK9765 jf, D7652 Það er talsverð skipting hjá Suðri og Austri. Tony Priday opn- aði á einum T á spil Suðurs og varð að lokum sagnhafi I 6 L dobluðum. Vestur var ekki hepp- inn/þegar hann spilaði út Sp-K, en félagi hans hafði sagt báða hálit- ina — styttra, hjartað þó á undan, og kann það að vera ástæðan fyrir útspilsvali Vesturs. En hvað um það. Priday trompaði og var fljót- ur aö vinna spilið. Hann gaf að- eins á L-As. — A hinu borðinu fóru Bretarnir Sheenan og Dixon i 6Sp. á spil A/V sennilega i þeirri von, að koma mótherjunum i 7 T. Þeir voru doblaðir og spilið tap- aðist 200, sem var litið gegn gjalaslemmunni á hinu borðinu Bretlqnd vann þvi 13 IMP-stig á spilinu. A skákmóti i Debrechen 1970 kom þessi staða upp i skák Gufeld og Ozsvath, sem hefur svart og á leik. 16. - - Rg7 17. Kg2 — Bg4 18. Hhl - f6 19. Hh2 — Rf5 20. Bxf8 — Hxf8 21. Rh4 — Rxh4 22. Hxh4 — Bf5 23. Hxh8+! — Kxh8 24. Dh6 — Kg8 25. e6!. — Hf7 26. Hhl og svartur gaf. vada MagnúslE. Baldvinsson Laugavegi 12 A ik Sfmi 22804 Kýr til sölu Til sölu kýr á ýmsum aldri. Upplýsingar i simum 4-39-29 og 99-4271. A i * >*• Framsóknar- vist fimmtudaginn 16. nóv. Framsóknarvist verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 16. nóv. og hefst kl. 8.30. Ilúsið opnað kl. 8.00. Stjórnandi vistarinnar verður Markús Stefánsson og ræðu- rnaður Einar Agústsson, utanríkisráðherra. Góð verðlaun. Dansað til kl. 1.00 Allir, sem geta, eru beðnir að kaupa aðgöngumiða í afgreiðslu Timans, Banka- stræti 7, simi 12323 eða á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hringbraut 30. Simi 24480 vegna þess að tafsamt er að afgreiða fjölda manns við innganginn á Hótel Sögu sama kvöldið og spilað er. Hins vegar er sjálfsagt að selja þeim miða við innganginn, sem af einhverjum ástæðum geta alls ekki tekið miða sina á áðurgreindum útsölustöðum. Stjórnin. Vestur-Húnavatnssýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinn i Félagsheimilinu á Hvammstanga, föstu- daginn 17. nóv. kl. 21. Stjórnin. Maðurinn minn Ilelgi Árnason frá Fróðholtshjáleigu, Holtsgötu 12, Hafnarfirði andaðist að Vifilsstöðum laugardaginn 11. nóvember. Maria Jóhannsdóttir. Útför eiginmanns mins og bróður Sigurliða Kristjánssonar kaupmanns verður gerð frá pómkirkjunni föstudaginn 17. nóvember 1972, kl. 2. e.h. Þeir sem vilja minnast hins látna, eru vinsamlegast beðnir að láta Hjartavernd njóta þess. Helga Jónsdóttir, Jóhann J. Kristjánsson. Útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa Þorleifs Andréssonar Kvisthaga 14 fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 18. nóvember kl. 10,30 f.h. — Jarðsett verður I gamla kirkjugarðinum. Þeim, sem vilia minnast hins látna, er vinsamlega bent á liknarstofnanir Kristin Jónsdóttir, Málfriður Þorleifsdóttir, Andrca Þorleifsdóttir, Svcrrir Runólfsson og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Aguar Jónsdóttur. Kristrún Þórðardóttir, Astráður Þórðarson, Elsa VViium, Sigrún Þórðardóttir, Jón Ásmundsson, Sesselja Þórðardóttir, Ragnar Vilhjálmsson, Þórunn Woods, Kristinn Egiisson. Þökkum af alhug öllum þeim mörgu, er vottuðu minningu Kjartans Jóhannessonar organleikara frá Stóra-Núpi vináttu og virðingu við andlát hans og útför 11. nóvember s.l. Soffia Jóhannesdóttir, Eirikur Jóhannesson, Þorgeir Jóhannesson, Sigriður Finnbogadóttir og Jóhann Sigurðsson Stóra-Núpi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.