Tíminn - 26.11.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.11.1972, Blaðsíða 7
Suniiudagur 2«. nóveniber 1972 TÍMINN 7 VIÐARÞILJUR BEYKIPARKETT PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Ármúla 27 — Simar 86-100 og 34-000. FÉLAGSFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 28. nóvember 1972 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Fréttir frá M.S.t. og A.S.Í. þingum. 3. Önnur mál. Mætið vel st.iórnin. Glímudeild KR Aðalfundur deildarinnar verður haldinn sunnudaginn 10. desember 1972 og hefst kl. 16:00 i félagsheimilinu við Frostaskjól. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórn glimudeildar KR. Til tœkÍTœris gj« Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd Hnappar Hálsmen o. fl. Sent i póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON S& gullsmiður Bankastræti 12 Sími 14007 Steinull - Rockwool STKINULL: Laus i pokum. 1 6 cm. plötum, 45x60 cm. Plast.allar þykktir. ROCKWOOL: I plötum, 5, 7,5 og 10 dm. 60x90 cm. 1 rúll- um, 5 m langar, 90 cm breiðar. Rörhólkar, þvermál frá 12 mm til 60 mm. Útvegum með stuttum fyrirvara allar gerðir Rockwool einángrunar fyrir liita, kulda og hljóð. STEINULL H.F. Lækjargötu 34 — Simi 50975 — Hafnarfirði. JOLAKORT eftir filmum yöar p/ pantió í tíma asjWiWÆWQíWQt Aiisturstræíi, Afmæli Sovétríkjanna MIR minnist hálfrar aldar afmælis Sovét- rikjanna með hátiðasamkomu i Austur- bæjarbiói annað kvöld, mánudag kl. 21. Ávörp flytja: ólafur Jensson, læknir.og Sieglried Jurgenson, ráðherra i stjórn Lettneska lýðveldisins. Tónleikar sovézkra listamanna: Pranas Zaremba, baritónsöngvari frá óperunni i Vilnius, Júri Sjkvolkovski, fiðluleikari frá Riga.og Ljúdmila Kúrtova, pianóleikari frá Moskvu. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. MÍR Kjötverzlun TOMASAR spyr: Ætlið þér að senda œttingja eða VINIERLENDIS hangikjöt eða annað hnossgœti? Ef þér viljið spara yður hlaup og erfiði leysum við allan vandann fyrir yður á nokkrum mínútum I Kjötverzlun Tómasar, Laugavegi 2, getið þérvalið matinn, fengið hann pakkaðan og sendan á áfanga- stað — hvar sem er í heiminum. Við pökkum hangikjötinu í loftþéttar umbúðir og göngum frá öllum öðrum mat á viðeigandi og öruggan hátt. Við önnumst siðan sendinguna — og getur viðskipta- vinurinn greitt flutningskostnaðinn i verzluninni. Þannig getið þér sparað yður mörg spor í önnum jólamánaðarins. Kiötverzlun TÓMASAR &

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.