Tíminn - 26.11.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 26.11.1972, Blaðsíða 20
Við ættum að hjálpa honum við^ slökkvistarfið. Það er slökkvitæki íloftbilnum Eldurinn breiðist óðfluga út, Geiri Bílastytting á Selfossi Erl—Reykjavik i fyrradag varft mjög haröur árekstur á Austurvegi á Selfossi. Þar ók jeppi aftan á splunkunýjan Volvo og stytti hann verulega. Ekki urðu slys á mönnum, en skemmdir á báðum bilunum eru miklar. „Bein lína" - iðnaðarráðherra situr fyrir svörum 1 þættinum ,,Bein lina" i útvarpinu á miövikudags- kvöldið, svarar Magnús Kjartansson, iðnaðarráð- herra, spurningum um iðnaðarmál. orkumál og fleira. Þeim. sem óska að spyrja ráðherrann einhvers, er bent á,að simatimi þáttar- ins er á mánudaginn milli kl. 16 og 19 og simin'n er 20855. Meðan á útsendingu stendur á miðvikudagskvöldið kl. 19.20 til 20, verður hringt til spyrjenda. Stebbi Stebbi Hann bara bráðnaði © King Foturei Syridiote, loc„ 1972, World right« reterved. Hársnyrt- ing fyrir alla fjöl- skylduna Á annari hæð i Miðbæjarmark- aðnum við Aðalstræti hefur nýlega verið stofnsett hágreiðslu- stofan Capri. Þar er hægt að fá allar tegundir hársnyrtingar og gildir það janft um konur sem karla og unga sem gamla. Húsnæði stofunnar er rúmgott og smekklega innréttað. Þeim, sem hugsa til hársnyrtingar fyrir jólin má benda á, að þarna getur öll fjölskyldan fengið klippingu og hárgreiðslu i einu. Eigandi stof- unnar Margrét Guðnadóttir sagði okkur, þegar við litum inn i gær, að þegar væru farnar að berast pantanir um jólaklippingar. Auk Margrétar vinna á hárgreiðslu- stofunni Capri þrir hárgreiðslu- nemar og einn rakarasveinn, sem jafnframt nemur þar hárgreiðslu. Þess má geta, að i framtiðinni er áætlað að koma upp alhliða snyrtistofu i tengslum við hár- greiðslustofuna. Hafnarf jörður FUF i Hafnarfirði heldur aðalfund sinn nk. fimmtudag, 30. nóv. kl. 20.30. að Strandgötu 33 (uppi) Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæfnisþing 3. önnur mál. Stjórnin Kópavogur Aðalfundur FUF i Kópavogi verður haldinn að Neðstu-Tröð 4 fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20,30. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.