Tíminn - 28.11.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.11.1972, Blaðsíða 13
iM'iðjudagur 28. nóvember 1972 TÍMINN 13 Knn fást tvær af átta úrvals bókum Félagsmálastofnunarinnar Lýðræðisleg félagsstörf eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing, er grundvallarrit um félags- og fundarstarfsemi lýðræðisskipulagsins. Falleg bók i góðu bandi, 304 blaðsiöur, rituð af skarpskyggni, þekkingu og fjöri fyrir alla þá, sem áhuga hafa á virkri þátttöku i félagsmálum. Efnið, andinn og eilifðarmálin eftir 8 þjóðkunna höfunda, er ein athyglisverðasta bókin. Fjallar á fróðlegan, djarfan og forvitnilegan hátt um dýpri gátur tilverunnar i ljósi nútima þekkingar. Sigildar jóiagjafir fyrir yngri sem eldri. Kynnið ykkur verð og gæði — Fást hjá bóksölum og beint frá útgef- anda. FELAGSM ALASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624 Fjá Pöntunarseðill Sendi hér með kr. fyrir eftirtaldar bækur, sem óskast póstlagðar strax: O Lýðræöisleg félagsstörf, innbundinn, kr. 500,00 O Efnið, andinn og eilifðarmálin, heft, kr. 200.00 TRÚLOFUNAR- HRINGAR — afgrciddir samdægura. Sendum um allt land. HA L L D Ó R Skólavörðustíg 2 Ef áætlunin stenzt ekki Óvænt útgjöld hafa oft gert náms- mönnum leiðan grikk. Margir hafa orðið að verða sér úti um starf jafnhliða nám- inu, ef til vill á versta tíma námsársins. Áætlanir geta brugðizt. Nú eiga aðstandendur námsmanna auðveldar með að veita þeim aðstoð, ef þörf krefur. Með hinu nýja sparilánakerfi Landsbankans er hægt að koma sér upp varasjóði með regiubundnum sparnaði, og eftir umsaminn tíma er hægt að taka út innstæðuna, ásamt vöxtum, og fá lán til viðbótar. Varasjóðinn má geyma, því lántöku- rétturinn er ótímabundinn. Þér getið gripið til innstæðunnar, og fengið lán á einfaldan og fljótlegan hátt, þegar þér þurfið á að halda. Reglubundinn sparnaður og reglu- semi í viðskiptum eru einu skilyrði Landsbankans. Kynnið yöur sparilánakerfi Lands- bankans. Biðjið bankann um bæklinginn um Sparilán. Banki allra landsmanna Menntamálaráðuneytið Styrkur til háskóla- náms í Sviss Svissnesk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Is- lendingi til háskólanáms í Sviss háskólaárið 1973-74. Ætlazt er til þess, að umsækjendur hafi lokiö kandidatsprófi eöa séu komnir langt áleiðis i háskóla- námi. Þeir, sem þegar hafa verið mörg ár i starfi, eða eru eldri en 35 ára koma að öðru jöfnu ekki til greina við styrkveitingu. Styrkfjárhæöin nemur 650 frönkum á mánuði fyrir stúdenta, en allt að 800 frönkum fyrir kandidata. Auk þess hlýtur styrkþegi nokkra fjárhæð til bókakaupa og-undanþeginn kennslugjöldum. — Þar sem kennsla i svissneskum háskólum fer annaðhvort fram á frönsku eða þýzku, er nauðsynlegt, að umsækj- endur hafi nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir að vera undir þaö búnir, að á það verði reynt með prófi. Umsóknum um styrk þennan skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, eigi siðar en 22. desember n.k. — Sérstök umsóknareyðu- blöð fást í menntamálaráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 23. nóvember 1972. Sendum gegn póstkröfu um land allt * ARMULA 7 - SIMI 84450 Heimsfrægar jósasamlokur 6 OG 12 V. 7" OG 5 3/4" Heildsala — Smásala Aðvörun til bifreiðaeigenda AÐALSKOÐUN BIFREIÐA I REYKJAVÍK ER LOKIÐ. Verða þvi bifreiðar, sem enn hafa eigi verið færðar til aðalskoðunar, TEKNAR ÚR UMFERÐ AN FREKARI AÐVÖRUNAR. Jafnframt munu eigendur bifreiðanna verða látnir sæta sektum samkvæmt umferðarlögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik 24. nóvember 1972. Sigurjón Sigurðsson. Auglýsing um lögtaksúrskurð í fógetarétti Ilangárvgllasýslu hefur verið úrskurðað: að lögtök fyrir ógreiddum þinggjöldum og öllum öðrum opinberum gjöldum, sem greiðast eiga til rikissjóðs og Tryggingastofnunar rikisins, svo sem: söluskatti, bif- reiðagjöldum, skipulagsgjöldum, öryggiseftirlitsgjöldum, álögðum og gjaldföllnum á árinu 1972, megi fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa að telja. Sýslumaður Rangárvallasýslu 24. nóvember 1972.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.