Tíminn - 05.12.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.12.1972, Blaðsíða 3
Þri&judagur 5. desember 1972 TÍMINN 3 Stórsigur í landhelgismálinu Samþykkt yfirráð ríkja yfir auðæfum hafsins á þingi Sþ Kinkaskeyti frá New York Klnahagsnefnd als- herjarþings Sameinuðu þjóðanna samþykkti i gær tillögu íslands, Perú og fleiri landa um varanleg yfirráð rikja vfir náttúruauðlindum sinuin, þar á meðal halsbotninum, og sjón- nin yfir honum. Miklar umræður urðu um ýms ákvæði þessarar tillögu og voru itrekaðar til- raunir geröar til þess að hrevta orðalagi fyrstu greinar, þar sem kveðið var á uin auöæfi hafsins yl'ir landgrunninu. Þar á meðal báru Bandarikin Iram breytingatillögu um þessi ákvæði. Þessar breytingatillögur voru þó allar lelldar og i gær- kvöldi var tillagan i heild sainþykkt með 82 sainhljóöa atkvæðum. 24 riki sátu hjá, þar á ineðal öll riki Vestur- Pvrópu, irland þó undanskiliö, en Norður- lönd meðtalin. skyldu að sinna. Er þetta lif sam- boðið henni sem manneskju”. Þessi spurning virðist vera grunntónninn i mörgum bókanna, sem þarna eru kynntar. Meðal þeirra dönsku höfunda, sem kynntir verða má nefna Klaus Rifbjerg, og Leif Panduro, sem Islendingar kannast vel við. Þá má nefna bókina „Sæt verden er til” eftir Sven Age Madsen, en hann hlaut verðlaun dönsku aka- demiunnar fyrir þessa bók. Um hana sagði danski sendikennar- inn Peter Rasmussen, að hún væri ein merkilegasta tilraun i danskri sagnagerð, sem lengi hefði komið fram. Fimm einstaklingar lýsa afstöðu sinni til raunveruleikans og það kemur i ljós, að hver og einn skynjar hann á sinn hátt, — viðhorfin eru jafn- mörg einstaklingunum. Norski sendikennarinn Eire Storstein benti einkum á ljóð Stig Holmas „Tenke pð i morgen”, sem hún sagði yrkja félagslega ádeilu á einfaldan og ljósan hátt, sem hver og einn gæti skilið, og SAUDA STREIK skáldsögu eftir Tor Obrestad, sem fjallar um verkfall i iðnaðarbænum Sauda sumarið 1970, en höfundur var meðal verkfallsmanna. Storstein sagði, að ungir höfundar i Noregi skrifuðu gjarna um verkafólk og vildu höfða til þess, enda væri góður jarðvegur fyrir slikt i Nor- egi nú, þar sem allmikil pólilisk vakning hefði átt sér stað i Noregi þegar EBE var þar á dagskrá. Af sænskum bókum má nefna „Nils Bilbo alkoholist'eftir ' Nills Balbo, þar sem áfengissjúklingur lýsir baráttu sinni við sjúkdóm sinn, og endurminningar njósnar ans fræga Stig Wennesström. Annars eru sænsku bækurnar pólitisks eða félagslegs eðlis i enn rikari mæli, en bækur frá hinum löndunum. Finnsku bækurnar eru flestar á sænsku, enda má búast við,að annars gætu fáir Islending- ar notið þeirra. Þar má geta bók- Norræmi semlikeiiiiararnir. F.v. I’ekka Kailiiimn frá Kinnlandi. Ingiiil Weslin frá Sviþjóð, Eire Klnrslein frá Nnregi og Pcter Itasniiissen Irá Daninörku. ar eltir Tilo Colliander, sem er sjötta bindi ævisögu hans, en Collander er rithöfundur og mál- ari, sem m.a. hefur skrifað um listamannalif i Paris, og viðar, eins og það kemur honum fyrir sjónir. „Belraktelser kring en grSns" heitir bók eftir sænsku- madandi konu Marianne Alopeus, en þar lýsir hún stöðu sænsku- mælandi Finna og jafnframt stöðu Finna gagnvarl öðrum Norðurlöndum annars vegar og Rússlands hins vegar. Þess skal að lokijrn getið, að allar bæk- urnar verða til útláns i bókasafni norræna hússins. Kynningin i kvöld hefst klukkan tuttugu. BÓKAKYNNING J(«K—Itcykjavík. Það er full ástæða til að hvetja þá, scni áliuga liafa á bókmennt- uiii eða auknuni kynnum nor- rænna frændþjóða, að lita við i Norræna húsinu ikvöld og hlýða á norrænu sendikennarana kynna nýjar liækur á Noröurlöndum. Þarna verða kynntar um sextiu bækur Irá öllum Norðurlöndunum ncma Færeyjum, bæði ljóð, skáldsögur og bækur um stjórn- mál og menningarmál. 1 gær var haldinn blaðamanna- fundur, þar sem bækurnar voru kynntar fréttamönnum, það vek- ur athygli, þegar bókalistinn er skoðaður, hve félagsleg umræða virðist vera ráðandi. Ljóðskáld og sagnaskáld virðast i rikum mæli taka til meðferðar stöðu einstakl- ingsins i þjóðfélaginu, einkum hinn venjulega mann i atvinnulif- inu. í umsögn um eina bókina segir um aðalpersónuna: „Hún vinnur i verksmiðju stundum á daginn stundum á nóttunni og auk þess hefur hún heimili og fjöl- NORRÆN „íslenzk landsvæði verði ekki nýtt í þágu hernaðarbandalaga”a:*S Krl-Reykjavik Um siðustu helgi héldu Samtök herstöövaandstæðina, stúdenta- félágið Verðandi og 1. des.-nefnd slúdenta tvcggja daga ráðstefnu um herstöðvamálið og stööu is- lands i samfélagi þjóðanna. Ráö- stefnan var fjölsótt og var hús- fyllir liáöa dagana i hinuni stóra f u n d a r s a I f é I a g s h e i m i 1 i s stúdenta. Mörg erindi voru flutt um liina ýmsu þætti máls þess, er fyrir ráðstefnunni lá og urðu al- inennar umræður hinar fjörugustu. Mikill einhugur ríkti ineðaí fundarmanna um að vinna sem ötullegast að bröttför hers- ins. Már Pétursson setti ráð- stefnuna fyrir hönd fundarboð- enda, en Inga Birna Jónsdóttir, sleit henni. Umræðustjórar voru Njörður P. Njarðvik og Sveinn Skorri Höskuldsson. Fyrri daginn hófst ráðstefnan með stuttri ræðu Cecils Haralds- sonar formanns SUJ, sem hann nefndi: Vettvangur baráttunnar. Þar ræddi hann nokkuð um hugsanlegar niðurstöður endur- skoðunar varnarsamningsins, og hvernig þyrfti að bregðast við hverri þeirra. Þá voru flutt þrjú framsöguer- indi: Vésteinn Lúðviksson rit- höfundur ræddi um heimsvalda- stefnuna og forsendu hennar, auðvaldsskipulagið, Vésteinn Ölason, lektor um stöðu íslands með tilliti til stórveldablokkanna og þróun stjórnmála i Evrópu og Einar Karl Haraldsson frétta- maður um almannaviðnám og nauðsyn þess/ að lslendingar brygðust rétt við þróun alþjóðamála. A sunnudeginum voru flutt erindi um samskipti herliðsins og Islendinga. Þá ræddi Sigurður Lindal prófessorum lögmæti fjöl- miðla hersins, sem hann eftir Útvarpslögunum frá 1971, telur tvimælalaust ólöglega, og Hjör- leifur Guttormsson náttúru- fræðingur flutti erindi, er hann nefndi: Herlaust og hlutlaust Is- land 1974. Þá skýrðu Már Péturs- son og Steinunn Jóhannesdóttir, starfsmaður samtakanna frá starfi samtakanna, eða hinnar ó- formlegu hreyfingar, sem stofnuð var sl. vor. Samþykktir ráðstefn- umiar. 1 lok ráðstefnunnar voru gerðar nokkrar samþykktir, sem m.a. fela i séi tilmæli til rikisstjórnar- innar, og hefur þeim hinum sömu verið komið á framfæri við utan- rikisráðuneytið. Hin fyrsta visar til væntanlegra viðræðna i jan. n.k. um endurskoðun varnarsamningsins og er þar visað til málefna- samnings rikisstjórnarinnar. Siðan segir: „Ráðstefnan telur, að væntanlegar viðræður milli rikisstjórnar Islands og Banda- rikjanna hafi af hálfu tslendinga þann einn tilgang, að greiða fyrir þvi, að brottflutningur banda- riska liðsins frá tslandi geti átt sér stað innan þeirra timamarka, er i málefnasáttmálanum greinir. Fallist Bandarikjastjórn ekki á það að leggja niður herstöðvar á Islandi með samkomulagi við Is- lendinga, ber islenzku rikis- stjórninni að segja upp her- stöðvarsamningnum frá 1951 og knýja þannig fram brottför hersins i samræmi við 7. grein samningsins.” I annarri samþykkt er skorað á islenzk stjórnvöld að undirbúa sem bezt sjálfstæða þátttöku Is- lands i væntanlegri öryggismála- ráðstefnu Evrópu. 'A henni ættum við að leita málefnalegs sam- starfs án tillits til stórvelda- sjónarmiða og aðildar okkar að NATO. „tslendingar eiga að beita sér fyrir þvi, að dregið verði úr her- og vopnabúnaði hjá ráð- stefnurikum og allt erlent herlið flutt á brott úr Evrópulöndum.” Þá var gerð samþykkt varðandi irumvarp Alþýðuflokksins á Alþingi, um borttflutning hersins, en gæzlu Islendinga i þágu NATO. Þar leggur ráðstefnan á það áherzlu, að ekki komi til mála,að islenzk landsvæði verði áfram hagnýtt i þágu hernaðarbanda- laga. Einnig var gerð samþykkt þess efnis, að jafnframt þvi sem unnið sé að brottför hersins, verði aðildin að NATO tekin til ræki- legrar endurskoðunar. Að lokum var svo samþykkt til- laga, þar sem ráðstefnan „bendir á að fjölmiðlun Bandarikjahers frá Keflavikurflugvelli sé lög- leysa og skorar á rikisstjórn ls- lands að taka þegar fyrir út- sendingar hljóðvarps og sjón- varps þaðan.” Leiðrétting I frétt i sunnudagsblaðinu um snyrti- og hárgreiðslustofuna GRESIKU, féll niður lina úr handriti með þeim afleiðingum, að GRESIKA var sögð fyrir unglinga. Það er ekki rétt, þvi þarna er veitt öll snyrti- og hár- greiðsluþjónusta, hvers konar nudd og auk þess sérstök andlits- böð fyrir unglinga. Athyglisverðar fréttir frá Bandaríkjunum Blað i Nýja Englandi, Standard Times i New Bed- ford i Massachussetts, liefur skýrt frá þvi, að bandariska stjúrnin liafi undirbúið tillögu, sem lögð vcrður fyrir N-Vest- ur Atlantshafsnefndina um fiskveiðar, scm kemur saman i Róinaborg i byrjun næsta árs. Skv. fregnum blaðsins, sem enn liafa ekki verið stað- fcslar af opinberum aðiluin, fela tillögur Bandarikja- stjúrnar i sér verulega tak- inörkun á veiðum erlendra þjúða við austurstrendur Bandarikjanna og Kanada, en ekki er gert ráð fyrir þvi( að veiðifloti Bandarikjamanna og Kanadanianna dragi ncitt úr súkn sinni á fiskiiniöin. Standard-Times segir, að i greinargcrð með tillögu Bandarikjainanna sé það fuli- yrt, að mjög bafi gengið á fisk- slofnana á landgrunni Ame- riku Irá Nova Scotia til Mary- land og ekki megi draga lcng- ur að gera viðlilitandi ráð- stafanir til verndar þeim. Spurning um viðhald fiskistofna Þá liefur hlaöiö cftirfarandi eftir William P. Rogcrs, utan- rikisráðherra Bandarikjanna: llér er ekki lengur um það að ra'ða, að þýðingarmesta spurningin sé, bvernig skipta eigi þcssum sjávargæðum milli þjúða, lieldur er þetta orðin spurning um, hvort hægt sé að liulda fiskstofnunum uaigjanlega við til þess að þcir tryggi þýðingarmiklum at- vinnuvcgum afkomu. Skv. frásiign Standard-Tim- es i New Bedford fela tillögur Bandarikjastjórnar i sér, að setlar verði takmarkanir um fjölda veiðidaga fyrir ýmsar slairðir logara, scm stunda vciöar á þessuni slúðurn, þ.e.a.s. segja, að þcssar tak- markanir taki aðeins til þeirra erlendu þjúða, sem mcst veiöa nú á þessuin miðuin. Athafna- samastir við vciðar á þcssum iniðuni eru Rússar, Pólvcrjar og Austur-Þjúðvcrjar. Þá segir Standard-Times, að lalning á erlcndum fiski- skipuin á þessuni miðum sýni, að þeim liefur fjiilgað um 20% á fyrstu 7 mánuðum ársins 1972 ntiöaö við sama timabil á árinu 1971, en áætlað er,, að þessi aukning veiðiskipa hafi raunvcrulcga i för með sér enn meiri aukningu súknar i fiskstofnana, þar sem stærri og lullkomnari skipum fari fjölgandi. Er súknaraukningin á þessu ári talin :i:i% frá þvi i fyrra. Ef þetta reynist rétthermi.... Ef l'regnir þessa bandariska hlaðs reynast réttar og tillögu- flutniiigur Bandarikjastjúrnar i Rúmaborg verður i samræmi við þær, mun það verða is- lcndingum mjög til styrktar á alþjúöavettvangi i baráttunni lyrir viðurkenningunni á nauðsyn útfærslu fiskveiöilög- sögunnar við island. Höfuð- atriði i þvi sambandi er, ef til- lögur Bandarikjastjórnar fela cingöngu i sér takmarkanir i'yrir aðkomuskip, en engar fyrir strandrikið — og enn- fremur, ef rétt er að tak- markanirnar eiga að miðast við gerð veiöiskipa og fjölda veiðidaga, en ekki aflakvúta. Tilboð islenzku rikis- stjúrnarinnar um bráða- birgðasamkomulag við Breta, er brczka rikisstjúrnin hafn- aði, grundvallaöist einmitt á þvi að takmarka fjölda veiði- daga fyrir ákveðna gerð veiði- skipa. —TK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.