Tíminn - 05.12.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.12.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 5 desember 1972 llll er þriðjudagurinn 5. des. 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Siml 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavairðstofan var, og er op- 'in lauggrdag og sunnudag kl. . 5--6 e.h. Simi 22411. l.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- ' dagávaktar. Simi 21230. - Kvöld/ nætur Sg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. . 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánúdaga. Simi 21230s Apótck Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugaFdögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. .2-4.^,,, Afgreiðslutimi lyfjabúða i Iteykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum) og alm. frid. er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Reykjavik, vikuna 2. des. til 8. des. annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Sú lyfjabúð,sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnu- dögum, helgid. og alm. fridögum. Önæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Flugáætlanir Skipadeild SIS. Arnarfell er i Rotterdam, fer þaðan til Svendborgar og Hull. Jökulfell fór i gær frá Gloucester til Iteykjavikur. Helgafell lestar á Norðurlandshöfnum. Mæli- fell fer i dag frá Svendborg til Akureyrar. Skaftafell er i Reykjavik. Hvassafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar á morgun. Stapafell fer frá Hafnarfirði til Keflavikur. Litlafell fer i dag frá Rotter dam til Reykjavikur,- Félagslíf .lólafundur. Kvenfélags Fri- kirkjunnar I Hafnarfirði, verður haldinn, þriðjudaginn 5. desember kl. 8,30. i Alþýðu- húsinu. Félagsvist, happ- drætti, kaffi. Allt safnaðarfólk velkomið. Nefndin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Heldur jólafund i félagsheimili Karla- kórs Reykjavikur Freyjugötu 14, miðvikudaginn 6. desem- ber kl. 20.30. Jólahugvekja: Séra Emil Björnsson og skemmtiatriði, Guðmundur Jónsson óperusöngvari, Ómar Ragnarsson og trióið Hitt og þetta. Kaffidrykkja. Krem- gerðin h/f kynnir þeytikrem, kökur og deserta^sem úr þvi eru búnir. Stjórnin. Kvcnfélagið Seltjörn. Jóla- fundurinn verður i félags- heimilinu, miðvikudaginn 6. des. n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Frásögn af jólasiðum i Noregi, kynning á smáréttum og jóla- vaka. Stjórnin. Dansk kvindeklub. Afholder sit julemöde i Tjarnarbúð' tirsdag 5. des. kl. 20. præsis. Bestyrelsen. Kvcnl'élag Langholtssafnaðar. — Heldur baðstofukvöldvöku, þriðjudaginn 5. desember kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Kvenfélag llálcigssóknar heldur fund i Sjómanna- skólanum miðvikudaginn 6. desember kl. 8.30. Skemmtiat- riði. Upplestur frú Guðlaug Narfadóttir. Magnús Guð- mundsson sýnir blóma og jólaskreytingar frá Blóma- húsinu, Skipholti. Félags- konur mætið vel og takið með ykkur nýja félaga. K v e n f é I a g Brciðholls. Jólaíundur i Breiðholtsskóla, miðvikudaginn 6. desember kl. 20.30. Nemendur úr Breið- holtsskóla leika á hljóðfæri og lesa upp. Gestir fundarins verða, séra Lárus Halldórsson og frú. Félagskonur fjöl- mennið og bjóðið eiginmönn- unum með. Stjórnin. Kvennadcild SI y s a v a r n a r f é I a g s i n s i Keykjavik. Jólafundur deildarinnar verður miðviku- daginn 6. desember að Hótel Borg og hefst kl. 8.30. Fjöl- breytt skemmtiskrá. Séra Óskar J. Þorláksson flytur jólahugvekju, leikið verður fjórhent á pianó og jólalög. Einsöngur frú Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir. Jóla- happdrættisbögglar. Biðjum félagskonur að fjölmenna og taka með sér gesti. Félagsstarf eldri borgara La ngholtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 6. des. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Fjórtán fóstbræður koma i heimsókn og syngja. Fimmtu- daginn 7. des. hefst félagsvist og handavinna kl. 1.30. e.h. LESR DAS-pronto til heimavinnu, sem ekki þarf aö brenna í ofni. Einnig litir, vaxleir og vörurtil venju- legrar leirmunagerðar. STAFN H.F. UMBOÐS-OG HEILDVERZLUN Brautarholti 2 — Simi 2-65-50. ¥ ♦ * G 7 6 G 7 5 6 5 2 D G 10 8 4» 4 2 ¥ A 10 4 3 4 Á G 7 3 + 7 3 2 iiiai mli illl||iill|imii ii : iii 1,1 ■ ;n Sviinn Johannsson hafði hvitt i þessari stöðu gegn Blau, Sviss, á Olympiuskákmótinu 1958. Hann lék nú illa af sér. 35. Kb2? og Blau svaraði strax Rd3+! Hvitur gaf. Sjö sækja um Mýrasýslu Þann 1. desember s.l. rann úr umsóknarfrestur um embætti héraðsdýralæknis i Mýrasýslu- umdæmi. Um embættiö sóttu þessir:Agúst Þorleifsson, héraðs- dýralæknir, Austur-Eyjafjarðar- umdæmi. Bárður Guðmundsson, héraðsdýralæknir i Isafjarðar- umdæmi. Einar örn Björnsson, héraðsdýralæknir á Húsavik. Jón Pétursson, héraðsdýralæknir, Norð-Austurlandsumdæmi. Odd- ut R. Hjartarson, héraðsdýra- læknir i Borgarfjarðarumdæmi. Sverrir S. Markússon, Héraðs- dýralæknir Húnaþingsumdæmi. Valdimar Brynjólfsson, héraðs- dýralæknir, Snæfellsnessum - dæmi. SKIPAUTGCRB RIKISINS M/S ESJA fer frá Reykjavik seinni part vik- unnar vestur um land i hringferð. Vörumótttaka i dag og á morgun. iiiiiiBiii §1.. j Grandsvari i nákvæmnislauf- inu hefur verið breytt þannig, að 1 gr. eftir 1 L sýnir nú 8-13 punkta i stað 8-10 áður. N opnaði á 1 L i eftirfarandi spili, S sagði 1. gr. 2 L Suðurs (Stayman) og 2 sp. Norð- urs segja frá fjórlit i Sp. og 8-10 pt. 2. Gr. þar hefðu þýtt 11-13 pt. og S notar þá aftur Stayman á 3 L. Nú N sagði 4 sp. og V spilaði út L- D. ♦ KD95 V D 9 2 4 K 10 4 * Á K 6 4 Á 10 8 3 ¥ K 8 6 ♦ D 9 8 * 9 5 4 Sögnin hangir á bláþræði, svo 3 gr. hefðu vissulega verið betri lokasögn. Spilarinn tók á L-K og þrisvar tromp og var inni i blind- um. Útspilið benti til lengdar i L hjá V og þar sem A átti tvö tromp voru nokkrar likur á að hann ætti hinn þýðingarmikla T-G. T var spilað og 8 svinað. Þegar það heppnaðist kom glæta i spilið. T-D spilað og A tók á ás og spilaði L. Tekið á L-Ás og T-K og L siðan spilað. V átti slaginn og spilaði Hj-5. Spilarinn tók Hj-10 með K og svinaði siðan Hj-9 til blinds. 10 slagir. t Jólabingó Hiö árlega stórbingó Framsóknarfélags Reykjavikur verður að Hótel Sögu sunnudaginn 10. desember og hefst klukkan 20.30. Ilúsið opnað klukkan 20.00. Fjöldi glæsi- legra vinninga að venju. Baldur llólmgeirsson stjórnar. Miðar verða afhentir næsta fimmtudag i afgreiðslu Timans, Bankastræti 7, simi 12323 og á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 2 44 80. Stjórnin Hafnarf jörður Bæjarfuiltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiður Svein- björnsdóttir, er til viðtals aö Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. Arnesinga spilakeppni í Þjórsórveri Framsóknarfélag Arnessýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni, fyrsta, áttunda og fimmtánda desember. Fyrsta spilakvöldið var i var i Aratungu föstudaginn 1. des. 1 Þjórsárveri 8. desember og i Arnesi 15. desember. Hefst spilakeppnin á öllum stöðunum kl. 21.30. Heildarverðlaun verða ferð fyrir tvo og hálfsmánaðardvöl á Mallorca .... á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu.Auk þess veröa veitt góð verðlaun fyrir hvert Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi flytur ávarp i Þjórsárveri. Hafsteinn Þorvaldsson.varaalþingismaöur.stjórnar vistinni. Allir velkomnir i keppnina. Hugheilar þakkir til allra þeirra mörgu,sem glöddu mig á 75 ára afmæli minu, og gjörðu mér daginn ógleyman- legan. Guð blessi ykkur öll. Karólina Árnadóttir. Böðmóðsstöðum. t (iiiðbjörg Kristjánsdóttir Kópavogsbraut 14 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju', miðvikudaginn 6. desember kl. 3 e.h. Davið Áskelsson llildigunnur Daviðsdóttir Ketill Högnason Asrún Daviðsdóttir Haraldur Friðriksson Kristin II. Daviðsdóttir og dóttursynir Móðir min Pálina Jónsdóttir Auðkúlu lézt á Héraðshælinu, Blönduósi, laugardaginn 2. desem- ber. Hannes Guðmundsson. Móðir okkar (inörún Signröardóttir, Aintmannsstig 6. , andaðist 26. nóvember. útför hennar fer fram frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 6. desember kl. 10.30. Ilulda Kristjánsdóttir. Kristján Kristjánsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.