Tíminn - 12.12.1972, Blaðsíða 21

Tíminn - 12.12.1972, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 12. desember 1972 TÍMINN 21 OPIÐ ALLAN DAGINN Kaupið jólagjafirnar itimanlega Eigum jólakerti í úrvali, ásamt postulínsstyttum, keramiki, skraut speglum og ýmsu fleiru. RAMMAIÐJAN óðinsgötu 1 Trúlofunar- HRINGIR Fljótafgreiðsla Sent ipóstkröfu GUDMUNDUR <$> ÞORSTEINSSON ^ gullsmiður >g? £j£ Bankastræti 12 jS JÓN LOFTSSOMHE Hringbraut 121 (7 :i 10 600 SPÓNAPLOTUR 8-25 mm PLASTII. SPÓNAPLÖTUR 12—19 mm IIARDPLAST HÖRPLÖTL'R 9-26 mm HAMPPLÖTUR 9-20 mm BIRKI-GABON 16-25 mm BEYKI-GABON 16-22 mm KROSSVIDUR: Birki 3-6 mm Beyki 3-6 mm Kura 4-12 mm IIARÐTKX meö rakaheldu Hmi 1/8" 4x9' amerlsk, júgósla vneskt. IIARDVIDUR; Kik, japönsk, áströlsk. Beyki danskt. Teak Afromosia Mahogny Iroko Palisandcr Oregon Pine Ramin Gullálmur Abakki Am. Ilnola Birki 1 1/2-3" Wcnge SPONN: Kik - Teak - Oregon Pine - Kura - GulMlmur Aliiiui - Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Huota Afromosia • Mahogny Palisander • Wenge. KYRIRLIGGJANDI VÆNTANLEGT OG Nýjar birgðir teknar heim vikulega. VKRZLID t>AR SEM OR- VALID KR MEST OG KJORIN BEZT. Sex aðaiatriði (og það sem við köllum aukaatriði)* Sá sem vill skapa sér traustan sess í viðskipta- lifinu verður að hyggja vel að þjónustunni við viðskiptavininn. í yfir 40 ár hefur PFAFF saumavélin verið i íslenzkum markaði hjá sama fyrirtækinu. Smám saman hefur þjón- ustan aukizt og nú getum við með lýsandi dæmum bent á 6 aðalatriði í sölu og þjónustu kringum PFAFF saumavélina. Aö staðaldri eru til í verzluninni 4 tegundir af töskuvélum og 5 gerðir af skápvélum. Töskuvélarnar kosta frá kr. 11.900 til 23.300 og skápvélarnar frá kr. 16.900 til 31.400, allt eftir gerð og tegund skápa. Þjálfað starfsfólk sýnir og útskýrir kosti vélanna. PFAFF saumavélarnar eru því miður ekki svo fullkomnar, að þær geti ekki bilað. Við höfum sent tvo menn til verksmiðjanna til að læra viðgcrðir á vélunum. Þeir hafa einnig vakandi auga með þvi,að varahiutir séu ávallt fyrirliggjandi. Þetta eru bræðurnir örn og Bjarni Ingvarssynir. Kennsla er að sjálfsögðu innifalin i verði vélanna. PKAKF hefur frá byrjun lagt mikla áherzlu á að kenna viðskipt- avinunum sem bezt á vélarnar, enda lítið gagn af saumavél ef ekki er talsverð kunnátta fyrir hendi. Það er frú Erna Helga- dóttir, sem sér um þessa kennslu fyrir PFAFF. PFAKK sníðanámskeiðin hafa notið mikilla vinsælda. Fleiri þúsund manns hafa notfært sér þessa þjónustu í gegnum árin bæði hér í höfuðstaðnum og úti á fandi, og það dregur ekkert íir aðsókninni, þótt verzlanir bjóði æ meira úrval af tilbúnum fatnaði. Nýlega kom PFAFF á fót sniðaþjónustu fyrir þær konur.sem ekki treysta sér að sníða sjálfar (eða ekki sótt PFAFF sníðanámskeið). Sniðaþjónusta PFAFF er opin tvisvari viku, á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 2-5. Forstöðukona er Stein- unn Friðriksdóttir, kjólameistari. Við teljum lika eitt af meginatriðum þjónustunnar, að viðskiptavinir okkar hafi greiðan aðgang að ölluni upplýsingum varðandi snið og meðferð saumavélanna. Þessvegna höfum við látið þýöa og litprenta leiðarvlsi með fullkomnustu sauma- vélirini, og þrívegis hefur PFAFF sníðakerfið komið út á ís- lenzku, aukið og endurbætt hverju sinni. ^Sumir kynnu að halda, að PFAFF saumavélarnar séu ekki sjálfsmurðar, en við viljum benda á, að PFAFF verksmiðjurnar voru FYRSTAR til að koma með vél, sem ekki þarf að smyrja. Það köllum VTÐ aukaatriði. C3333 ^Skólavörðustfg 1-3-Sími 13725

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.