Tíminn - 14.12.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.12.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Hvaða lið hafa sigrað í FA Cup? Til gamans ætlum við hér að rifja upp, hvaða lið hafa unnið bikarkeppnina, frá siðari heimsstyrjöldinni: 1946.. .Derby County 1947.. .Charlton Athletic 1948.. .Manchester United 1949.. .Wolverhampton Wand. 1950.. .Arsenal 1951.. .Newcastle United 1952.. .Newcastle United 1953.. .Blackpool 1954.. .West Bromwich Alb. 1955.. .Newcastle United 1956.. .Manchester City 1957.. .Aston Villa 1958.. .Bolton Wanderers 1959.. .Nottingham Forest 1960.. .Wolverhampton Wand. 1961.. .Tottenham Hotspur 1962.. .Tottenham Hotspur 1963.. .Manchester United 1964.. .West Ham United 1965.. .LiverpooL 1966.. .Everton 1967.. .Tottenham Hotspur 1968.. .West Bromwich Alb. 1969.. .Manchester City 1970.. .Chelsea 1971.. .Arsenal 1972.. .Leeds United Bikarkeppnin fór fyrst fram 1872 — Þau lið, sem oftast hafa sigrað FA Cup, eru þessi: Aston Villa (7), Newcastle (6), Blackburn (6), Tottenham (5) og West Brom. (5). Eftirtalin lið hefur sigrað fjórum sinn- um: Arsenal, Wolves, Man,- City, Sheff.Utd. og Bolton. Man.Utd, Everton og Sheff. Wed. hafa sigrað þrisvar. Preston tvisvar og einu sinni hafa eftirtalin lið sigrað: Liverpool, Leeds, Sunderland, Huddersfield, Chelsea, Burn- ley og Derby. Bikarkeppnin (FA Cup): Burnley og Liverpool maetast á Turf Moor fram 13. janúar. 11cr á inyndinni sjást bikar- meista'rar Leeds 1972 fagna sigrimim á Wembley. Billy Bremner, fyrirliði liðsins heldnr á bikarnum. - búið að draga í ensku bikarkeppninni. Margir stórleikir í 3. umferð sem fer Þegar dregið var um,hvaða lið mættust í 3. umferð ensku bikar- keppninnar, kom i Ijós, að margir stórleikir væru leiknir 13. janúar n.k. Sá leikur, sem kemur mcð að vekja mest athygli er leikur Kurnlcy, sem er efst i 2. deild og i.iverpool, sem er efst i 1. deild. Burnley liðið, sem er talið eitt skemmtilcgasta lið i ensku knatt- spyrnunni i dag, liefur á að skipa injiig unguni og efnilcgum leik- mönnum, sem leika mjög góða knattspyrnu. Með liðinu lcika frægir lcikmenn, eins og t.d. Keith Ncwton, sem lék áður með Kverton — hann var keyptur þangaðfrá Blackburn Koversá 90 þús. pund 1969. Ncwton hefur leikið með cnska landsliðinu. Markvörðurinn Stcvenson og hinn skemmtilega leikandi framlinu- spilári Casper. Bæði toppliðin eru frá Lancashire og má þvi húast við hörku-lcik á Turf Moor — livort liðið fer með sigur af hólmi, — þvi verður erfitt að spá. Bikarmeistarar Leeds fá erfitt verkefni, þegar liðið heimsækir Norwich á Carrow Itoad — en þar gei'ast heimamenn ekki upp fyr r en i fulla hnefana. Mestu mögu- leikar Leeds, er að reyna að ná jafntefli — með þvi fær liðið kost á heimaleik. Utiliðin gera mikið aö þvi að leika upp. á jafntefli, ef þau lenda á móti sterkum liðum — þá fá þau heimaleik, sem gefur mikla peninga. Manchester United var óheppið með mót- herja, þeir þurfa að heimsækja Wolverhampton og leika þar gegn Wanderers á Molineux. Úlfarnir eru erfiðir á heimavelli, sérstak- lega i bikarkeppni og má þvi fast- lega búast við að Man. Utd. hafi ekkert að gera i hendurnar á þeim. Hitt Manchesterliðið fær bikar- liðið Stoke i heimsókn, en liðið er lrægt l'yrir það, að gera jafntefli útivelli og sigra svo á heimavelli. Þvi verða leikmenn City að taka á honum stóra sinum á Maine Road. Það er ekki nóg að Liverpool fái Burnley, sem er topplið i 2. deild, heldur fær hitt Liverpoolliðið Everton, að spreyta sig einnig á toppliði i 2. deild. Everton fær eitt frægasta lið Englands i heimsókn — Aston Villa kemur og leikur á Goodison Park. Það verður mikið að gerast i Lundúnum 13. janúar — þar verða leiknir sex leikir i bikar- keppninni og svo getur farið, að leikirnir verði sjö, þá verður Charlton að sigra Walsall i ann- arri Umf. til að fá Bolton i heim- sókn á The Walley. Eftirtalin Lundúnarlið leika á heimavelli: QPR, Millwall, Orient (öll i 2. deild), Watford (3. deild) og 1. deildarliðin Arsenal, sem mætir Leicester á Highbury og Crystal Palace, sem mætir Southampton á Selhurst Park. önnur Lundún- arlið, eins og Tottenham, West Ham, Chelsea og Fulham (2. deild), leika öll á útivelli. Totten- ham leikur gegn Margate úr Suðurdeildinni og þurfa þeir að leika á velli, sem tekur 8000 þús- und áhoríendur i Margate, sem er smáborg á suö-austur strönd Englands. Leikirnir, sem verða leiknir i 3. umferöinni, fara fram 13. janúar (laugardagur), eru þessir: Bradford City — Blackpool Scunthorpe — Cardiff Q.P.R. — Barnet eða Bilston Millwall — Newport Luton — Crewe Sheffield Wed. — Fulham Wolves — Manch. Utd. Watford — Sheffield. Utd. Crimsby eða Chesterfield — Preston Newcastle — Bournemouth eða Colchester Swindon — Birmingham Everton — Aston Villa Crystal Pal. — Southampton Margate — Tottenham Portsmouth — Bristol City Reading eða Hayes — Concaster Bishop Stortford eða Peterborough — Derby Norvvich — Leeds Port Vale — West Ham Burnley — Liverpool Walsall eða Charlton — Bolton W.B.A: — Nott. Forest Stockport — Hull Manch. City — Stoke Chelmsford — Ipswich Plymouth — Middlesbro York City — Oxford Notts County — Sunderland Carlisle — Huddersfield Orient — Coventry Brighton — Chelsea Arsenal — Leiccster Skíöafólk fær nóg að gera í vefur — að minnsta kosti átta mót á vegum Skíðasambands íslands Mikið verður að gerast hjá skiðafólki landsins i vetur. Eftiráramót fara mörg mót fram á vegum Skíðasambands islands og birtum við hér skrá yfir mótin, sem verða á vegum sambandsins: 3-4. febr. Húsavik 17-18. febr. Akureyri 16- 18 febr. Ólafsfjörður 3- 4. marz Isafjörður 17- 18. marz Reykjavik 17-23. april Siglufjörður 19-23. april Isafjörður 10-11. júni Siglufjörður Alpagreinar Alpagreinar ganga Alpagreinar ganga stökk Alpagreinar ganga Alpagreinar ganga Skiðamót Islands Unglingameistaramót tslands Alpagreinar. Tekst hinum unga og frábæra inarkverði Burnley, Alan Stevensson, að stöðva hina hættulega framlinu Liverpool, Toshack og félaga — þegar þeir koma i heimssókn á Turf Moor. Skíðadeild í Kópavogi íkvöld (fimmtudaginn 14. des.) verður stofnuð skiðadeild Breiða- bliks i Kópavogi. Stofnfundurinn verður haldinn i félagsheimili Kópavogs kl. 20.30. Allt skiða- áhugafólk i Kópavogi er velkomið á fundinn. JÓLAMÓT í FRJÁLSUM Jólamót frjálsiþróttadeilda KR og Ármanns verður haldin 19. og 20. des. n.k. i „Baldurshaga” Þriðjudagur 19. kl. 18.30 50 m hl karla og kvenna og sveina. Þristökk karla hástökk kvenna Miðvikudagur 20. kl. 20.00 50 m grindahl karla og kvenna langstökk karla og kvenna og hástökk karla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.